Tíminn - 17.02.1980, Qupperneq 21

Tíminn - 17.02.1980, Qupperneq 21
Sunnudagur 17. febrúar 1980. 21 Stalín 100 ára í ár Meiriháttar höfuðverkur fyrir Sovétvaldhafa Snyrtilegur dauði Boulins Stalin veröur i frfettunum á þessu ári, þvi aö Sovétmenn munu neyöast til þess aö halda upp á 100 ára afmæli hans. Vakna margar spurningar um þaö á hvern hátt afmælisins veröur minnst. Einn helsti sér- fræöingur Evröpu i málefnum stjórnarráöherranna I Kreml Helene Carrere d’Encausse hefur ákveönar skoöanir á þvi vandamáli. Hiin segir: „Sovfet- herrarnir geta ekki alveg „gleymt” Stalin, nfe þeim 30 ár- um, sem hann hfelt landsmönn- um i stálgreipum um leiö og hann mötaöi Sovfetriki dagsins i dag. Þeir geta heldur ekki hafiö hann til vegs. Sovfeska þjööin minnist glæpa hans. Ég gæti helst triiaö þvi, aö herrarnir i Kremi haldi hátiölega minningu Stalins marskálks, hershöfö- ingjans, sem leiddi þjöö sina til sigurs gegn nasistum. En breiöi yfir þögninni ógnarstjórn Stalins, hreinsanirnar og ht- legöardómana”. Stalin lfet myröa milljönir Rhssa, en þaö aftraöi honum ekki frá þvi aö vera ástrikur heimilisfaöir. Hfer er hann meö dóttur sinni Svetlönu. Robert Boulin fyrrverandi at- vinnum'alar'aöherra Frakka kvaö upp sinn eigin dauöadöm i skrifstofu i hhsi sinu i Neuilfy i htjaöri Parisar, en Boulin fyrir- fór sér 29. okt. sl. eftir aö vafa- samir kaupsamningar aö sumarhhsi hans i Suöur-Frakk- landi höföu veriö geröir opin- berir. Sjálfsmoröiö þykir i snyrtilegra lagi. Tilkynninguna um þaö fjölritaöi hann i ráöu- neytinu á helgum degi og setti hana i póst nokkrum klukkutim- um áöur en hann db. Enginn af samstarfsmönnum Boulins eöa fjölskyldumeölimum haföi gert sér grein fyrir, hve langt hann var leiddur. Er hann för aö heiman frá sfer i siöasta sinn, kyssti hann tengdamööur sina á vanga, en ætlaöi aö sleppa viö aö kveöja konu sina. A hann aö hafa sett dreyrrauöan, er hhn spuröi, hvort hann ætlaöi aö gleyma sér. Boulin vann siöustu tvo dag- ana eins og venjulega og ljóm- aöi af vinnugleöi, verðlaunaöi barnmargar fjölskyldur, sötti fundi og tók á möti þingmanni frá Póiynesiu. Ræddust þeir viö i 15 minhtur og spuröi Boulin i þaula. Þingmaöurinn htskyröi, aö i Póiynesiu væri atvinnu- Erlend myndsjá leysiö mikiö, allt aö sjö þhsund gengju atvinnulausir, en ibha- talan er 240 þhsund. „Ég mun hjálpa yður aö finna lausn”, sagöi Boulin áhugasamur. Hiö eina, sem gesturinn undraöist, var tómlætiö, sem Boulin syndi boöi hans um aö koma til Pólynesiu. Þakkaöi hann ekki boöiö, kvaddi aöeins og för. Athygli vekur, aö Boulin þótti tilhiyöilegt aö fyrirfara sfer á eigin bil, en alla jafna ók hann um á rikisreknum ráöherrabil. Dauöi Boulins hefur oröiö mörgum umhugsunarefni og er haft á oröi, aö vandamálum ofiö sfe þaö íyöveldi, sem framleiöi svo ögæfusaman ráöherra. A meðfylgjandi mynd er Boulin broshyr aö framkvæma sitt siöasta embættisverk, sem fólst i þvi aö verölauna 16 barna móöur. Nú syrtir í álinn fyrir keisaranum fyrrverandi Þessi mynd var tekin af fyrr- verandi transkeisara og fjöl- skyldu hans á eyjunni Conta- dora i Panama, á þeim tima er keisarinn var ekki yfirlýstur fangi P a na m a-s t jó r na r . Keisarahjónin fyrrverandi eru þarna aö halda upp á 20 ára hjú- skaparafmæli sitt og Reza prins gengur um beina, — nokkuö sem aldrei heföi sést viö irönsku hiröina. Viö þetta tækifæri voru Reza Pahlavi og og Farah Diba tekin tali. Keisarinn fyrrver- andi sagöist hafa miklar ^hyggjur af fjölskyldu sinni. Hann sagöist hafa varaö vest- ræn rfki margsinnis viö ollu- kreppunni og lagt áherslu á, aö þau þróuöu aöra orkugjafa, sólarorku og vindorku t.d. Hann viöurkenndi aö skipting mat- væla hafi ekki tekist sem skyldi, en minnir á, aö börn i Balúkist- an hafi oröiö aö ieggja sér gras til munns I tlö Mossadegs. En á siöustu fjórum árum I sinni valdatið hafi ibúar I Balúkistan sem og annars staöar i tran ver- iö orönir neytendur á vestræna vlsu. Vildi hann meina, aö hinir viöfrægu umferöarhnútar i Teheran bæru þess vitni aö Ibú- arnir almennt heföu veriö vel efnaðir. Ummæli Edwards Kennedy öldungadeildarþing- manns, þar sem Kennedy segir keisarann hafa veriö mesta haröstjóra heims, telur Reza Pahlavi hlægileg: „Tölur tala sinu máli. 1 dreifiriti, sem auö- vitaö átti aö sverta stjórnartlð mina er talaö um ég hafi látiö fangelsa 3164 manneskjur frá 1968 til 1977. Gögn mln segja, aö þær hafi veriö heldur fleiri eöa 3200. Flestir þessara mánna voru hryöjuverkamenn og margir þeirra tóku svo sannar- lega til hendinni I höfuðborg- inni, þegar þeim haföi veriö sleppt. Ef fangelsun þessara 3200 manna getur talist stærsti glæpur I heimi, þá hafa menn gleymt útrýmingunum I siöari heimsstyrjöldinni i landi, sem vill kenna sig viö menningu. Keisarinn var inntur eftir þvl, hvort útlendingar gætu hafa hraöaö falli hans en koma hátt- setts hershöföingja hjá Nato, Huyser aö nafni, á aö hafa kom- iö skriðunni af staö. Keistarinn sagöist aöeins vilja svara þessu meö oröum eins af hershöfö- ingjum keisarastjórnarinnar Rabii. Hann á aö hafa sagt á banastundinni, aö fyrrnefndur Huyser bæri ábyrgö á brott- rekstri keisarans. Keisarahjón- in fyrrverandi voru sammáia um, aö hjónabandsferill þeirra heföi veriö hamingjurlkur aö mestu leyti, þó aö nú heföi syrt I álinn vegna vtri aöstæöna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.