Tíminn - 05.02.1980, Page 11

Tíminn - 05.02.1980, Page 11
Þriðjudagur 5. febrúar 1980. HlUiIÍilL! n Leyndardómurinn um Holo Holo Sökk skipið, strandaði það eða var því rænt? Veöriö var heiðskirt en hvasst daginn, sem rannsóknaskipiö Holo Holo, 25 m langt og 7 m breitt, lét úr höfn i Honolulu. Um borð voru 10 menn, niu mikils virtir visindamenn viö Háskóla Hawaiiundirstjórndr. Gary Niemeyer og eigandi skipsins, John T. Laney. Fyrir dryum stóö fjögurra daga leiöangur. Erindiö var aö kanna strauma og hitastig sjávar og koma fyrir rann- sóknabaujum á vegum orku- ráöuneytis Bandarikjanna, ósköp hversdagslegt verkefni. Svo fór þó, að skipiö kom aldrei á rannsóknasvæöi sitt. Holo Holo og áhöfn hurfu sporlaust. Ekkert neyðarkall var sent út, ekkert brak hefur sést á reki, enginn björgunar- hringur hefur fundist. Ekki hefur einu sinni sést oliuflekkur á hafsvæðinu sunnan Honolulu, ,en þar er leit mjög auöveld, ekkert, sem bendir til, aö þarna hafi oröið slys. Leitin aö týnda skipinustóðl 18 daga. Strandgæslan, sjóherinn, loftherinn og einkaflugvélar fín- kembdu sérhvern fermetra á leitarsvæðinu, en þaö var af- markað meö tilliti til reks, vind- hraöa og ganghraða skipsins. Allt árangurslaust. Blööin birtu fréttir um gang leitarinnar, en smám saman komu aðrar fréttir i þeirra stað á forsiö- urnar — allt þangað til njósna- flugvél af geröinni U-2 hóf að taka þátt i leitinni. Þá hitnaði i kolunum. Upphaflega var bara orð- rómur á kreiki, en fljótlega var farið aö tala opinskárra: — Skipið var i leynilegum hern- aðarlegum erindagerðum. Þess vegna réöist óvinveittur kaf- bátur aö þvi og rændi þvi... Þeir, sem best þóttust vita, hedlu þvi fram, aö rússneskir kjarnorkubátar meö eldflaugar meðkjarnoddum um borð héldu sig á hafinu umhverifs Hawaii-eyjarnar. Enn óra- kenndari hugmyndir skipuöu Holo Holo á lista meö „Bermuda tilfellunum”, þ.e. aö „Skip og áhöfn hafi lent inn I fjórviöu kraftasviði” eða ennþá ýktara: — Verur utanúrgeimn- um hafa gengiö til árásar. Raunsæismenn aftur á móti töluöu ýmist um sprengingu um borö eöa aöskipiö hafi verið illa sjóhæft. En li'fseigastar voru sögurnar um, aö um væri aö ræöa al- þjóðölega hernaöarlega aögerö, þvi að satt best að segja er ekki til siðs að kalla á U-2-flugvél til að taka þátt i venjulegri leit. Óvenjuleg frá þessu sjónar- miöi er lika yfirlýsing Robert Isherwood, skipherra, eins af þrem meðlimum rannsóknar- nefndar strandgæslunnar: — Hvaö svo sem hefur gerst á skipinu, hefur það gerst i einni andrá. En allvar vangaveltur um aö ókunn öfl hafi rænt skip- inuerualgerlega út I bláinn. Viö höfum heldur ekki neinar sann- anir um eitthvert samband við CIA. Viö höfum talaö við yfir- menn háskólans, sem fylgdust meðrannsóknaverkefninu. Allir sem einn hafa þeir neitaö, að um eitthvers leynilegt verkefni hafi verið að ræða. Viö höfum lika gert öryggiskannanir á öll- um ti'u áhafnarmeðlimunum til að ganga úr skugga um, hvort eitthvaö vafasamt sé á seyöi. Allir um borö komust i gegnum þann hreinsunareld meö þeirri niðurstööu komist, að lík- legasta orsök sporlauss hvarfs Holo Holo sé tæknileg og mann- leg mistök. I skýrslunni stendur m.a.: Þegar skipið yfirgaf höfnina 9. desember 1978, var þungur sjór, vindhraðinn var 15 hnútar af norðaustri. A næstu klukku- stundum herti vindinnog náöi 25 hnúta hraöa og öldurnar uröu 31/2 m háar. A þilfari skipsins voru kranar og vindur, sem greinilega skertu sjóhæfni þess. Meö Holo Holo hurfu 10 menn. hreinan skjöld, en samt sem áöur hleypti skipherrann kettin- um úr sekknum, þegar hann sagði: — burtséö frá þeirri staö- reynd, að sumir visindamann- anna h öfðu fyrr orðiö að ganga i gegnum þessa rannsókn, þegar þeiráttuaö vinna aö leynilegum rannsóknum... Áleitnar spurningar Eftir þessar yfirlýsingar færðust tortryggnir Hawaii-búar í aukana og tóku að spyrja spurninga: Hversvegna yfirleitt þurfti áÖ gera öryggiskannanir, þegar engin ástæða var til tortryggni? Hvernig getur strandgæslan framkvæmt slikar kannanir án þess aö hafa samráö viö CIA? Hún hefur hvorki rétt né tækni- lega kunnáttu til aö annast slikar kannanir á eigin spýtur. örygg iskannanir leiða i mesta lagi i ljós, aö mennirnir hafá ekki unniö meö pólitiska andstæöingnum. Má samt sem áöur búast viö, aö CIA viöur- kenni, að visindamennirnir hafi reyndar veriö aö vinna fyrir bandarisku leyniþjónustuna, þegar þeir fóru i leiðangurinn? Þessum spurningum hefur ekki enn þann dag i dag veriö svarað. En hvaö sem. þeim liöur, hafa ættingjar hinna horfnu enn sem komið er tekið sömu aöstööu og rannsókna- nefnd skipuð embættismönnum strandgæslunnar og umferöar- öryggisnefndar. Eftir 12 daga opinberar yfirheyrslur, þar sem skráðir voru 3000 eiöfestir vitnisburöir, veröur helst að ’/ Þar við bættist, aö eigandi skipsins haföi hvorki næga þekkingu né reynslu til að stjórna skipinu. Ekki voru nema tveir mánuöir liðnir siöan hann hafði keypt Holo Holo fyrir 100.000 dollara af efnuðum iðnrekandaá Hawaii og leigt það háskólanum. Aður hafði skipið veriö hætt komiö. 1 miklum öldugangi haföi það fengiö á sig sjó. Þá hafði hinn viðkvæmi 32 volta rafgeymir dottiö úr sambandi og þar með öll fjarskipti. „Eitt- hvaö svipaö hefur sennilega endurtekiö sig”, er niðurstaða nefndarinnar. „Þess vegna var ekki heldur neitt neyöarkajl sent út. Skipið hefur fariö á hliöina og siöan sokkiö fljótt”. Starfssvæöi Holo Holo var 135 sjómílur sunnan viö Honolulu. Aldrei á meðan á feröinni stæöi átti rannsóknaskipiö aö vera fjær ströndinni en 25 milur. Strandradarinn nær 36 milur. Skipiö heföi þvi aldrei átt aö hverfa af ratsjám strandgæsl- unnar. En jafnvel þegar þaö hvarf, gáfu þær engin merki frá sér. Þaö var ekki fyrr en tveir visindamenn, sem biöu skipsins árangurslaust fyrirfram ákveðnum stað, létu vita að skipið hefði ekki komið fram, og leit var hafin. Ættingjar hinna horfnu ætla nú aö höfða skaöabótamál á hendur Háskóla Hawaii. Skaöa- bótakröfurnar hljóöa upp á milljónir dollara. Ættingjarnir leggja nefnilega betri trúnaö jaröneska vanræksiu en ójarö- neskt rán. Fríhafnarmálið: Sent ríkissaksóknara í þessum mánuði FRI — Frihafnarmállö svo- nefnda veröur væntanlega sent rlkissaksóknara til umfjöllunar I þessum mánuöi. Aö sögn Olafs Hannessonar rannsóknardómara á Keflavikurflugvelli þá hefur maöur frá saksóknaraembættinu kynnt sér málið aö undanförnu en formlega er þaö ekki enn komiö til saksóknara. Rætt haföi veriö um i fjölmiöl- um fyrir all nokkru siöan aö mál- iö væri á leiöinni til saksóknara en Ólafur sagöi aö eitt atriöi málsins heföi þurft aö rannsaka betur til aö reka endahnútinn á rannsóknina. Máliö fjallar um vörurýrnun I Frihöfninni en hún var þaö mikil aö ekki gat eölilegt talist. Hannerekki svofeitur eftiraHt. Vissir þú að 45+ osturinn er aðeins 26% feitur? Gömlu merkingar ostanna sýndu fitu- hlutfall í þurrefnum þeirra. mm 'sm. * auöveldaþér að siá raunverulegt ija fitimimMd þeina. Nú eru merkingarnar í samræmi við merkingar annarrar matvöru í neyt- endaumbúðum. merking áöur 20+ 30+ 45+ 11% 17% 20% Þáveistuþað! f

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.