Tíminn - 17.02.1980, Qupperneq 18
18
Sunnudagur 17. febrúar 1980.
KVIKMYNDAHÁTIÐ SXK
1980
Annab þing Samtaka áhuga-
manna um kvikmyndagerö
veröur haldiö sunnudaginn 24.
febrúar næstkomandi og hefst i
Tjarnarbiói, Reykjavik, kl. 10
árdegis.
Dagskrá þingsins verður
samkvæmt lögum samtakanna.
Félagsmenn eru hvattir til að
mæta vel á þingiö og leggja þar
fram málefni sin, og stuöla
þannig aö umræöu um samtökin
og tilgang þeirra. t tengslum viö
þingiö veröur haldin önnur
kvikmyndahátiö SAK, og
stendur hún yfir i tvo daga.
Dagskrá hennar er sem hér
segir:
Laugardaginn 23. febrúar kl.
14 veröa sýndar í Tjarnarbiói
myndir sem áhugamenn senda
á kvikmyndahátiðina. Skipuö
veröur dómnefnd sem dæma
mun um bestu myndirnar.
Keppt verður i tveimur flokk-
um, yngri en 20 áraog 20 ára og
eldri.
Á sunnudeginum 24. febrúar
kl. 14 hefst svo siöari helminenr
hátiöarinnar I Tjarnarbiói.
Veröa þá veitt verölaun og
viðurkenningar fyrir bestu
myndirnar sem sýndar voru
daginn áöur, og verölauna-
myndirnar þá sýndar aftur.
Þegar þvl er lokið verða svo
sýndar nokkrar islenskar
áhugamannamyndir.
Þeir sem ætla að senda
myndir á hátlöina eru beönir að
senda annað hvort myndirnar
eöa allar upplýsingar um þær
(sjá nánar hér á eftir) til annars
hvors eftirtalinna aðila:
KRISTBERGS ÓSKARS-
SONAR, Mosgerði 23, 108
Reykjavik (simi 33970), eða
MARTEINS SIGURGEIRS-
SONAR, Skólageröi 14, 200
Kópavogi (simi 40056), fyrir
miðvikudaginn 20. febrúar.
Þær upplýsingar sem þurfa aö
sendast um myndirnar eru heiti
myndarinnar, framleiöandi
hennar, lengd.hvort hún er I lit-
um eöa svart-hvltu.hvort hún er
þögul eöa meö hljóðiog þá hvort
hljóðið er á filmunni sjálfri eöa
kassettu, sýningarhraöi og
framleiösluár myndarinnar.
Félagsmerki SÁK
Félagsmerki fyrir Samtök
áhugamanna um kvikmynda-
gerð er nú I mótun og vonumst
viö til aö þaö veröi tilbúiö fyrir
þingiö núna i febrúar. Ef ein-
hverjir luma á góöum hug-
myndum um slikt merki fyrir
samtökin er um aö gera aö
senda þær til okkar, sem allra
fyrst.
Kvikmyndahátíöin er öllum
heimil meöan húsrúm leyfir —
aðgangur er ókeypis.
Lausleg grunnteikning sem Strindberg geröi af snjóhúsi þeirra félaga.
Andrée-leiðangurinn
Mánudaginn 18. febrúar kl.
17.20 er Andrée-leiöangurinn á
dagskrá. Fluttur veröur 3.
þáttur. Höfundur er Lars Brol-
ing, en Steinunn Bjarman geröi
Islenska þýöingu. Leikstjóri er
Þórhallur Sigurösson og meö
hlutverkin fara m.a. Þorsteinn
Gunnarsson, Jón Gunnarsson og
Hákon Waage.
Sföasta þætti lauk þar sem
Andrée og félgar hans, Frænkel
og Strindberg, leggja af staö I
loftbelg frá Daney á Svalbarða.
Akvöröunarstaöur: Noröur-
heimskautiö. 1 3,þætti segir frá
loftsiglingunni, sem gengur ekki
alltof vel, og er þaö ekki aö
undra þar sem stjórntaugarnar
slitnuöu allar i upphafi feröar-
innar. Samt gera leiöangurs-
menn ýmsar athuganir, en
óheppnin er meö þeim og
stööugt slgur á ógæfuhliöina.
Auglýsið
í Tímanum
• 1 . v
Reglugerð um
sérstök línu-
og netasvæði
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
gefið út reglugerð um sérstök
linu- og netasvæði út af Suð-
vesturlandi og Faxaflóa, sem
gildi tekur 1. febrúar 1980.
Samkvæmt reglugerö þessari
eru allar veiðar meö botn- og
flotvörpu bannaöar á þremur til-
greindum svæöum fyrir Suö
vesturlandi. Er hér um að ræða
tvö ný svæöi og ennfremur
stækkun á þvi línu- og netasvæði
út af Faxaflóa, sem sett var I
október 1979.
V. TIL
LINA
TIL »5/3
Þormoöstkcr
VARPA
1/2 -15/5
* Gsirfugladrangur
'*yW>>v
y x >»
X ^WRPA +
"\20/3-l5/E f
'n J
ALLAR VEIOAR
20/3-15/5
Kortaf svæðunum. A þaö eru enn fremur mörkuö svæöi, þar sem
linu- og netaveiöar eru bannaöar.
Blaðburðarbörn
óskast
Tímann vantar fólk
til blaðburðar i eftir-
talin hverfi:
Laufásvegur
Fjólugata
Rauðarárstigur
Háteigsvegur.
Sími 86-300