Tíminn - 17.02.1980, Page 12

Tíminn - 17.02.1980, Page 12
12 Sunnudagur 17. febrúar 1980. Enginn blll í þessum stærðarflokki er á jafn góðu verði Station Fólksbíll Það er samdóma álit þeirra sem eignast hafa þennan Austur-þýska lúxusbíl, að hann sé meira virði, en verðið segir til um. • Byggður á grind, með 65 ha. tvigengisvél (Gamla Saab vélin). • Gormar á öllum hjólum og bíllinn því dúnmjúkur. • Eiginleikar í snjó og lausamöl frábærir. • Enginn bíll jafn hár undir lægsta punkt. • Stálklætt stálgrindarhús. • Framhjóladrifinn. • Rúðuþurrkur, fjórar stillingar. • Óvenju stórt farangursrými. • Stillanleg sætabök o.fl. o.fl. Komið og kynnist þessum frábæra bíl á góða verðinu. Hvar færðu meira fyrir krónuna? TRABAIMT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonorlondi v/Sogoveg — Slmor 30560-07710 Sýningin LISTIÐN ÍSLENSKRA KVENNA á Kjarvalsstöðum 16.-24. febrúar 1980. Opin daglega kl. 14-22. Sunnud. 17.2.: Kl. 17 syngur Ólöf Harðardóttir, óperu- söngkona, undirleikari Jón Stefánsson. Spunnið á rokk og snældu, knipplað og ofið á vefstól. kl.18 Tiskusýning undir stjórn Unnar Arn- grímsdóttur. kl. 20 Þjóðbúningasýning á vegum Þjóð- dansafélags Reykjavikur. Bandalag kvenna i Reykjavik. ÚTBOÐ 80009 Festihlutir úr stáli fyrir dreifilínur Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i festihluti úr stáli fyrir dreifilinur 11-33 kv. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitnanna Laugavegi 118 Reykja- vik gegn óafturkræfðri greiðslu kr. 5.000.- Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 6. mars n.k. kl. 14.00 e.h. Rafmagnsveitur ríkisins Mjólkurfræðingar Höfum verið beðnir að auglýsa eftir mjólkurfræðingi til starfa við mjólkur- samlag úti á landi. Þeir sem áhuga hefðu á starfinu, hafið samband við félagið. Mjólkurfræðingafélag íslands, Skólavörðustig 16. Reykjavik simi 19299. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALI MATRÁÐSKONA óskast til afleys- inga i eldhúsi Landspitalans frá 1. mars eða eftir samkomulagi. Hús- mæðraskólakennarapróf eða sam- bærileg menntun æskileg. Upplýs- ingar veitir yfirmatráðskona i sima 29000. KLEPPSSPÍTALI DDJUÞJÁLFI eða HANDAVINNU- KENNARI óskast til starfa við Kleppsspitalann sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLI FÓSTRA óskast á barnaheimili Kópavogshælis sem fyrst. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður barna- heimilisins i sima 44024. Reykjavik, 17. febrúar 1980. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Simi 29000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.