Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 11
10 Föstudagur 1. febrúar 1980 Wj i4 v 11 w&nUh . 'í :í: Nú er farið að draga UFO- skýrslur fram í dagsljósið: — Þaö eru til geimför og þau halda sig alltaf i námunda viö jöröina. Stjórnvöld i mörgum löndum hafa meö sér samvinnu um aö fylgjast meö þessum fyr- irbrigöum I þvi augnamiöi aö koma I veg fyrir, aö almenn skelfing geti brotist út. Þetta eru ekki niöurstööur, sem „ruglaö fólk” hefur komist að, þetta er álit margra meö- lima lá varöadeildarinnar bresku. Nú er óskað uppiysinga um athuganirá þessum fyrirbærum um allan heim. Margar myndir eru til, sem sýna nokkrar af þeim svoköll- uöu sönnunum, sem hafa eflt umræöuna í hinni viröulega lá- varðadeild í Bretlandi. Er tíl alþjóölegt samstarf, sem hefur þaö aö markmiöi aö fylgjast meö og skrá allar upp- lýsingar um svokallaöa UFO (fljúgandi furöuhluti)? Er séö svo til, aö almenningur hafi dtki hugmynd um það, sem i rauninni er aö gerast? Nú er skyndilega fariö aö draga fram i dagsljósið ýmsar skýrslur frá rikisstjórnum margra landa og bandarisku leyniþjónustunni CIA, þar sem gætir svartsýni. Þessar skýrsl- ur hafa til þessa verið leynileg- ar. Og nú hefúr sem sagt enskur lávarður komiö fram meö fýrir- spurn á æöstu stöðum til aö reyna að fá upplýsingar um þetta viökvæma mál. Formaður alþjóölegu UFO-samtakanna, Contact, Brinsley Le Poer Trench lávaröur, skorar á bresku rikisstjórnina aö upp- lýsa almenning um sannleikann um hinar svokölluöu teskálar. 1 sögufrægri kappræöu f lá- varðadeild breska þingsins setti lávarðurinn fram sjónarmiö sín og þingheimur hlustaði dolfall- inn á: — Þaö erkominn tími til, aö almenningur fái vitneskju um það, sem vitaö er um þessi geimför. Segjum sem svo, aö einn góöan veöurdag fengjum viö heimsókn frá ókunnum hnetti. Þá er ekki óliklegt aö fólk yrði gripiö skelfingu, þar sem þaö er allsendis óundirbúiö. Þó aö breska stjórnin hafi ekki tekiö áskoruninnim neitar lávaröurinnað láta kyrrt liggja. CIA þaggar niður í fólki Trench lávaröur heldur þvi fram, að CIA hafi lengi þaggað niöur i aðilum, sem hafa gert nákvæmar rannsóknir á UFO I Bandarikjunum, og afgreitt þær sem hugaróra og ýkjur. — Flugmenn I bandariska flughernum hafa fengið fyrir- skipanir um aö halda þvi leyndu, ef þeir verða varir við einhver UFO fyrirbæri. Nokkrir flugmenn höföu sagt frá þvi, aö þeir hefðu séö eitt- hvaö tortryggilegt. Þeir voru haföir aö háöi og spotti. í UFO-sambandinuContact höföu menn gert sér vonir um, aö -Carter Bandarikjaforsetí héldi kosningaloforö sitt um aö leysa UFO-skýrslurnar i Pentagon undan leyndinni, en einhverra hluta vegna hefur aldrei oröið úr þvi. Þaö er ekki heldur hægt aönalda þvi fram, aö Bandarík- sem vill að breska lá- varðadeildin ari að trúa flj úgandi diska! in séu eina landið, þar sem UFO-skýrslum er haldiö leynd- um fyrir almenningi. Svo viröist sem Sovétríkin sjái einnig ástæöu til aö bregöa leyndarhulu yfir sina teskála- leyndardóma. A árinu 1967 komu margar upplýsingar um að stór geim- skip heföu sést viöa f Sovétrikj- unum. Undir árslok var til- kynnt, aö nákvæm rannsókn færi fram, en skyndilega skall á algjör opinber þögn. Engu er likara en aö Frakk- land sé eina landið, sem hrein- skilnislega viöurkennir, aö þar séu athuganir á UFO teknar al- varlega. Þegar varnarmálaráðherra Frakklands, M. Robert Galley, var spurður um þessi mál í út- varpi fyrir fjórum árum, viöur- kenndi hann hreinskilnislega, að í Frakklandi sé til nokkuö, sem samsvarar geimferöa- stofnun Bandarikjanna, NASA, san hefur á samsvarandi hátt haft þaö verkefni aö kynna sér UFO-fyrirbæri. — Og þrátt fyrir þetta látum viö hérna megin Ermasunds sem svo, aö UFO sé hreinn hug- arburður, segir Trench lávarð- ur. Félagsskapur Trench Con- tact Intemational, heldur samt sem áöur ótrauöur áfram aö safna upplýsingum um þessi mál. Félagsskapurinn var stofnaö- ur 1964. Þá var hann ekki stór I sniöum, enhefureflst svo, aönú rekur hann alþjóölega rann- sóknastofnun og félagarnir eru í öllum heimsálfum. Aöalstöövar félagsskaparins eru skammt frá Oxford. Þar er stórt skjalasafn, þar sem geymdar eru myndir af UFO-skýrslum frá öllum heims- hornum. A rannsóknastofnuninni er fariö grannt yfir hverja einustu skýrslu, sem þangað berst, og þaö er ekki fyrr en þessari ná- kvæmu skoðun er lokið, aö staö- fest er, hvort um UFO sé að ræða. Föstudagur 1. febrúar 1980 11 ■■■■■■ Derek Mansell, forstjóri rannsóknastofnunarinnar, segir fjölda skýrsla hafa snaraukist á siðari árum. — Bara á árinu 1977 fengum við 6.000 nýjar skýrslur, og I 60% tílfella virtíst veraum UFO aö ræöa. En þaö eru ekki einungis UFO meö hina hefðbundnu teskálar- lögun, sem fólk heldur fram, að það hafi séð. tJtlit þeirra UFO, sem skýrslur hafa veriö gefnar um, hefur likst allt frá vindli til valhnetu. Og fólk hefur oröið fyrir margvislegri reynslu, allt frá þvi aö skynja sterkan ljós- bjarma til þess aö ná sambandi viö framandi verur. — Viö rannsökum lika atvik, sem hent hafa jafnvel fyrir 10-20 árum, segir Mansell. — Margir þora nú fyrst að viöurkenna aö hafa séö eitthvað grunsamlegt. Farið á akrinum Slik skýrsla kom frá vörubil- stjóra, sem hafði séö „teskál” fyrir u.þ.b. 15 árum. Hann fullyrðir, aö hann hafi verið staddur á bllastæði i greifadæminu Yorkshire I Eng- landi. Hann var rétt nýlega sofnaður 1 bil sinum, þegar hann vaknaöi skyndilega við eitthvert undarlegt hljóö, sem var þvi likast sem eitthvaö væri aö hrynja. Þegar hann leit út, kom hann auga á stóran hlut, sem var aö lenda á akri aöeins 50 m frá bilnum. Þegar farartækið var lent, opnuöust dyr og stigi var settur út. 1 gættinni kom i ljós litill maður, sem hélt á einhverju, sem liktist hljóðnema. A sömu stundu komu i ljós u.þ.b. 40 menn, sem röðuðu sér upp i þrjár raðir, Bilstjórinn lýsti þeim þannig, að þeir hafi verið smávaxnir, ljósir á hör- und og klæddir olifugrænum samfestingum og húfum. Þe ir voru I háum stigvélum og héldu á einhverju, sem liktist vasaljósum. Þegar bilstjórinn reyndi aö aka iburtu,neitaöi vélin aöfara Igang,svoaö hann stökk i burtu og faldi sig á bak viö limgeröi. Hann segir svo frá, aö menn- irnir hafi gengiö aö bilnum og virt hann fyrir sér, og aö þeir hafi talaö eitthvert kverksækiö mál, sem helst minnti á þýsku. Mennirnir snuðruðu i kring- um bilinn um stund en sneru slðan aftur aö farartæki sinu, sem siöan fór á loft. Margar myndir eru til af UFO — en kunna aö vera falsaöar. Eru UFO til eða ekki? Það virðist vera erfitt að komast að óyggjandi niðurstöðu. En þeim/ sem trúa á tilvist f Ijúgandi furðuhluta/ f jölgar stöðugt/ og nýlega fór m.a.s. fram umræða um UFO í lávarðadeildinni bresku! Þaðskildi eftir sig far i akurinn, um 2,5 m i þvermál. Svipaö atvik átti sér staö i Birmingham i Englandi. Fjöl- skylda ein var stödd i garöinum við hús sitt og húsbóndinn var að taka myndir af henni. Hann ætlaði aö klára filmuna I myndavélinni og ákvað þvi aö taka eina mynd af loftbelg, sem rétt I þvi sveif yfir húsþakiö. Siöar kom i ljós, aö loftbelgur- inn var UFO, eitt fárra, sem tekist hefuraö taka myndir af af stuttu færi. Atvikið í Lyon í byrjun desember siðastl. var Marc Mabilon næturvöröur á ferð á mótorhjóli sirai rétt utan við borgina Lyon I Frakklandi. Skyndilega sveif stór hlutur niö- ur frá himninum rétt við hlið Marcs. Mabilon varö vitisinu fjær af hræösluog hafoaöii runnum viö vegarkantinn. — Hluturinn var eins stór og bill og gaf frá sér hljóð, eins og hann væri móöur. Þaö var eins og hann væri lifandi, segir Marc Mabilon. — Fremst á hlutnum voru tvær stengur, sem liktust lofts- netsstöngum og svo gaf hann frá sérblikkandi ljós.Mabilon flýtti sér heim og hringdi til lögregl- unnar. LePretre lögreglumaður og blaöamaöur komu fljótt á vett- vang. Báöir sáu hlutinn og lýsa honum þannig, aö hann hafi veriö stórt, uppljómaö og disk- myndaö geimskip. ratsjám sínum i yfir 3 tima. Og tilkynningarnar halda á- fram aö streyma inn. Þegar hann tekur mið af öll- um þeim upplýsingum, sem safnast hafa og verið vandlega kannaöar, og þeim sönnunum, sem fyrir hendi eru, er stofn- andi Contact International, Clancarty lávaröur nokkuð sannfærður. — Viö látum almenning njóta góös af uppgötvunum okkar og athugunum. Er þá ekki kominn timi til aö leiötogar heimsins upplýsi fólk um það, sem þeir vita? segir lávarðurinn. — Hver svo sem sannleikur- inn er i þessu máli, er ég sann- færður um, aö vel upplýstur al- menningur veit betur, hvernig bregöast á við. Innrás hafin? O' oo -m ÍMbT* MwIWM*! Ck/7* ***••** VM 0.»< PK.T$ tmt* Clt—I _____________w*l7» Þeir ffjúgandi furöuhlutir, sem fólk fullyröir aö hafa séö, hafa tekiö á sig ýmsar myndir. Hér eru uppdrættir af nokkrum þeirra. 1 gufhvolfinu næst jörðu á sér nú stað formleg innrás UFO. — Þetta fyrirbrigöi, sem á sér staö úti um allan heim, er hreint ótrúlegt, segir Thomas Gates, forstjóri fyrir geimat- hugunarstöð f Kaliforniu. Undir meö honum tekur Vladimir Azhazha, en hann er virtur rússneskur eölisfræöing- ur og sérfræðingur i UFO. — Innrásin hófst haustiö 1978 og fjöldi innsendra skýrsla ÞvlfQt ^ífpllt — Égálitaðþaögeti haft iför meösér, aö ókunnar verur komi til meö aö gera alvarlegar til- raunir tíl aö ná sambandi viö okkur.... Siöan haustiö 1978 hefur veriö tilkynnt um rúmlega 4000 tilfeUi frá Suöur-Ameriku einni. 1 eitt skiptí féll öll starfsemi niöur I höfuðborg Venezuela, Caracas, þegar UFO lét sjá sig, A Italiu hafa stjórnarvöld veriökaffærö i yfir 1000 tilkynn- ingum um UFO siöan I septem- ber 1978. í eitt skipti flykktist fólk í Róm upp á húsþök til aö viröa fyrir sér þessa framand- legu farkosti. 1 Ástraliu gátu flugumsjónar- menn fylgst meö UFO-deild á Þessa mynd tóku geimfarar um borö i Gemini-7-hylkinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.