Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.02.1980, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 1. febrúar 1980 hljóðvarp Föstudagur 1. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpdsturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson held- ur áfram lestri þýöingar sinnar á „Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Ég man þaö enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Tom Krause syngur lög eftir Schubert; Irwin Gage leikur á pianó. Vladimir Horowitz leikur Píanósónötu nr. 8 I c-moll op. 13 eftir Beethov- en. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (24). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Heið- di's Noröfjörö stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnai>na: „Ekki dettur h^eimurinn” eftir Judy Bloome.Guöbjorg sjónvarp Föstudagur 1. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Priíöu leik ararnir Gestur i þessum þætti er leikkonan Cheryl Ladd. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason. 22.05 Einn skal hver hlaupa s/h (The Loneliness of the Þórisdóttir les þýöingu sina (2). 17.00 Siðdegistónleikar. Ungverska útvarpshljóm- sveitin leikur Tilbrigöi eftir Zoltan Kodály um ungverskt þjóölag? György Lehel stj. — Jascha Heifetz og Fllhar- moniusveit Lundúna leika Fiölukonsert i d-moll op. 47 eftir Jean ,Sibelius; Sir Thomas Beecham stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónia nr. 1 i c-moil op. 68 eftir Johannes Brahms. Filharmom’usveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Stefán íslandi syngur is- lensklög.Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Þerri- blaösvisur Hannesar Haf- steins. Magnús Jónsson kennari i Hafnarfirði flytur erindi. c. í höfuöstaö Vest- fjaröa. Alda Snæhólm les kafla úr minningum Elinar Guömundsdóttur Snæhólm, sem minnist dvalar sinnar á Isafiröi og aödraganda hennar.d. Snotrurimur eftir Einar Beinteinsson. Svein- björn Beinteinsson kveöur. e. Haldiö til haga. Grimur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar landsbóka- safnsins flytur þáttinn. f. Kórsöngur: Kirkjukór Akraness syngur. Söng- stjóri: Haukur Guölaugsson Friöa Lárusdóttir leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úrfylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz.Gils Guömunds- son bygjar lesturinn. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Long Distance Runner) Bresk biómynd frá árinu 1962, byggö á sögu eftir Alan Sillitoe. Leikstjóri Tony Richardson. Aöalhlutverk Tom Courtenay og Michael Redgrave. Colin Smith er ungur piltur af fátæku f oreldri, sem komist hefur i kast viö lögin og situr i fangelsi. Hann er ágætur langhlaupari-og hefur veriö valinn I kappliö fangelsisins i viöavangshlaupi. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.45 Dagskráriok . Kúpavqskanpstaiur !p Kennarar Kennara vantar aö Vlghólaskóla i Kópa- vogi (7.-9. bekkur) frá og meö 15. febrúar n.k. Kennslugrein, liffræöi. Einnig vantar sama skóla forfallakennara i handavinnu (stúlkur) strax. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri Vlg- hólaskóla simi 40269. Skólafulltrúi. Laus staöa Staöa sérfræöings viö Oröabók Háskólans er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu leggja fram meö umsókn sinni ræki- lega skýrslu um námsferil sinn og fræöistörf.sem þelr hafa unniö, fræöirit og ritgeröir sem máii skipta vegna starfs- ins. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 1. mars nk. Menntamálaráöuneytiö, 29. janúar 1980. oooooo Lögregla Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan sim 11166, slökkviliöið og sjúkrabif reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sim 41200, slökkviliðiö og sjúkrabif reiö simi llioo. Hafnarfjörður: Lögreglan sim 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 1. febrúar til 7. febrúar er I Vesturbæjar Apóteki einnig er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst I heimilislækni. simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slokkvistöðinni simi 51100 Kópavogs Apdtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavikur: Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur' á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. ' Heimsóknartimar á Landakots- spitaia: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Hofs vailasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. ^imabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilaiiir: Kvörtunum verður veitt móttaka f sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ,,Þú þarft ekki aö gera annað en steikja beikoniö og eggin, ég er búinn aö rista brauðiö.” DENNI DÆMALAUSI Bókasafn Seltjarnarriess Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aöaisafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstréti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaðir ?kipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bústaöasafn— Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Iþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæöinu og starfrækslu á skiöalyftum. Símanúmerið er 25582. THkynningar Frá Kattavinafélaginu: Kattaeigendurí merkiö ketti ykkar meðhálsól.heimilisfangi og simanúmeri. Atthagasamtök héraösmanna halda árshátiö i Domus Medica laugardaginn 2. feb. Miöasala i anddyrifimmtudag og föstudag kl. 5-7. Fundir Gengið 1 j Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaideyrir þann 29.1. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 398.90 399.90 438.79 439.89 1 Sterlingspund 902.65 904.95 992.92 995.45 1 Kanadadollar 343.00 343.90 377.30 378.29 100 Danskar krónur 7360.10 7378.60 8096.11 8116.46 100 Norskar krónur 8135.85 8156.25 8949.44 8971.88 100 Sænskar krónur 9588.95 9612.95 10547.85 10574.25 100 Finnsk mörk 10760.70 10787.70 11836.77 11866.47 100 Franskir frankar 9819.10 9843.70 10801.01 10828.07 100 Belg. frankar 1415.00 1418.60 1556.50 1560.46 100 Svissn. frankar 24695.10 24757.00 27164.61 27232.70 100 GylUni 20817.80 20870.00 22899.58 22957.00 100 V-þýsk mörk 22995.30 23053.00 25294.83 25358.30 100 Lfrur 49.41 49.53 54.35 54.48 100 Austurr.Sch. 3201.45 3209.45 3521.60 3530.40 100 Escudos 796.20 798.20 875.82 878.02 100 Pesetar 602.10 603.60 662.31 663.96 100 Yen 166.40 166.82 183.04 183.50 Aðalfundur kvenfélags Ar- bæjarsóknar: Veröur haldinn mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30 i Safnarðarheimilinu. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarlns i Reykjavfk: Heldur fund mánu- daginn 4. febrúar kl. 20:301 Iönó uppi. Stjórnin. Aðalfundur safnaöarfélags As- prestakalls veröur haldinn aö lokinni messu aö Noröurbrún l. Kaffiveitingar og upplestur Halldóra Siguröardóttir. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar. Aöalfundur veröur haldinn mánudaginn 4. feb. kl. 8 s.d. i fundarsal kirkjunnar. Mætiö vel og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Ferða/ög Sunnudagur 3. febrúar. 1. kl. 10.00 Hengill 815 m Gönguferö og/eöa sklöaganga á Hengilssvæöinu. Fararstjórar: Siguröur Kristjánsson og Guö- mundur Pétursson. 2. kl. 13.00 Straumsvík — Hvassahraun. Létt og róleg strandganga. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag Islands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.