Tíminn - 05.02.1980, Side 20

Tíminn - 05.02.1980, Side 20
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. Q.lhlJ\IAI Vesturgötu II wJUIIfHli simi 22 600 Folald í klæði- legri peysu Okkur hefur borist mynd af fol- aldi, sem viö sláum ekki hendinni á móti, enda slfkar myndir ekki á hverju strái. Folaldiö þaö arna fæddist aö Þverlæk I Holtum um páskaleytiö i fyrra. Þá var kuldatiö, og þess vegna var þaö ráö tekiö aö færa þaö i klæöilega peysu, útprjónaöa og hreint ekki af verri endanum, þegar þvi var hleypt úr hilsi meö móöur sinni, svo þaö gæti hreyft sig og boriö sig um. Folaldiö var I peysunni heila viku á meöan þaö var aö venjast þeirri köldu veröld, sem þaö er fætt i, og virtist kunna þessari skjólflik vel. ,,Nú er ég klæddur og kominn á ról”. — Ljósmynd: Guöni Guö- mundsson. Reykjavikurborg: Samkeppni um gerð uppdrátta 2. áfanga Eiðgrandasvæðisins FRI — Reykjavikurborg efnir nú til samkeppni um gerö upp- drátta af einbýlis- og raöhúsum I 2. áfanga Eiögrandasvæöisins. Keppt er um gerö uppdrátta aö 12 einbýlis- og raöhúsum f þyrpingu en hér er um aö ræöa nýjan hverfishluta noröan Granaskjóls. Fyrir liggur samþykkt deildar- skipulag i skipulagsnefnd og borgarráöi en á þessu svæöi er gert ráö fyrir 8 þyrpingum, sam- tals 64 Ibúöum i raöhúsum og 35 i- búöum I einbýlishúsum. Tilgangur keppninnar er aö fá fram 3-5 verulega góöar tillögur sem hvort tveggja i senn eru sem jafnastar aö gæöum, en þó ólfkar aö gerö og útliti. Þá má þess vænta aö val úthlutunarhafa dreifist á fleiri tillögur og aö byggöin mótist af heilsteyptum þyrpingum meö mismunandi sér- kennum. Þar meö fá úthlutunar- hafar tækifæri til þess aö velja þaö hús og þaö umhverfi sem þeim hentar best. Verölaunafjár- hæö er 8 millj. kr. og skiptist hún jafnt milli sigurvegaranna. A blaöamannafundi er dómnefnd sú er mun skera úr um hvaöa tillögur eru bestar hélt, kom þaö fram aö mikil áhersla er lögö á heilsteypt yfirbragö þyrp- ingar og á góöa lausn einstakra húsa. Auk þess var keppendum bent á aö gera grein fyrir aölög- unarhæfni ibúöana fyrir mismun- andi fjölskyldustæröir og þarfir. Formaöur dómnefndar er Þóröur Þ. Þorbjarnarson. Fjölmennur ráðu- nautafundur JSS— 1 gær hófst aö Hótel Loft- leiöum fundur ráöunauta og ann- arra þeirra sem starfa aö land- búnaöarmálum. Rúmlega hundr- aö manns sátu fundinn en honum veröur fram haldiö i dag. 1 gær voru flutt allmörg erindi og voru almennar umræöur aö þeim loknum. M.a. flutti Bjarni Guömundsson, Bændaskólanum á Hvanneyri erindi um nýleg viö- horf til verkunar þurrheys og Grétar Einarsson ræddi um hey- dreifibúnaö i hlööur. En slikar búnaöur var I prófun hjá Bú- tæknideild sl. sumar. Ræddi Grétar uppbyggingu búnaöarins og hvernig hann ynni. Sagöi hann, aö þrátt fyrir skamman reynslu- tima, virtist þessi tækjabúnaöur leiöa til mjög jafnrar dreifingar. Þá væri verulegur kostur, miöaö viö heföbundnar dreifiaöferöir, aö hvert vagnhlass dreiföist yfir stórt svæöi, semminnkaöi likurn- ar á aö litiö magn af illa þurru heyi gæti valdiö hitamyndun. Framhald á bls. 19. Iðntæknistofnun að leggja síðustu hönd á hagkvæmnikönnun: Steinullarverksmiðja í Grafar- vogi myndi skila 15,4% arði JSS — „Viö höfum aö undan- förnu unniö aö hagkvæmniat- hugun á aö reisa hér steinullar- verksmiöju. Þeirri athugun er nú lokiö aö okkar hálfu, og viö sendum væntanlega skýrslu frá okkur um máliö alveg á næst- unni,”, sagöi Friörik Danielsson hjá Iöntæknistofnun i samtali viö Timann. „Upprunalega var þetta unniö fyrir Iönaöarráöuneytiö og siö- ari hlutinn hófst 15. mai sl. vor samkvæmt samningi viö Iönaöarráöuneytiö. Þá var hug- myndin aö viö geröum fram- kvæmni athugun fyrir ráöu- neytiö varöandi steinullarverk- smiöju, sem væri miöuö viö ein- hverjar vissar forsendur. Miðaö var viö staösetningu I Reykja- vik til aö hafa einhverja á- kveöna viömiöun. Þessi athug- un var svo unnin I sumar aö hluta I samvinnu viö aöila I Nor- egi og Sviþjóö. Iönaöarráöuneytiö hætti viö aö láta okkur ljúka áætluninni. Þegar hlutaáætlanirnar, þrjár aö tölu, voru komnar, hætti ráðuneytið viö aö láta stofnun- ina gera samantektina, en hún ákvaö aö gefa út samantekt á eiginn kostnaö. Og þaö er hún sem veröur gefin út nú eftir nokkra daga”. Aöspuröur um niöurstööur, sagöi Friörik aö þær væru miö- aöar viö staösetningu i Grafar- vogi I Reykjavik. Væru þær miöaöar viö aöstæöur, eins og þær heföu veriö á miöju ári 1979. Samkvæmt þeim yröi heildar- stofnkostnaöur viö verksmiöj- una samtals 70.165 þúsund sænskar krónur. Byggingar- kostnaöur næmi skv. þessu 25.96 milljónum og tækjakostnaöur 35.495 millj. sænskra króna og tækjauppsetning og gang- setning 7.283 millj. króna. Sagöi Friörik, aö samkv. þessum niöurstööum myndi slik verksmiöja bera sig. Miöaö viö aö framleidd yröu 14.400 tonn á ári, myndi áætlaöur rekstrar- kostnaöur nema 24.2 millj. sænskra króna. Söluverömætiö næmi 50.85 millj. s.króna, en ó móti kæmi flutningskostnaöur til útlanda sem næmi 11 millj. s. króna. Agóöinn, væri 10.8 milj. króna á ári sem samsvararöi 15.4% aröi, en þá ætti eftir aö draga frá skatta. „Þessir útreikningar eru miöaö viö áriö 1979 eins og ég hef áöur getiö, en nú er sérstak- lega mikil eftirspurn eftir stein- ull nú á Evrópumarkaði og hún er I háu verði. Þannig aö þeir þættir sem hafa breyst, eru já- kvæöir fyrir niöurstöðum athugunarinnar. En þaö sem er ákvaröandi fyrir hagkvæmnina er flutningskostnaöur til útlanda og hvesu fljótur innanlands- markaöurinn er aö þróast. Eins er erlendi markaöurinn stórt at- riöi og útlit fyrir aö eftirspurnin veröur jafn mikil næstu árin og verið hefur. Stofnunin hefur átt viðræöur viö þrjá erlenda aöila og þeir eru reiöubúnir aö kaupa um þaö bil 10.000 tonn á mark- aðsveröi. Þá má segja aö staösetningin sé töluvert mikilvægur hluti I þessu máli, þar sem stærstur hluti innanlandsmarkaöarins liggur aö stórum hluta náiægt Reykjavik. En staðsetningin hefur ekki veriö ákveöin og viö gefum skýrsluna út meö þessum forsendum til aö hafa einhverj- ar slikar til aö ganga út frá”, sagöi Friðrik Danielsson. Iðnaðarráðherra: Beðið eftír frekari upplýsingum áður en ákvörðun um verksmiðjuna verður tekin JSS — „Þetta mál hefur aö undanförnu veriö kannaö aö hálfu samstarfsnefndar um iön- þróun, Sauökrækiinga og Iön- tæknistofnunar. En þaö er ekki komiö svo langt, aö um sé aö ræöa neinar ákvaröanir, enn sem komiö er”, sagöi Bragi Sig- urjónsson iönaöarráöherra er Timinn spuröi hann hvort ákvaröanatöku ráöuneytisins um staösetningu steinullar- verksmiöju væri aö vænta innan tiöar. Sagöi Bragi aö eftir væri aö skoöa fjármálahliöina niöur I kjölinn. Hann kvaöst ekki hafa séö skýrslu Iöntæknistofnunar og þvi ekki geta tjáö sig um innihald hennar. „Ég hygg aö Iöntæknistofnun hafi kannaö fjármáiaþáttinn sérstaklega en Samstarfsnefnd- in einkum skoöaö máliö frá efnafræöilegu sjónarmiði. Þær starfa báöar á vegum ráöu- neytisins og söfnun upplýs- inga. En ég á ekki von á aö ákvörö- un veröi tekin alveg næstunni. Sauökræklingar eru aö fara af staö meö fjárhagslega könnun og ekki er hægt aö ákveöa neitt fyrr en þær niöurstöður liggja á boröinu. Þar á eftir veröur ef til vill frekar um pólitiska ákvörö- un aö ræöa, þ.e. hvort aðeins veröur reist ein verksmiðja, eöa einnig steinefnaverksmiöja á Suöurlandi eins og rætt hefur veriö um, og eins hvar stein- ullarverksmiöjan veröi sett niö- ur meö tilliti til atvinnuhorfa og annarra möguleika. En þaö er sem sagt veriö aö vinna aö ýmsi konarupplýsingasöfnun, til þess aö hægt sé að taka ákvöröun um máliö”, sagöi Bragi Sigurjóns- son.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.