Tíminn - 17.02.1980, Blaðsíða 22
22
Sunnudagur 17. febrúar 1980.
flokksstarfið
Mosfellingar, Kjalnesingar, Kjósverjar.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur Félagsvist I HlégarÐi dagana
15. og 22. febrúar og hefst öll kvöldin kl. 20.30.
Aöalvinningur. Vikudvöl i Hótel Flókalundi viö Breiöafjörö. Auk
þess góöir kvöldvinningar.
Kaffiveitingar og öl i hléinu.
Allir velkomnir.
Nefndin.
Austur-Skaftafellssýsla
Árshátlö Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga veröur haldin
laugardaginn 24. febrúar aö Hótel Höfn og hefst meö boröhaldi kl.
20.00. Húsiöopnaökl. 19.00. Avörp flytja Steingrlmur Hermannsson,
Beta Einarsdóttir og Halldór Asgrímsson.
Góö skemmtiatriöi. Hljómsveitin Slagbrandur leikur fyrir dansi til
kl. 2.
Þátttaka tilkynnist til Gúörúnar I síma 8200 eöa Erlu I sima 8280.
Stjórnin.
Hádegisfundur SUF
Athugið breyttan fundardag.
Hádegisfundur SUF veröur haldinn fimmtudag-
inn 21. febrúar nk. kl. 12 i kaffiterlunni Hótel
Heklu Rauöarárstlg 18. Gestur fundarins veröur
Ingvar Glslason menntamálaráöherra. Allt
framsóknarfólk velkomiö.
Kópavogur
Aimennur fundur veröur haldinn aö Hamraborg
5, mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30.
Steingrímur Hermannsson formaöur Fram-
sóknarflokksins mætir á fundinn og ræöir stjórn-
málaviöhorfiö. Allir velkomnir. Mætiö ^tundvls-
lega.
Framsóknarfélögin.
Viötalstimi þingmanna og borgarfulltrúa veröur laugardaginn 23
febrúar kl. 10-12 f.h. Til viötals veröa: Ólafur Jóhannesson, utan-
rlkisráöherra og Eirikur Tómasson, lögfræöingur.
^ulltrúaráö.
o Erlendur
I viöræöum viö fulltrúa A.S.l. um
samstarf samvinnuhreyfingar-
innar og launþegasamtakanna,
aö æskilegt væri aö komiö yröi á
fót framleiöslusamvinnufélögum
fyrir aldraö fólk, sem horfiö heföi
af hinum venjulega vinnumark-
aöi. Þessu var vel tekiö og máliö
var slöar tekiö upp I stjórn Sam-
bandsins. Höröur Zóphaniasson
flutti tillögu um máliö á aöalfundi
Sambandsins 1977. Fulltrúar frá
Sambandinu og A.S.I. hafa veriö
tilnefndir til þess aö vinna aö
þessu máli og ennþá hefur ekki
komist skriöur á máliö. Vandinn
er að finna hentug verkefni fyrir
svona félagsskap. — Þá er I at-
hugun hjá okkur I framkvæmda-
stjórn Sambandsins, hvort ekki sé
unnt aö styöja á einhvern hátt líf-
eyrisþega Sambandsins, starfs-
menn, sem látið hafa af störfum
fyrir aldurs sakir, til þess aö
koma á fót framleiöslusamvinnu-
félagi.
Ég tel aö hér sé um þörf verk-
efni aö ræöa og ég hefi hug á þvi
aö stuöla aö þvl aö gerö veröi til-
raun meö þetta.
Auka þarf fræöslu
og kynningarstarf
— Hefur veriö gert nægilega
mikiö af þvi aö kynna samvinnu-
hreyfinguna og samvinnufélögin
sem lýöræöislegasta rekstrar-
form sem til er?
— Nei, það hefur ekki veriö
gert, þótt reyndar mikiö hafi ver-
iö rætt og ritað um þessi mál,
Vandinn er sá, hvaö varðar
fræöslu um félagsmál, aö nútima
þjóöféla giö meö sina miklu
neyslu á svo mörgum sviöum og
fjölmiölana, sem eru I svo rlkum
mæli farnir að hugsa fyrir fólk, —
gerir erfitt um vik að fá fólk til
þess aö hugsa um og taka þátt I
félagsstörfum og fræöslu um fé-
lagsmál. I neysluþjóðfélaginu
keppa svo margir um þaö aö selja
fólki aðferðir aö eyða frltlman-
um. Þaö er úr svo mörgu aö velja
m.a. þvl sem ekki er talið til holl-
ustu eöa til andlegrar uppbygg-
ingar. — Unnið er nú aö þvl aö
auka aö mun þaö starf sem innt er
af höndum I félags- og fræöslu-
málum innan hreyfingarinnar.
Þar kemur til Samvinnuskólinn
meö nýjungar I námskeiöshaldi
fyrir hina ýmsu starfshópa, fé-
lagsmálafulltrúi Sambandsins og
félagsmálafulltrúar I kaupfélög-
unum samfara aukinni útgáfu-
starfsemi um samvinnumál hjá
félögunum og Sambandinu. En
róðurinn er þungur I þessum efn-
um hjá okkur á íslandi sem og hjá
þeim I nágrannalöndunum.
— Má ekki ætla ab þaö jafnrétti
sem samvinnuhreyfingin boðar,
eigi vel viö hugsanagang ungs
fólks I dag?
— Jú, ég hefi orðið var viö þaö.
Mér viröist að margt ungt fólk I
dag hafi mjög rlka jafnréttis-
kennd. Grundvallarreglur sam-
vinnufélaga um hiö lýðræöislega
skipulag félaganna, þar sem
maöurinn er settur ofar fjár-
magninu, — þar sem hinn snauði
er jafnrétthár og hinn rlki, —
viröist mér falla mjög aö hug-
sjónum unga fólksins I dag. Viö
þurfum þvi ab fá unga fólkið meö
I samvinnustarfiö I rlkara mæli
en veriö hefur.
— Hefur samvinnuhreyfingin
rekiö nógu einbeitta almenna
kynningarstarfsemi?
— Ég tel, að samvinnuhreyf-
ingin hafi á seinni árum kynnt
starfsemi sina all vel. — „Sam-
bandsfréttir” eru lesnar af mörg-
um og útdráttur úr þeim er oft
birtur I fjölmiölum, svo dæmi sé
nefnt. Timaritiö Samvinnan er
gefin út. Meiriog minni kynning á
sér staö I kaupfélögunum og fé-
lagsrit og fréttabréf eru gefin út I
mörgum kaupfélögum. En kynn-
ing I fjölmiðlum mætti vera
meiri.
Gott að fá umræðu um
samvinnuhreyf inguna
— Á undanförnum árum hafa
samvinnuhreyfingar á hinum
Noröurlöndunum unniö mikiö aö
þvi aö endurskoöa hugmynda-
fræöi slna. Hefur slikt veriö gert
hér?
— Samvinnufélög á Noröur-
löndum hafa unniö talsvert aö þvi
aö endurskoöa skipulag sitt og
stefnu á síðustu árum. Sjálf hug-
myndafræðin I dýpri merkingu
hefur lltiö breyst. Grundvallar-
reglurnar byggjast á Rochdale-
reglunum frá 1844 og þegar Al-
þjóöasamvinnusambandiö tók til
endurskoöunar hugmyndafræö-
ina og grundvallarreglurnar fyrir
nokkrum árum, voru breytingar
svo til engar frá Rochdale-regl-
unum. Hugmyndafræöi sam-
vinnuhreyfingarinnar á Islandi
hefur ekki staðið henni fyrir þrif-
um, aö minu mati. Þaö er einmitt
kosturinn, hve mikiö rúmast inn-
an þess hugtaks aö einlægt sam-
starf geti leyst flestan vanda.
Annars er gott að fá umræöu um
hugmyndafræöi samvinnuhreyf-
ingarinnar, þótt öllu skipti nú
máli aö framkvæma hugsjónirn-
ar, gera þær aö veruleika. Sérmál
næsta aðalfundar Sambandsins
veröur einmitt: Samvinnuhreyf-
ingin, stefna hennar og skipulag.
— Nú hefur félagsmálastarf
innan samvinnuhreyfingarinnar
aukist mjög á undanförnum ár-
um. Hver er ástæðan? Er þetta ný
vakning, eöa uppbygging á göml-
um grunni?
— Aukið félagsmálastarf innan
samvinnuhreyfingarinnar undan-
fariö er til komið af nauösyn þess
aö glæöa félagsanda og félags-
hyggju, sem eru hornsteinar I öllu
samvinnustarfi, en þessir horn-
steinar hafa staöið of veikum fót-
um I þjóðfélagi llfsþægindakapp-
hlaups. Samvinnuhreyfingin
viöurkennir, að „maöurinn lifir
ekki af brauði einu saman”.
— Hver er afstaöa þln til þeirr-
ar hugmyndar aö Landssamband
Isl. samvinnustarfsmanna veröi
viösemjandi samvinnuhreyfing-
arinnar um kaup og kjör?
Efla þarf samvinnuversl-
un á höfuðborgarsvæðinu
— Samvinnuhreyfingin vill
eiga góö samskipti viö verkalýðs-
hreyfinguna. Þessi mál snerta
mjög skipulag hennar, þ.e.a.s.
hvort stéttir skipi sér I ákveöin
launþegafélög eöa starfsmenn I
ákveönu fyrirtæki eöa fyrirtækj-
um myndi sérstakt launþegafé-
lag. Þessi mál verður islensk
verkalýöshreyfing aö skoöa meö
samtökum samvinnustarfs-
manna. Breyting frá þvi sem nú
er getur haft sina kosti fyrir sam-
vinnuhreyfinguna en einnig slna
ókosti. Mln afstaöa þarf aö athug-
ast nánar.
— í hvaöa verkefni telur þú aö
samvinnuhreyfingin eigi að ráö-
ast á næstu árum?
— Aö efla samvinnuverslun á
höfuöborgarsvæöinu. Annars blöa
fjölmörg verkefni út um byggðir
landsins, i iönaöi, sjávarútvegi og
vinnslu sjávarafuröa, markaðs-
málum, bættri verslunarþjón-
ustu, nýju skipulagi I flutningum,
bættri þjónustu fyrir landbúnað-
inn, þátttaka meö öörum I stærri
verkefnum iönaðar. — Sem sagt
— nóg verkefni. Hvernig gengur
aö ráöast I þau fer vist nokkuð
eftir efnum og ástæöum. En vilj-
inn er fyrir hendi og ef skáldið
mælir rétt er þaö segir: „vilji er
allt sem þarf” þá llt ég frekar
bjartsýnn til framtlöarinnar.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Arna Páls-
syni I Kópavogskirkju Jórunn
Finnbogadóttir og Höröur Birg-
ir Hjartarson. Heimili þeirra er
aö Týsgötu 5, Rvk. Ljósm. Mats.
Laugavegi 178.
m-----------*■
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband I Kópavogsldrkju af
séra Arna Pálssyni Bára Katrin
Finnbogadóttir og Högni Gunn-
arsson. Heimili þeirra er aö
Hjaröarfelli Snæfellsnesi.
Ljósm. Mats. Laugavegi 178.
m------------>
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Jóni Dalbú
Hróbjartssyni I Laugarnes-
kirkju Lára ólafsdóttir og
Ólafur Pétursson. Heimili
þeirra er aö Dalseli 12, Rvk.
Ljósm. Mats.
Spáð í vindinn
Var einhver aö tala um oliu- og
orkukreppu? Ef svo er, þá þarí
hann ekkert aö ræöa viö Keith
Riley frá Risworth I Jórvlkur
sklri, þvl aö fararskjóti hans er
geröur úr gömlu baökari og
ónýtri hjólatlk. Aö sögn Keith
nær baökariö allt aö 70 km
hraöa á klukkustund, allt eftir
þvl hvernig vindar blása og
eyöslan er nákvæmlega engin á
hverja hundraö kllómetra. Ekki
er þvi óllklegt aö menn fari aö
spá meira I vindinn aö hætti
Jjeirra Keith Riley og Clafs
Rúnibergssonar bónda I
Kárdalstungu, en hann hefur
sem kunnugt er ákveöiö að setja
upp vindrafstöð á bæ sínum.
+
Innilega þökkum viö öllum sem heiöraö hafa minningu
Lineikar Árnadóttur,
ögri
Ennfremur þökkum viö starfsfólki á Elliheimilinu Grund
fyrir frábæra umönnun I veikindum hennar.
Börn, tengdabörn og barnabörn.