Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 1. febrúar 1980 17 Tunglskinsganga sunnan Hafnarf jaröar i kvöid (fimmtud.) kl. 20 frá B.S.l. StjörnuskoOun, fjörubál. Fararst. Einar Þ. Guðjohnsen. Vetrarferöá fullu tungli I Tind- fjöll á föstudagskvöld. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar i skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Fljótshlfðarferö á sunnudags- morgun. Útivist Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 13:30 til 16. Söfnuðir Mosfellsprestakall: Barnasam- koma i Brúarlandskjallara i dag föstudag kl. 5. Sóknarprestur. Kirkjuhvolsprestakail: Sunnu- dagaskóli I Þykkvabæ kl. 10.30. Fjölskylduguösþjónusta i Ár- bæjarkirkju kl. 2. Barnastund og æskulýössöngvar veröa i guösþjónustunni, ungt fólk úr kristilegum skólasamtökum veröur gestir safnaöarins. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. Dómkirkjan: Kl. 10.30 laugar- dag barnasamkoma I Vestur- bæjarskóla viö Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Safnaðarheimili Langholts- kirkju. Spiluö veröur félagsvist i Safnaöarheimilinu við Sólheima i kvöld kl. 9 og eru slik spila- kvöld á fimmtudagskvöldum i vetur, til ágóöa fyrir kirkju- bygginguna. Ýmis/egt Frá Söngfélagi Skaftfellinga Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavik efnir til samsöngs næstkomandi laugardag 2. febrúar kl. 4 i Menntaskólanum við Hamrahliö. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn. A efnisskránni eru lög eftir inn- lenda ogerlenda höfunda, þar á meðal átta lög eftir Skaftfellska höfunda. Söngstjórikórsins erÞorvaldur Björnsson og undirleik annast Agnes Löve. Um þessar mundir á Skaft- fellingafélagið fjörutiu ára af- mæli og, þar sem Söngfélagið starfar sem deild innan þess, þótti stjórnendum félaganna fuli ástæöa til að halda þessa tónleika i tilefni afmælisins. Sjálfsbjörg félag fatlaðra I Reykjavik mun halda félags- námskeið nú á næstunni að Háa- leitisbraut 12. Kennd verður framsögn, spuni og almenn slökun. Kennari veröur Gub- mundur Magnússon, leikari. Vinsamlega hafiö samband viö skrifstofuna 17868. Villibráð hjá Fjölni Árleg veiöiveisla (Herrakvöld) Lionsklúbbsins Fjölnis, veröur haldin i Lækjarhvammi Hótel Sögu, föstudaginn 1. febrúar. Eingöngu villibráð verður á boröum svosem: gæsir, rjúpur, lundi: steiktur, reyktur og salt- aður, svartfugl, hreindýrasteik og fjallagrasaábætir i desert. Heiðursgestur: Sverrir Her- mannsson, alþingismaður. Hiö árlega málverkauppboö, meö málverk eftir okkar frægu listamenn. Veislan hefst kl. 19.00. Allir herrar velkomnir, meöan húsrúm leyfir. Veislustjóri. Minningarkort Minningakort Menningar og minningasjóös kvennaeru seld I Bókabúö Braga, Lækjargötu 2. Lyfjabúö Breiöholts, Arnar- bakka og Hallveigarstöðum á mánudag milli kl. 3 og 5. Greiði, en ekki stuðningsyfirlýsing 1 21. tbl. Timans þann 26. jan. s.l. er grein á bls. 7, sem ber yfirskriftina ÁVARP. Birtist þar stuðningsyfirlýsing viö framboð Péturs Thorsteins- sonar til forsetakjörs þann 29. júni' n.k. Avarp þetta er undir- ritaö af 36 kjósendum og er nafn mitt þar á meðal. Hér er misskilningur á ferö, hvaö mig varöar. Ég hefi aldrei heitiö stuöningi viö framboö Péturs Thorsteinssonar. Hitt er annað mál, að ég lofaöi kunn- ingja minum i Reykjavik að láta liggjaframmihjá mér lista, þar sem þeir er vildu vera stuön- ingsmenn Péturs viö forseta- framboöið gæu skrifaö nöfn sin á og er listi þessi hjá mér enn. Hér var þvium greiöa aö ræða, en enga stuöningsyfirlýsingu. Mér þykir leitt, ef þetta hefur valdið misskilningi, en eigi aö siður er þetta staöreynd og „hafa skal þaö er sannara reyn- ist”. Breiödalsvik, 29. jan. 1980 Guöjón Sveinsson. Orðsending til ungs fólks Orðsending til ykkar, sem eruð ung, og einnig til miöaldra fólks. Hér i hreppi eru lausar fimm góbar jarðir, sem bæöi geta hentað fyrir kúabúskap og sauð- fjárbúskap. Þetta er i Skarös- hreppi á Skarösströnd i Dala- sýslu. Hér er ekki afskekkt, og þetta er mjög falleg sveit. Komiö ykkur úr streitunni, sendiö um- sókn ykkar til hreppsnefndar Skaröshrepps. Komiö og sjáiö, hvernig ykkur lizt á. Bezti tim- inn er fyrir vorið. Ég get ekki trúaö öðru en ykkur litist vel á jaröirnar, sem eru góðar og vel i sveit settar. Gamail Skaröshreppingur. Þáttur, laus við andhælishátt Hinn nýi þáttur, Þjóðlif, undir stjórn Sigrúnar Stefánsdóttur fréttamanns tókst aö mlnu viti meö miklum ágætum, og munu fleiri en ég vera farnir aö hlakka til að sjá og heyra þann næsta, þótt mánuöur sé til stefnu. Allt, sem þarna var aö sjá og heyra, var svo eðlilegt og sann- færandi, þetta voru ósviknir þættir úr þjóðlifinu, lausir viö allt skrum og allan andhælis- hátt. Og án þess að hallaö sé á aöra, finnst mér þau Sigrún og Ómar vera sinum hlutverkum bezt vaxin, svo ekki er auövelt þar um aö bæta. Ég held, aö þau séu sér þess öörum betur meö- vitandi, aö sjónvarpiö á aö vera fyrst og fremst þjóðlegt, is- lenzkt. Þvi er slikar myndir úr þjóö- lifinu svo mikils viröi og vel þegnar. ^ytc HoFUon ekki^ÞE'SS ÞHHF ekhj. y/£>\ 'OKVBeie HB/7T HDF-UM FHJJfZ V£RI£> iWÉ nae QNNftD NfíEN TiL-nLeeevT- l/YGftB L Nj£INftR£/U ■EKK1KIT2 ^ . [-1/18 7 tiftUSKUPÚHBLLI•'JftftR&ftR VIKU£L'i£>ft 'EC'VftRQAie-fí }Uvft&t) C,EEfl ftÐUftNlftl J NftFH, mínú. rítR KBmUE J <5E;ý/ EKM TIL HlMftRftD A pú Q&JCTft ftíf&Nft -EH V) VILT, s ^ £ F„ ÞftB" ££ TELPft?. M EN ÞfíÐ ..................... VEE&UB Á BETV LElÐ, THftL'lftL\ pu vERöur ftúReyNft ' f>B sk yuft OFBR ýfti- m serni döllú t ’tCrOBE! ÞF>B>. ^ EN Þft£>SKF.KK\ld hOD I / 1 © Bulls Kf/yius ,iz/, / 'sftMT aer'Eo ekfT W///f FRfZlÐ RRTUe. TIL l/Á RINNft FJZunSTftSU Í/u/k OUtfiRFC,LLU B"XJR. ./ ^ X 'TC, bVftUST IRlLLI -TYBGxJR ftSIMft 06 TIL - MBVE/ HVöB- UCrUKt ■ V- /I I í ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved ,—... . ....---------JT meRí/Nuftt HVftd VBfíDUR. nu, yto __ STILEÓ ■z JETLftfíftU ff£ ,T==3-CL REYJVft Yl£> ,.SKEÍmsUft"ftJÍTUfíÍ-á . ee oee/coF) Nii ftuBV/r-. • VftÐILiftMr/ ftO v/LTUBMB/ > MRVft- ) HftFR V/TN/ rjN ryftie/ ftö bLSSftUt HHa JJ/VIKM YNOUD/v STUBS, EF HÚ y/LT L/fTft SHBIER ■ CrSe/N um NTVJYDlNft *>'>ftft, M ' / 1 H'KftÞU BkK->

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.