Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 1. febrúar 1980 LEIKFÉLAG 2(22<2 „ REYKJAVIKUR KIRSUBEEJA- GARÐURINN I kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. ER ÞETTA EKKI MITT LIF? Laugardag kl. 20.30. OFVITINN Sunnudag. Uppselt. Þriöjudag. Uppselt. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi: 16620. Upplýsinga- simsvari um sýningar allan sólárhringinn. Miðnætursýning I Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-21. Slmi: 11384. 3*2-21-40 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. i&MÖOlEIKHUSIB 3Tn-2oo NATTFARI OG NAKIN KONA 2. sýning I kvöld kl. 20. Upp- selt. Rauö aögangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. ÓVITAR laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. ORFEIFUR OG EVRIDIS laugardag kl. 20. Næst siöasta sinn. Litla sviðið: KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI sunnudag kl. 20.30. HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? þriðjudag kl. 20.30. Miöasala 13,15-20. Simi 1- 1200. 3*3-20-75 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræöur. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir milljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leik- stjóri: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Auglýsið i Tímanum Ti! sö/u Til sölu er Zetor 4911, 47 hestöfl árgerð 1978. Upplýsingar i sima 37166 og 81835 laugar- dag og sunnudag og eftir kl. 10 á kvöldin. Laus staða Staða ritara við lögreglustjóraembættið f Reykjavík er laus til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta og æfing í vélritun nauðsynleg. Umsóknir sendist á skrifstofu embættisins fyrir 15. febrúar n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík 3*1-15-44 Ást við fyrsta bit Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum siöari ára. Hér fer Dracula greifi á kostum, skreppur i diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn i flestum lönd- um, þar sem hún hefur ver- iö tekin til sýningar. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutver k: George Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. 3*1-13-84 íújíUm LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir striö. Gerö eftir skáldsögu Ind- riða G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigur jónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö. Æskudraumar Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- timann, — iþróttakeppnir, prakkarastrik, — ogannaö sem tilheyrir hinum glööu æskuárum. Scott Jacoby — Deborah Benson. Leikstjóri: Joseph Ruben. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Komdu meðtil Ibiza) Bráðskemmtileg og djörf ný gamanmynd. tsienskur texti. Olivia Pascal. Stephane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kjarnaleiðsla til Kína (The China Syndrome) tslenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd I litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun i Cannes 1979 fyrir leik sinn I þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tonabíó 3*3-1 1-82 Gaukshreiðrið (One Flew Over The) (Cucoo’s Nest) Vegna fjölda áskorana end- ursýnum viö þessa marg- földu óskarsverölauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Louise Fletcher. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Q19 OOO saluri^^ i ánauð hjá indíánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd meö Richard Harris og Manu Tupou. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. úlfaldasveitin Sprenghlægileg gaman- mynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldu- mynd fyrir alla aldurs- flokka, gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJI. JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONN- ELLY, MIMI MEYNARD. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05. -salur Hjartarbaninn 7. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 salur IP^ "'i-S Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum. Meöal leikara er Kristin Bjarnadóttir. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.