Tíminn - 08.03.1980, Side 9

Tíminn - 08.03.1980, Side 9
Laugardagur 8. mars 1980 13 Minning Edilon Kristófersson Ölafsvik Fæddur 15. sept. 1905 dáinn 27. febr. 1980. 1 dag veröur jarðsettur frá Ólafsvlkurkirkju einn af gömlum sjógörpum Ólafsvlkur, Edilon Kristöfersson. Hann lést á Land- spítalanum I Reykjavlk þann 27. febr. s.l. Edilon var fæddur I Ólafsvik og átti þar heima alla ævina, aö undanskildu siöasta æviárinu I Reykjavlk. Foreldrar hans voru hjónin Kristófer Sigurösson, sjómaöur I Ólafsvlk, og Vigdls Bjarnadóttir. Var fjölskyldan kennd viö bæinn „Kaldalæk”, þar sem þau áttu heima. .Kristófer faöir Edilons var mikill sjósóknari I Óiafsvik, en farkostimir 1 þá daga voru opnir árabátar. Hann drukknaöi I fiski- róöri ásamt allri skipshöfn þar á meöal einum sona hans. Edilon var þá 13 ára. Hann varö þvl snemma aö taka jjátt I haröri baráttu fyrir llfinu sem fyrir- vinna heimilisins ásamt fóstur- bróöur slnum, Ingva Kristjáns- syni, sem á nú heima I Stykkis- hólmi, en milli þeirra hafa ávallt veriö traust og sterk vinabönd. Edilon byrjaöi sem sjómaöur 14 ára gamall og var þaö nær óslitiö I rúmlega 40 ár, þar af mörg ár á togurum, en I þá daga komust á slik skip ekki nema hraustustu fiskimennirnir. Þaö var heldur ekkert léttaverk aö róa á opnum róörarskipum frá hafnlausri strönd á þessum árum. Eftir strangan róöur þurftu þessir menn aö setja upp þunga bátana á slnu eigin afli eftir hvern róöur. NUtlmafólk fær ekki skiliö hvernig þetta er hægt, en þetta varö aö vera hægt, um annað var ekki aö ræöa, en margir báru þessa menjar alla ævina. Edilon uppliföi þar á 40 ára sjómannsævi aö vera I takt viö framfarir — vél- knUin skip og hafnarbætur. Hann tók þátt I þeim framförum I sjávarþorpinu slnu Ólafsvlk af llfi og sál. Edilon haföi sérstaka hæfileika sem sjómaöur. Hann var meöal þeirra fágætu sjómanna, sem þekkti öll miö á Breiöafiröi og I kringum Snæfellsnes eins og stofugólfiö heima hjá sér. Þaö þurfti ekki mælitæki I báta sem Edilon var innanborös á Breiöa- fjaröarmiöum. Hans leiösögn var örugg og veöurglöggur var hann meö afbrigöum. Eftir aö hann hætti sjósókn fræddi hann unga sjósóknara um leyndardóma miöanna. Allir undruöust hæfni hans á þessu sviöi. Um langt árabil var Edilon fenginn til aö vera lóös á erlendum skipum, er þurftuaö sigla milli hafna á Snæ- fellsnesi, enda fáir kunnugri um Breiöafjörö. Áriö 1933 gekk Edilon aö eiga eftirlifandi konu sina, Lilju ÁgUstsdóttur frá Lýsuhóli 1 Staöarsveit, frábæra dugnaöar- konu. Þau stofnuðu heimili I ólafsvlk. SambUÖ þeirra var farsæl. Þau voru samstiga I aö komast upp Ur fátækt og kreppu fyrstu sambUöaráranna, enda bæöi hamhleypur til allrar vinnu. Lilja AgUstsdóttir er sérstökum hæfileikum gædd sem handiönaöarkona. Þau eignuöust fjögur börn, sem öll eru uppkom- in: Aöalheiöur, gift Sveini Kristjánssyni kennara I Reykja- vlk, Magnea, gift Hellert Jóhannessyni, rannsóknarlögrþ. Rvk. Kristófer, giftur Asthildi Geirmundsdóttur, ólafsvlk. GUstaf, giftur Bergljótu óladótt- ur, kennara. Barnabörnin eru 13. öll eru börn þeirra myndarfólk, sem eiga traust samferöamanna, hafa fengiö I arf dugnaö og mann- kosti foreldra sinna. Meö Edilon Kristóferssyni er fallinn I valinn einn af tlmamóta- mönnum ólafsvlkur. Hann liföi I æsku timabil fátæktar og harörar baráttu ibUanna viö aö draga björg f bU til aö framfleyta llfinu. Hann er einn af þeim sem ekki bognaöi, enda þeim eiginleikum gæddur aö sjá fremur bjartari hliöar lifsins. Hann liföi mikl- ar umbreytingar í heimabyggö, tók þátt I framförum, af sönnum áhuga, þar stóöu hans rætur. Edilon var alla ævina sannur félagshyggjumaöur. Hann tók virkan þátt I verkalýösbarátt- unni, var einn af frumherjum I réttlætisbaráttu fyrir bættum kjörum I sinni heimabyggö. Hann var einn af áhugamönnum og stofnandi samvinnuverslunár I ólafsvlk 1943, sem rauf atvinnu- lega einokun á staönum meö byggingu nýtlsku frystihUss og Utgerö. Meö sama áhuga var hann einn af stofnendum bygg- ingarsamvinnufélags, sem byggöi 10 IbUöarhUs 1943-1945. Þau Lilja og Edilon eignuöust eitt hUsiö, „Arnarholt” aö Grundar- braut 14 þar sem þau áttu fallegt heimili allt til 1978, er þau fluttu til Reykjavlkur aö Asparfelli 6. Eftir aö Edilon hætti sjó- mennsku hóf hann störf viö fisk- verkun, aöallega I frystihUsinu. Vann hann svo til óslitiö fram á siöustu árin, jafnvel eftir aö hann missti heilsuna. Hann var Urvals verkamaöur viö hvaö sem hann starfaöi, vinsæll hjá öllum, enda glaövær og tillögugóöur. Hann lagöi ávallt gott til mála, enda gæddur miklum félagsþroska og fifsreynslu. Edilon var sérstaklega fróöur um menn og málefni, haföi stál- minni, var mikill sögumaöur, hann haföi yndi af þvf aö rifja upp atburöi liöinna ára og kunni ógrynni af kveöskap og drápum eftir ýmsa samferöamenn, er skaöi aö ekki skyldi hafa veriö unniö aö þvi aö skrá eftir honum þennan fágæta fróöleik. Edilon var frændrækinn meö afbrigöum og mikill fjölskyldufaöir. Ég átti þvl láni aö fagna aö eiga tnlnað hans og traust, þar sem mér fannst mest áberandi I fari hans var væntumþykja hans til umhverfisins. Saga byggöarlags- ins, örnefnin, fiskimiðin/fá aö lifa meö og taka þátt I framförum. Allt auögaöi þetta lff hans og til- veru, létti honum llfsbaráttuna og heilsuleysi slöustu árin. Sllkir menn hafa áhrif, skilja eftir sig góöar minningar. Ég þakka Edilon samfylgdina. Fyrir hönd Ólafsvíkur flyt ég hon- um þakkir fyrir framlag hans viö aö gera ólafsvlk aö byggilegum staö, sem nU á bjarta framtfö. TrU hans á staðinn bilaöi aldrei, hann liföi þaö aö sjá þá trU rætast. Viö hjónin flytjum Lilju, börn- um þeirra og öörum ástvinum hans innilegustu samúöarkveöjur og biöjum guö aö blessa þeim minninguna. Minningin um lif og starf Edi- lons Kristóferssonar mun lifa. Alexander Stefánsson. ✓ ' Baltasar i nýjum myndheimi Spænsk-íslenski málar- inn Baltasar, hefur nú dvalið hér á landi í tvo áratugi eða svo, og fpam- lag hans til listarinnar hefur verið margvíslegt. Það má benda á f rábærar teikningar hans í Lesbók Morgunblaðsins, en í því sambandi lærðu margir nafn hans í fyrsta skipti, og svo hefur hann gjört fjölda bóklýsinga, og smám saman hefur til- vist þessa myndlistar- manns seytlað inn í vit- und okkar, inn í íslenskt þjóðlíf og listheimur hans er nú ógreinanlegur frá okkar eigin. A hinn bóginn hafa málverk hans lfklega ekki átt eins greiöan aögang aö „gáfumönn- unum”. Þessi forneskjulegi dimmi litur sem uppruna sinn á 1 safnkulda og rökkri miðálda, samlagaöist ekki hinum frjálsa og djarfa tónstiga Noröur- Evrópu og tslands, þrátt fyrir annars afburöa góöa tækni bæöi f teikningu og eins 1 listmálun, og maöur haföi þaö hálfvegis á til- finningunni aö hann myndi aldrei losna úr hlekkjum viö skólastll betri myndlistarskóla á Spáni og hinnar spænsku myndheföar. Aö vlsu voru málverk hans metin, einkanlega portret og glæsilegar hestamyndir, þar sem íslenski brúkunarklárinn birtist I anda arabiskra gæö- inga, er runnu meö eldhraöa yfir landiö. Eftir aö hafa séö erlendar landkynningarkvikmyndir, varö mér þaö ljóst, að Utlend- ingar sáu landið betur aö mörgu leyti en íslendingar. Eins og maöur greinir hljómfall og dialekt skyldra erlendra mála mjög auðveldlega, er öröugra fyrir okkur aö greina viss ein- kenni vorrar eigin tungu. tsland varö aö mála á vissan og heföbundinn hátt, og þær heföir má rekja I listaskóla Noröurlandanna og þeirrar venju er hér hafði skapast. Þó Baltasar sé I vitund okkar oröinn Islenskur fyrir löngu, haföi málverk hans ekki náö þvi er maöur gjarnan nefnir þjóö- legri fótfestu. Hann var dálítiö einn á báti I myndverkinu, meö hina dimmu og gráu liti er bar fyrir augu hans og hjarta. Og framundan virtust hin brúnu og gráu litahöf, er aldrei ætluöu aö taka enda. Ný leið fundin. Þaö var þvi sérstakt ánægju- efni aö heimsækja sýningu hans á Kjarvalsstööum núna, en sýn- ingin stendur frá 1.-16. þessa mánaðar. Nú hafa oröiö alger umskipti, hinn dimmi og forn- legi litur er horfinn og viö okkur Pétur Behrens Þeir Baltasar og Pétur Behrens „leiöa nú saman hesta sina” á Kjarvalsstööum, en þeir eiga þaö sammerkt aö vera fæddir undir erlendum himni, en gjöröust sföan íslendingar og starfa aö myndlist, og hluti af myndheimi þeirra er m.a. Is- lenski hesturinn. Þeir sýna nú báöir á Kjarvaisstööum, sá fyrrnefndi f vestursal, en Pétur Behrens sýnir I suöurgangi vesturálmu, þar sem gjört hefur veriö ágætt sýningarpláss fyrir minni sýningar. Þetta er ný hugkvæmni I notkun hússins þótt auövitaö hafi ýmsar myndir áöur veriö sýndar á þessum staö, en þá venjulega til aö auka rými fyrir viöameiri sýningar. Um sýningu Baltasars hefur veriö fjallaö sérstaklega, þvl þarna eru tvær sýningar á sama tlma, en ekki er um samsýningu tveggja listamanna aö ræöa. Pétur Behrens Pétur Behrens er ekki mjög þekktur myndlistarmaöur á höfuöborgarsvæðinu, þótt kunnur muni hann^ mörgum utan sinnar heimabyggöar, fyrir austan fjall, og þá sér I lagi fyrir afskipti sln af hrossum. Hann er kynntur sýningargest- um meö svofelldum oröum: Pétur Behrens er fæddur 1937 I Hamborg I Þýskalandi. Þar vann hann á teiknistofu um skeið en stundaöi.slöan nám viö Meisterschule fur Grafik og Hochschule fur Bildende Kunste I Berlin 1956-60. Hann fluttist til Islands 1962, geröist slöar Is- lenskur rlkisborgari og býr meö fjölskyldu sinni I Keldnakoti I Flóa. Pétur Behrens stundaöi lengst af myndlist meö öörum störfum en hann hefur einkum fengist viö auglýsingateiknun, teiknikennslu viö myndlistar- skólana I Reykjavlk auk þess sem hann hefur helgaö Islenska hestinum ótalinn tlma. Mynd- listin er nú aðal viöfangsefni hans. Pétur Behrens sýndi I fyrsta sinn myndir slnar á Sel- fossi 1976 og er þetta þvl önnur einkasýning hans á Islandi.” Pétur Behrens sýnir um þaö bil 50myndir á Kjarvalsstööum. Teikningar, vatnslitamyndir og ollumálverk og kemur hann vlöa viö. Hann málar landslag, hesta og sitt nánasta umhverfi fyrir austan. Joaas Guðmundsson MYNDLIST blasir ólýsanleg gleöi og vegir liggja til allra átta. Alls munu sýndar þarna 42 myndir. Allar stórar, eöa flest- allar aö minnsta kosti. Þarna eru 8 myndir viö Fáka Einars Benediktssonar, þrjár eöa fjórar viö annaö skáld, Pablo Neruda, en siðan koma önnur myndefni og fjölbreytnin er ótrúleg, enda þótt hamin sé innan hins nýja myndheims, er nú er fundinn. Ahrifamesta verkiö er llklega Sakarof Kenningum hafnaö og Veldi sem var. Annars er þaö fyrst og fremst þessi nýi mynd- heimur er vér fögnum, þvl afli sem nú hefur verið leyst Ur læö- ingi, án þess að nokkuö hafi I rauninni glatast er verömætast var áöur. Og fögnuöur okkar er mikill og einlægur. Vandi að tengjast nýlist. Þaö er ávallt nokkur vandi er þvl fylgir fyrir rótgróna málara aö tengjast nýlist, eöa endur- nýja sig I viöhorfum samtlm- ans. Viö höfum næg dæmi um nær fáránlega eftiröpun, dæmi um baö. beear eneinn áraneur næst og ver var fariö en heima setiö. Stökkbreytingar eru yfir- leitt ekki æskilegar, af þvl aö þær mistakast svo oft, og þótt hræösla og Urræöaleysi sé ekki öllu betri kostur, þá er þaö einu sinni svo, að áhættan er þó af tvennu illu oftast skárri. Viö getum nefnt ýms erlend nöfn er óhjákvæmlega tengjast endurnýjun Baltasars, en ég tek þó rlkt fram, aö persónuleg ein- kenni hans sjálfs eru yfirleitt yfirsterkari en annaö. Manni koma i hug nöfn Richart Hamil- ton, Allen Jones, Erro og Pistol- etto, aö ógleymdum Francis Backon, en hjá þeim slöasttalda hafa nokkrir ungir menn veriö I föstu fæöi I bráöum áratug. Þaö sem gerir gæfumuninn hjá Baltasar er aö hann er fyrst og fremst aö gera málverk, mála mynd, listaverk, en ekki aö fá sér I nefiö hjá frægu fólki. Þessar myndir eru málverk miklu fremur en annaö. Hann hefur fært sig til I lit og tónstiga, I staö þess aö ráöa sig I tiskuvist hjá einstökum mönnum. Ég hvet menn til þess aö skoöa þessa sýningu. Jónas Guömundsson Myndirnar á Kjarvals- stöðum. Þetta eru vel geröar myndir og vandaöar. Þær eru á hinn bóginn ekki á neinn hátt djarfar, hvorki f lit, eöa llnu, heldur fyrst og fremst sannoröur annáll um þaö sem á dagana hefur drifiö. Hann málar sveitunga sína og mannamyndir hans eru llka sannoröar, fremur þá eins og einkabréf innan sveitarinnar en sem málverk. Svo eru llka snilldar vel geröar myndir inn- an um og saman viö, er höföa til allra, og nefni ég sem dæmi gráa mynd af skýjafari og in- dæla mynd, sem ber heitiö „Réttin I mýrinni”. Penna- teikningin ,,DC 6” er llka kröft- ugt spil, þótt smá sé f sniöum. Þaö sem Pétur Behrens sannar fyrst og fremst meö þessari sýningu er aö hann getur veriö liötækur listamaöur, þvl hann ræöur þegar yfir ágætri kunnáttu, er hann þarf aö aölaga nýjum myndheimi. Jónas Guðmundsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.