Tíminn - 17.02.1980, Síða 28

Tíminn - 17.02.1980, Síða 28
Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantið myndalista. Sendum í póstkröfu. SJÓNVAL'Sœ Sunnudagur 17. febrúar 1980 40. tölublað — 64. árgangur 1 T’ ■ ' ” ~ 7...................... Húsbyggjendur — Húseigendur! \ Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstætt verð Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6, Keflavík Sími: 92-3320 „Til hamingju með bolludaginn” — landsmenn háma i sig þúsundir af bollum um „bolluhelgina” ,,Ætli viö bökum ekki eitthvaö svipaö og I fyrra, eöa i kringum 27 þúsund bollur”, sagöi Elfas Jóns- son bakari hjá Álfheimabaka- riinu, er viö litum inn hjá honum fyrir helgina og forvitnuöumst um undirbúninginn fyrir bollu- daginn. „Viö byrjuöum bakstur- inn um siöustu helgi, en þá i mjög smáum stíl, en aöaltörnin veröur aö sjálfsögöu nú um helgina og þá sérstaklega á sunnudag og mánu- dag.” En hvaö skyldi góögætiö kosta? „Bolla meö rjóma, kostar i ár 400 krónur en ef bollan er meö engu, þá kostar hún 170 krónur”. Hefur veröiö hækkaö mikiö siöan i fyrra? „Ætli bollurnar hafi ekki bara fylgt verölaginu en ef eitthvaö er, þá er veröiö iviö hagstæöara i ár, en I fyrra”. Kolbeinn Kristinsson, körfu- boltamaöurinn kunni úr 1R, sem sér um rekstur Álfheimabakarls- ins og Brauö h.f., sem er ný- stofnaö fyrirtæki, tók undir þessi orö Eliasar og bætti þvi viö aö samkeppnin væri lika meiri f ár. Hjá Brauö h.f. veröa bakaöar á milli 30 og 40 þúsund bollur um þessa helgi og er meirihluti þeirra ófylltur. Brauö h.f. sendir framleiöslu sina um land allt undir vörumerkinu Myllan og aö sögn Kolbeins veröur unniö dag og nótt á tvlskiptum vöktum nú um helgina, til þess aö anna eftir- spurn. Viö spuröum Kolbein að siðustu hvaö Brauö h.f. og Alfheima- bakariiö heföu marga menn i vinnu, og svaraöi hann þvi til að þeir væru um 60 talsins, þar af þó nokkrir sem ynnu aðeins viö pökkun. — ESE Kolbeinn Kristinsson i Álfheimabakariinu. Til hliðar eru aö sjálfsögöu bolluvendir. Elias Jónsson meö nokkrar „hálfbakaöar” bollur. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.