Tíminn - 17.02.1980, Qupperneq 19
Sunnudagur 17. febrúar 1980.
19
Listiönsýning á
Kjarvalss töoum
stefna um m&lefni aldraöra.
Bandalagiö hefur h löngum
starfsferli sínum ymist htt
frumkvæöi aö eöa stutt margt
þaö, sem stuölaö hefur aö betra
og heilbrigöara lifi borgarbúa
Fyrsti formaöur Bandalags-
ins var Steinunn H. Bjarnason,
NUverandi fórmaöur er Unnur
AgUstsdóttir.
Skemmtiatriöi veröa flesta
syningardagana. ólöf Haröar-
dóttir og Hamrahllöarkörinn
syngja, Þjóödansafélag
Reykjavikur sýnir þjóöbúninga
og þjóödansa. Þá veröa haldnar
tiskusýningar undir stjórn Unn-
ar Arngrimsdóttur, sýndir
veröa ofnir og prjónaöir kjólar
úr batik.
Þetta er i fyrsta sinn, sem
Bandalag kvenna i Reykjavik
gengst fyrir listiönaöarsýningu.
Fyrr & &rum gekkst þaö fyrir
blömasýningu, iönsýningu, sem
haldin var i Miöbæjarskölanum
viö mjög góöar undirtektir. Þá
hefur Bandalagiö haldiö eina
handavinnusýningu og þaö tök
þ&tt i Reykjavikursýningunni
1948.
Bandalag kvenna i Reykjavik
var stofnaö fyrir tæpum 63 &r-
um. 1 þvi eru nU 31 reykviskt
félag meö um fjört&n þUsund
ffelögum. Þaö er aöili aö Kven-
ffelagasambandi Islands.
Fyrir utan aö vera tengliöur
aöildarffelaganna, þ& hefur
Bandalagiö i áranna röö haft hir
margvislegustu m&lefni &
stefnuskr& sinni. Hfer skal drepiö
& þau helstu, sem unniö hefur
veriö aö hin siöari &r: Afengis-
m&l, m&lefni barna og aldraöra,
heilbrigöism'al, kirkjum&l,
orlofsm&l, tryggingarm&l, upp-
eldis- og skölam&l, verölags- og
verslunarm&l o.fl.
Þ& gengst Bandalagiö einnig
fyrir r&östefnum og fræöslu-
fundum um ýmiss konar m&l-
efni. M& þar til nefna, aö &riö
1979 gekkst þaö fyrir r&östefnu
um mataræöi skölabarna og
varnir gegn vimugjöfum. 1
mars n.k. veröur haldin r&ö-
Margir fagrir kjólar veröa á sýningunni
Bandalag kvenna i Reykjavik
gengst fyrir sýningu & listiön is-
lenskra kvenna aö Kjarvals-
stööum, dagana 16.-25. feb.
Þ'atttakenur i sýningunni
veröa um 40 konur. HUn veröur
þvi mjög fjölþætt. Hfer sýna
bæöi þekktar listakonur og þær,
sem aldrei hafa sýnt áöur.
Sýndur veröur ýmiss konar
vefnaöur, batik og margs konar
handiöir, ullar- og tóvinna. Þá
veröur sýnd leirkerasmiö, gull-
og silfursmiöi, handofnir og
handprjónaöir kjólar o.fl.
Sýningarmunir eru valdir af
matsnefnd ffelagsins Listiön.
Hönnuöur sýningarinnar er
Gunnar R. Bjarnason leik-
tjaldam&lari.
Þetta veröur „lifandi” sýn-
ing, þar sem alla sýningardag-
ana veröa sýnd einhver vinnu-
brögö, spuni & rokk og snældú,
knipl, vefnaöur o.fl.
Ráöherrastóiar nefnist þetta verk eftir Hildi Hákonardóttur vefara.
Léttur veggur,
með stuðlum — hillum
skápum og heilum flötum
allt eftir þínum þörfum
Stuðlaskilrum
fást í öllum
viðartegundum
og einnig bæsuð
í ýmsum litum
SVERRIR HALLGRIMSSON
Smíðastofa, Trönuhrauni 5, Simi 51745