Tíminn - 17.02.1980, Síða 16

Tíminn - 17.02.1980, Síða 16
16 Sunnudagur 17. febrúar 1980. Dramatiskur diskóendir # Var dæmd úr leik en hlaut ferðavinning í staðinn NUTIMINN. Sigurvegararnir I maraþonkeppninni—(f.v.) Ragnar Geir Bjarnason, Sigmar Vilhelmsson og Steinar Jónsson. Ljósmynd Gunnar Elfasson. islandsmeistarinn í diskó dansi, Steinar Jónsson, bar sigur úr býtum í maraþondanskeppninni, sem haldin var í Klúbbnum um síðustu helgi. Er keppnin var stöðvuð samkvæmt tilmælum læknis um kl. 01 á aðfaranótt mánudags, eftir tæplega 20 tíma stans- lausan dans, voru 6 keppendur eftir á gólfinu og eftir að dómnefndin hafði borið saman bækur sínar var Ijóst að Steinar hafði orðið í fyrsta sæti. Samkvæmt úrskuröi dóm- nefndar, varö Sigmar Vilhelms- son úr Keflavik i ööru sæti og Bryndis Bolladóttir úr Reykja- vik I þriöja sæti. Siöar kom þó i ljós aö Bryndis, sem unniö haföi hug og hjörtu áhorfenda, var aöeins 16 ára gömul og var hún þvi dæmd úr leik, þar sem að aldurstakmark var 18 ár. 1 staö hennar var ákveöið aö Ragnar Geir Bjarnason skyldi skipa þriöja sætiö. Er keppendur komu saman i klúbbnum s.l. miövikudags- kvöld til þess aö taka viö verö- launum sinum, var ljóst aö mik- ill kurr var i ýmsum vegna úr- slita keppninnar og héldu sumir keppendanna þvi fram aö dóm- nefndin heföi alveg brugðist skyldu sinni, þar sem að dóm- nefndarmenn heföu varla sést I húsinu frá þvi kl. 05 á aöfaranótt sunnudags, fram til kl. 13 um daginn. Þá var þaö mál manna aö sumir kppendanna heföu not- aö verkjatöflur til þess aö deyfa mestu þrautirnar, er liöa tók á keppnina, en það samræmdist varla siöfræöi diskódansara. En hvaö um þaö. Allt er gott sem endar vel og þeir sem voru viöstaddir verölaunaafhending- una fengu aö sjá hádramatiskan endi á þessari mestu dans- keppni ársins. Er Vilhjálmur Ástráösson, plötusnúöur baö keppendur aö ganga fram og veita viöurkenningum sinum viötöku, uröu allir viö þeirri beiöni nema Bryndis Boíladótt- ir, sem var ekki á eitt sátt meö úrslit mála. Var greinilegt aö flestir keppenda, svo og meiri- hluti gesta var á bandi Bryndis- ar og var henni ákaft fagnaö er nafn hennar var lesiö upp. „Stjarna kvöldsins” Bryndis Bryndis lét þó tilleiöast um siö- ir, fyrir þrábeiöni aöstandenda keppninnar og tók viö viöur- kenningu sinni, til minningar um þátttökuna. Þaö var svo Ingólfur Guöbrandsson, for- stjóri feröaskrifstofunnar sem átti siöasta oröiö, þvi aö eftir aö hafa afhent Steinari Jónssyni 1. verölaunin i keppninni, kvaddi hann sér hljóös og sagöi aö Út- Boiladóttir. Ljósmynd Gunnar Elisson. sýn heföi ákveöiö aö veita Bryn- disi sérstaka viöurkenningu fyr- ir glæsilega frammistööu, nefnilega Otsýnarferö til sólar- landa i sumar. Var greinilegt aö þetta mæltist vel fyrir meöal keppenda og allir sammála um aö „stjarna kvöldsins” Bryndis Bolladóttir væri vel aö þessum verölaunum komin. —ESE Nú er boðið upp á luxusinnrettingu a Trabant Allur gjörbreyttur að innan. Nýtt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á því sem næst leikfangaverði. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi við Soaavea • Símar 33560 & 37710 Borðeyri Kaupfélag Hrútfirðinga óskar eftir að ráða starfsmann til bókhalds- og skrif- stofustarfa. Reynsla i bókhaldi æskileg. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Jónasi Einarssyni, kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 29. þ. mán. er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri Kópavojiskaipslaiir G! Útboð Tilboð óskast i að mála 1. og 2. hæð Heilsu- gæslustöðvar Kópavogs. Verkinu þarf að vera lokið fyrir 15. mai 1980. Æskilegt er að 4 til 5 málarar séu stöðugt við verkið, þar til þvi er lokið. Útboðslýsing og teikningar eru til afhendingar mánudag- inn 18. febrúar gegn 15 þús. kr. skilatrygg- ingu. Bæjarverkfræðingur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.