Tíminn - 17.02.1980, Page 4
4
Sunnudagur 17. febrúar 1980.
í spegli tímans
Söngvarinn Eddie Fisher yfirgaf Debbie, þegar hann
varö frávita af ást til Elizabeth Taylor. Nú er þeim
Debbie og Elizabeth vel til vina. Debbie hefur lika gott
samband viö Connie Francis, sem á þaö sameiginlegt
meö hinum tveim, aö hafa veriö gift Eddie, enda segir
Debbie um þær þrjár: — Viö eigum þaö sameiginlegt aö
hafa veriö svo heimskar aö giftast Eddie Fisher.
Eftir margra ára fjárhagslegt basl, getur Debbie nú
leyft sér aö njóta lifsins viö sundiaugina sina.
Ekki alls fyrir löngu fengum við tækifæri til að endur-
nýja kynni okkar af Debbie Reynolds í myndinni Ástin
hefur hýrar brár (Tender Trap) í sjónvarpinu.
Myndin er f rá 1955, blómaskeiði Debbie. Á þeim árum
gekk henni flest í haginn. Hún var í miklu afhaldi hjá
öllum almenningi og þótti gott dæmi um hina dæmi-
gerðu, hreinlífu og heilbrigðu bandarísku stúlku. Um
þetta leyti giftist hún söngvaranum Eddie Fisher, sem
einnig naut mikilla vinsælda. En svo fór að syrta í
álinn hjá Debbie. Eddie yfirgaf hana og tvö börn
þeirra og gerðist skammtíma eiginmaður Elizabeth
Taylor nr. guð veit hvað. Almenningur fylgdist með
hneykslaður og sár fyrir Debbiar hönd. Síðar giftist
hún skóf ramleiðandanum Harry Karl, sem álitinn var
margfaldur milljónamæringur. Árið 1973 lauk því
hjónabandi með skilnaði. Kom þá í Ijós, að milljóna-
mæringurinn var skuldunum vafinn og skv. kali-
forniskum lögum var Debbie samábyrg fyrir greiðslu
skuldanna. Hún hef ur nú í sjöár háð harða baráttu við
að standa í skilum og sér nú loks fram á að kljúfa
vandann. En nú er hún í atvinnuleit. Hún segir: — Ég
er orðin 47 ára. Nú stend ég í sömu sporum og þegar ég
byrjaði í skemmtanaiðnaðinum f yrir rúmum 20 árum.
Ég er að vísu reynslunni ríkari, en ég harma mikið
tímann, sem ég þurfti að eyða í að bjarga f jármálun-
um. Tímann get ég ekki endurheimt. Nú er ég ekki í
tísku. Það sem ég var vön að gera, er ekki gert lengur.
Kannski fæ ég betri hlutverk, þegar hrukkunum
fjölgar. Ég passa ekki lengur i aðalhlutverk og er
engin skapgerðarleikkona. Ég er á eins konar „gráum
aldri". Þaðeru fá hlutverktil fyrir minn aldur, svo að
ég er alltaf til viðtals um hlutverk. Þess má geta, að
Carrie Fisher, sem lék í Stjörnustríðum, er dóttir
Debbie og Eddie.
Nú bföur Debbie bara
eftir góöu hlutverki.
Debbie bíður
eftir tilboðum
bridge
Þaö mega ekki allar sögur enda vel,
heldur veröur aö hafa tilbreytni I frásagn-
artækni. Þess vegna veröur sagan I dag
hálfgerö sorgarsaga.
Vestur.
S. G95
H. 105
T. 1064
L.A 10653
Suöur.
1 tfgull
6 tiglar
Noröur.
S. KD107
H.D93
T. AD8
L.K98
Austur.
S. A86432
H.G875
T. —
L. D42
Suöur.
S, -
H. AK62
T. KG97532
L.G7
Noröur.
3 grönd
pass.
Vestur spilaöi út laufaás og meira laufi,
gegn 6 tiglum, og suöur tók á kónginn I
boröi. 1 þriöja slag spilaöi hann spaöa-
kóng úr boröi. Austur haföi komist aö
þeirri niöurstööu, þegar hann sá laufás
vesturs, aö sagnhafi væri örugglga renus I
spaöa. Hann setti þvi „ojeblikkeli” litinn
spaöa. Ef hann heföi fariö upp meö ásinn,
heföi suöur getaö hent hjartataparanum I
spaðadrottningu. En nú þoröi suöur ekki
að hleypa spaöanum, heldur trompaöi og
tók niöur alla tiglana. Og þá er komiö aö
sorglega hlutanum, þ.e.a.s. fyrir austur.
Þegar suöur tók siöasta tlgulinn, var
austur fastur I þvingun meö spaöaásinn
og fjórlitinn I hjarta. Svo sagnhafi stóö
spiliö eftir allt saman, en austur sat eftir
meö sárt enniö.
skák
A Olympiumótinu i Skopje, þar sem
Sovét hlaut fyr s ta s ætiö, kom þes s i s taöa
upp I skák milli Karpovs, núverandi
heimsmeistara, og Cobo sem teflir fyrir
Kúbu. Þaö er Karpov sem á leik og gerir
út um taflið i nokkrum leikjum.
Cobo
Karpov.
Dxg6 f6
Hxf6skák! Gefiö
Mátiö fylgir fast I kjölfar þessarar
fórnar og þvl engin ástæða til að tefla
áfram.
krossgáta
3228.
Lárétt
1) Lóga,- 6) Ýra fram,- 8) Snlkjudýr.- 9)
Tlni,- 10) Svik,- 11) Efni,- 12) Fljót,- 13)
Miödegi.- 15) Frekju,-
Lóörétt
2) Sjávarskepnu,- 3) Boröa,- 4) Upphækk-
unina,- 5) Fln,- 7) Hraöinn,-14) Blöskra,-
Ráöning á gátu No. 3227
Lárétt
1) Amtiö,- 6) Jól,- 8) Sjó,- 9) Lok.- 10)
LIV.-11) ósk,-12) lla,-13) Arg,-15) Fró-
ar.-
Lóörétt
2) Mjólkar,- 3) Tó,- 4) Illvlga.- 5) Ósjór,-
7) Skraf,- 14) Ró,-
með morgunkaffinu