Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Auglýsihgadeild
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
Q.IÓM1/AI Vesturgötull
vWwllfnii simi 22 600
'iMm gar **■.
Eimskip
kaupir
Bifröst
FRI— A aöalfundi Bifrastar hf. I
gær var samþykkt aö ganga frá
samningi um kaup Eimskipa-
félagsins á allt aB 100% hlutafjár i
Skipafélaginu Bifröst en samn-
ingaviöræöur milli þessara
tveggja aöila hafa staöiö frá 29.
des. s.l.
Astæöur sölunnar eru erfiö
rekstraraöstaöa og ótryggar
horfur sem forráöamenn Bif-
rastar töldu ekki unnt aö mæta án
verulega aukins fjármagns eöa
samvinnu viö önnur skipafélög.
Eimskip hefur ákveöiö aö
rekstri Skipafélagsins Bifrastar
veröi haldiö áfram meö svipuöum
hætti og veriö hefur. Mun m.s.
Berglind sem Bifröst hefur haft á
leigu áfram sigla til Bandarfkj-
anna og m.s. Bifröst veröur i för-
um til Antverpen og Rotterdam.
Þaö er mat stjórnenda Eim-
skips aö þetta muni veröa til
hagsbóta og bættrar þjónustu viö
viöskiptavini þeirra.
Forsetaframboöiö:
Alma gefur
ekki kost
á sér
FRI— Ég hef ákveöiö aö gefa ekki
kost á mér til forsetaframboös-
ins” sagöi Alma Þórarinsson
læknir i samtali viö Timann.
„Þetta hefur veriö i athugun hjá
mér undanfarna daga. En þær at-
huganir hafa leitt í ljóst aö þaö
viröist i dag ekki vera nægileg
samstaöa meöal kvenna um
framboö mitt til forsetakjörs og
þess vegna kemur það ekki til
greina.”
„Ég haföi áhuga á þvi aö
plægja akurinn og ef vilji heföi
veriö fyrir hendi þá var ég til-
búin . Ég tel aö meöal kvenna þá
hljóti aö finnast hæfur frambjóö-
andi, þær eru helmingur þjóöar-
innar.”
Vietnamarnir sem flúnir eru alla leiö til Island frá strlöshrjáðum heimkynnum sinum eru nú orðnir
hluti af bæjarlifinu f Reykjavfk. Flóttafólkið leggur nú alit kapp á að læra fslensku og mun innan tiöar
samlagast Islensku þjóðinni. Myndin er tekin er nokkrir þeirra voru á gangi I Austurstræti I gær og er
ekki annað að sjá en þeir llti björtum augum til framtiðarinnar. Tlmamynd Róbert.
Hópur arkitekta og listamanna heldur sýningu um umhverfismál:
Vilja loka Skóla-
vörðustíg 3 vikur
— ,4íjaftaklöpp”, útigrill, og gangstéttarkaffi, meðal dagskrárliða
Kás — Hópur arkitekta og lista-
manna á öllum sviöum lista,
hefur ákveöiö aö standa aö sýn-
Skipaútgerð rikisins:
Undirbúningur hafinn að
smíði 3 strandferðaskipa
JSS— Skipaútgerö rikisins hefur
nú starfaö um 50 ára skeiö, en hún
tók til starfa um áramótin 1929-
1930.
Starfsemi fyrirtækisins var
kynnt blaöamönnum I gær og kom
þar m.a. fram, aö i ráði er aö láta
smlöa þrjú ný strandferöaskip og
hefur aö undanförnu veriö unniö
aö hönnun þeirra undir stjórn Sig-
uröar Ingvasonar skipatækni-
fræöings. Einnig er lokiö upplýs-
ingasöfnun um kostnaöarþætti
véla og tækja, I formi útboöslýs-
inga.
t ávarpi Guömundar Einars-
Stjórn Skipaútgerðar rfkising f.v. Gunnlaugur Slgmundsson deildar-
stjóri I fjármálaráðuneyti, Héðinn Eyjólfsson delldarstjóri Fjárlaga-
og hagsýslustofnun, Halldór S. Kristjánsson deildarstjóri samgöngu-
ráðuneyti og Guðmundur Einarsson forstjóri Skipaútgerðar rikisins.
sonar forstjóra kom m.a. fram,
aö hin nýju skip munu hafa 60-
70% meiri flutningsgetu en nú-
verandi skip. Auk þess veröa þau
2 milum gangmeiri og lestun og
losun mun ganga hraöar og meö
færri mönnum en nú gerist.
Þá veröur ollunotkun, u.þ.b.
sama miöaö viö sigldar sjómilur,
sem þýöir mun meiri orkunytingu
miöaö viö afköst.
Fjöldi áhafnar er 9 menn, og til
samanburöar má geta þess, aö á-
hafnir Heklu og Esju telja nú 15
manns hvor. Er áætlaö aö flutn-
ingar meö hinum nýju skipum
aukist I rúm 200 þúsund tonn á
næstu sjö árum og aö þá veröi
unnt aö reka útgeröina án rikis-
styrks.
Þessar framkvæmdir eru til
komnar aö undirlagi nefndar sem
samgönguráöuneytiö skipaöi á
sinum tima til aö gera athugun á
endurnýjun og uppbyggingu
Skipaútgeröar rikisins.
Loks sagöi Guömundur, aö enn
heföi ekki veriö tekin endanleg á-
kvöröun um smiöina en rikis-
stjórnin heföi samþykkt aö undir-
búningsstarfi yröi haldiö áfram
og aö viöræöur yröu teknar upp
viö innlenda skipasmiöastöö eöa
stöövar um smiöina,
ingu um umhverfismál i Breiö-
firöingabúö og lóöinni þar fyrir
framan 1 sumar, á sama tima og
Listahátiö stendur yfir. Markmiö
sýningarinnar er aö vekja spurn-
ingar og umræöu um umhverfi
okkar og verömætamat I um-
hverfismálum frá félagslegum og
fagurfræöilegum sjónarhóli.
1 framhaldi af þessu hefur komiö
til umræöu aö færa sýninguna út á
Skólavöröustig frá Bergstaöa-
stræti til Laugavegs fyrir auk-
andi umferö, þrjár vikur I júni-
mánuöi. Erindi þessa efnis hefur
nú borist borgaryfirvöldum, og er
þar til umfjöllunar þessa dagana.
En þeir sem aö sýningunni standa
segja aö ef leyfi fæsta, þá veröi
náiö samband haft viö ibúa og
verslunarmenn i götunni um
framkvæmd hennar.
Hugmyndin er aö nota götu-
rúmiö, kaffihús, verslanir og bak-
Innbrotíð í
Goðaborg upplýst
— 25 ára maður
játaði verknaðinn
FRI— Innbrot þaö er framiö var 1
Goöaborg þann 8. jan. s.l. er nú
upplýst. Aö sögn rannsóknarlög-
reglunnar þá mun þar hafa veriö
aö verki 25 ára gamall maöur
sem ekki hefur áöur komiö viö
sögu rannsóknarlögreglunnar.
Hann mun hafa stoliö 15. þús. kr. I
peningum, ávlsanahefti og riffli.
I ávisanaheftinu voru 25 blöö og
haföi maöurinn fyllt þau öll út og
selt á veitingastööum. Riffilinn
haföi hann faliö viö Umferöamiö-
stööina og visaöi hann lögreglu-
mönnum á hann.
garöa húsa til ýmis konar uppá-
koma og götuhátiöar. Má þar
nefna flóamarkaö, gangstéttar-
kaffi undiif veöurhlif, útigrill meö
aöstööu til aö matast viö, sviö
fyrir tónlistarflutning, leikþætti,
upplestur o.fl., „kjaftaklöpp”
ponta fyrir þá sem mikiö er niöri
fyirir, o.s. frv.
Blað-
burðar
böm
óskast
Bústaðavegur
Öldugata
SIMI 86300