Tíminn - 17.02.1980, Síða 3

Tíminn - 17.02.1980, Síða 3
Sunnudagur 17. febrúar 1980. 3 Texti: Eiríkur Myndir: Auglýsingadeild Tímans * K.A. sturtuvagn Svo til nýr K.Á. sturtuvagn til sölu 4 til 4,5 tonn, pallur 6,5 ferm. Upplýsingar i sima 51865. Róbert aö vera þarna og sækja óperu- húsin og tónleikana er mikili lærdómur út af fyrir sig. En Vinarborg er langt frá þvl aö vera gallalaus og t.a.m. er þetta enginn staöur til aö vera meö smábörn á og þvl reyni ég aö komast eins oft og hægt er heim I frl. — Hafa ungir söngvarar ein- hver tækifæri til þess aö koma fram opinberlega I Vínarborg? — Nei, þau er sárafá og er þaö ein ástæöan fyrir þvl aö ég held þessa tónleika hér heima. Þaö veitir styrk ef einhver sýnir áhuga, og ég tala ekki um þaö ef viötökur áheyrenda eru mjög góöar. Ég söng fyrir nokkru sóló hlutverk I G-dúr messu Handels og má segja aö þaö hafi veriö eina virkilega tækifæriö sem ég hef fengiö hingaö til. Þessir tónleikar fóru fram I kirkju I Vlnarborg og stjórnandi á tón- leikunum var Sibyl Urbancic, dóttir Victors heitins Urbancic, sem var stjórnandi Þjóöleik- hússkórsins á sinum tlma. Annars fæ ég annaö tækifæri innan skamms, þvl aö I vor fæ ég aö syngja á nemendatón- leikum hjá Svanhvlti og er þaö I fyrsta skipti sem mér hlotnast sá heiöur. — Hvernig gekk þér aö læra þýskuna? — Ég fór út til Vínarborgar meö mina menntaskólaþýsku sem vegarnesti, en hún dugöi mér þvl miöur mjög skammt. Ég gat jú gert mig skiljanlega I verslunum og þakkaö fyrir mig, en lengra náöi kunnáttan ekki. Þettahefur þó allt saman komiö meö árunum, þannig aö ég þarf ekki aö kvarta I dag. — A hvernig tónlist hlustar þú I frlstundunum? — Ég hlusta a.m.k. ekki mest á söng, en mér finnst mjög gam- an aö gróöri pianótónlist og þó sérstaklega eftir Beethoven. — Hvaö um poppiö? — Ég hlusta ekki á slagara, þó aö maöur komist varla hjá þvl aö heyra þessi lög meö ööru eyranu, en ég hef gaman af djass og þróuöum popphljóm- sveitum s.s. Pink Floyd. — Nú hefur þú dvalist erlend- is I tæplega fjögur ár. Hafa oröiö miklar breytingar hér heima á þessum tíma? — Já, þær eru miklu meiri en mig óraöi fyrir. Þaö er mjög ánægjulegt hvaö áhugi fyrir klasslskri tónlist og söng hefur aukist mikiö. Stofnun Söngskól- ans er mikilvægt spor I rétta átt, og þeir sem aö honum standa hafa unniö þrekvirki aö minu mati. — Svo aö vikiö sé aö tón- leikunum. Hvar veröa þeir haldnir og hvaö er á efnis- skránni? — Fyrstu tónleikarnir veröa laugardaginn 16. febrúar I Fjöl- brautaskólanum á Akranesi og hefjast þeir klukkan 16. A sunnudeginum veröum viö Machiko meö hljómleika I Njarövikurkirkju kl. 17 og slö- ustutónleikarnir veröa svo hér I Góötemplarahúsinu I Hafnar- firöi, fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30. A efnisskránni veröa ljóö og ariur eftir m.a. Schu- bert, Schumann, Strauss, Pál Isólfsson, Mozart og Puccini, en auk þess mun Machiko leika einleiksverk á planó. Þess má geta til gamans aö Machiko Sakurai lýkur námi frá Tón- listarhákólanum nú I haust, en hún hefur stundaö nám hjá kennara, sem hinn góökunni Is- lenski planóleikari Guörún Kristinsdóttir læröi hjá á slnum tlma. — ESE Þaó er sama hvar þú átt heima á landinu, Hins vegar - ef þú vilt heldur koma suóur þú þarft ekki aó borga neinn auka flutn- ingskostnaó þegar þú kaupir nýjan Skoda. Vió sendum þér einfaldlega bílinn á næstu höfn og þaó kostar þig ekki krónu. til þess aó sækja nýja Skodann, þá lætur þú okkur vita og vió greióum aó sjálfsögóu flugfarió. Þannig njóta allir landsmenn sömu kjara hjá okkur. JÖFUR HR Umboósmenn á Akureyri: SNIÐILL HF. Óseyri 8 - Sími (96)22255 1 Nýbýlavegí 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.