Tíminn - 20.03.1980, Qupperneq 1

Tíminn - 20.03.1980, Qupperneq 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 ■ Kvöldsímar 86387 & 86392 Útsvarsafsláttur hækkar um 120% tíllögum ríkisstjórnarinnar um skattaálagningu — samkvæmt JSG — Fjármálaráöherra skýröi frá þvl viö umræöur á Al- þingi I gær, hvernig rlkisstjórn- in vildi ákveöa skattstiga og persónuafslátt viö álagningu tekjuskatts. Rlkisstjórnin hefur ekki enn birt nákvæmlega til- lögur slnar, en hún hyggst leggja fram frumvarp um skattstiga og fleira á mánudag. Fjármálaráöherra taldi nauö- syniegt aö gefa þinginu hug- mynd um þessar tillögur þegar umræöur um tekjustofna sveitarféiaga stóöu yfir, þvi samkvæmt skattatiilögunum mun persónuafsláttur, sem nýt- ast mun til greiöslu útsvars hækka stóriega frá þvl sem verið hefur. Þessi afsláttur mun þvi létta nokkuð útsvarsgreiösl- um af lágtekjufólki, og þaö þrátt fyrir þá álagningarhækkun út- svars sem nú er rædd á Alþingi. Ráöherra kvaö ríkisstjór:.iina leggja til aö persónuafsláttur einstaklinga veröi 440 þúsund krónur, en þaö er 40 þúsund krónum hærra en Sighvatur Björgvinsson lagöi tif I frum- varpi á siðastliðnu hausti. Ráö- herra sagöi aö af þessum af- slætti myndu 3,8 milljaröar króna nýtast til greiðslu út- svars, en þaö væri 2,1 milljaröi hærra en heföi nýtst samkvæmt fyrri skattalögum i ár. Hækk- un þessa nýtanlega afsláttar er þvium 120% samkvæmt þessum álagningartillögum rikisstjórn- arinnar. Skattstigar I tillögum rikis- stjórnarinnar veröa þrlr. Af allt aö 3ja milljóna nettótekjum veröur greiddur 20% tekjuskatt- ur. Af tekjym milli 3ja og 6 mill- jóna króna veröur skatturinn 35%, og af tekjum þar fyrir ofan 50%. A nettótekjur fyrirtækja veröur lagöur 56% skattur, en þaö er sama álagningarpró- senta og gilti i fyrra. Samkvæmt þessum skattstig- um, og aö meöreiknuöum fyrr- nefndum persónuafslætti, má gera ráö fyrir aö hjón, meö ekk- ert barn, sem höföu 3 milljónir i brúttótekjur á siöasta ári, greiöi hvorki tekjuskatt né útsvar i ár. Skattfrelsismörkin ná þvi yfir þau hjón sem höföu allt aö 250 þúsund krónur í tekjur aö meöaltali á mánúöi I fyrra. Auk þessara tillagna hyggst rikisstjórnin leggja til aö barna- bætur hækki verulega frá þvl sem þær voru I fyrra. 2609 kærð- ir fyrir ölvun við akstur AM — Alls voru 2609 kæröir fyrir meinta ölvun viö akstur hér á landi á árinu 1979. Voru þeir aö vonum flestir I Reykjavík, eöa 1097, en næst flestir í Hafnarfiröi og Kjósarsýslu 207. I Kópavogi voru þeir brotlegu 123, á Akureyri 162,152 I Keflavik og Gullbringu- sýslu en 117 i Arnessýslu. Innan viÖ 100 voru kæröir á öörum stöö- um á landinu. Hófsamastir hafa Bolvikingar og Ólafsfiröingar veriö á árinu, en þar voru kærur aöeins 3 og 4 á Siglufiröi. Nefnd til að kanna kjör far- andverka- fólks JSS— Félagsmálaráöherra hefur skipaö nefnd til aö kanna gildandi lög og reglur um kjör og aöbúnaö verkafólks, þar meö taliö erlent verkafólk hér á landi. Einnig skal nefndin gera tillögur til úrbóta I þeim efnum, og skila áliti innan þriggja mánaöa. I ofangreindri nefnd eiga sæti: Arnmundur Backmann hdl. for- maöur nefndarinnar, Jósef Krist- jánsson, starfsmaöur baráttu- hóps farandverkafólks, Asmund- ur Stefánsson framkvæmdastjóri ASI, Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri VSl, Jón S. Ólafs- son, skrifstofustjóri í félagsmála- ráöuneytinu og Ingimar Sigurös- son deildarstjóri f heilbrigöis- ráöuneytinu. Fernando Reino, sendiherra Portúgal afhenti I gær þeim ólafl Jó- hannessyni, utanrikisráöherra, Þórhalli Asgeirssyni, ráöuneytis- stjóra, Tómasi Þorvaldssyni, form. SIF. Jóhönnu Kristjónsdóttur, blaðamanni og Karli Manúelssyni, portúgalskar oröur, fyrir aö hafa unniö aö þvi aö efla viöskipti og samvinnu milli landanna Portú- gals og tslands. Karlmennirnir hafa allir veriö aöilar aö viöskiptasamningum milli landanna og mun Ólafur m.a. hafa hlotið oröuna vegna þess, aö hann var viöskiptaráöherra er Reino, sendiherra kom hingaö fyrst f sam- bandi viö viðskiptasamninga. Jóhanna mun hinsvegar hafa hlotið oröuna fyrir fróöleg og skemmtileg greinaskrif um Portúgal. Mikil aukning hefur orðiö á innflutningi tslendinga frá Portúgal á undan- förnum árum. Tímamynd G.E. Fyrirkomulag N-Atlantshafs- flugsins ræðst í næsta mánuði AM — I gær lauk I Luxemburg öörum fundi fulltrúa Flugleiöa meö Luxemburgarmönnum og er annar fyrirhugaöur á mánu- daginn kemur. Aö sögn mun mest hafa veriö rætt um tækni- leg atriöi á fundinum og mun ekki um þaö aö ræöa aö Luxem- borgarar hafi hug á aö ganga inn I rekstur N-Atlantshafs- flugsins, eins og sögur hafa veriö uppi um. Hins vegar er Luxemborgarmönnum þaö mikiö kappsmál aö halda þessu flugi áfram, vegna þess hve mikill hluti feröamanna og atvinnusköpunar er þeim tengist byggist á þvi, auk þess sem þaö er mikilvægur þáttur i þeirra eigin samgöngumálum. Flugleiöamenn bera til baka allar sögur um aö N-Atlants- hafsflugiö standi svo höllum fæti aö hætt veröi aö taka viö bókunum i október nk. en leggja hins vegar áherslu á aö þessi flugleiö veröi ekki rekin meö þeim hallarekstri sem veriö hefur og gæti niöurfelling lend- ingargjalda til dæmis veriö liö- ur i aö styöja félagiö í yfirstand- andi erfiöleikum. Mun ákvarö- ana aö vænta i næsta mánuöi um til hvaöa ráöa veröur gripiö og þá á grundvelli þess sem um semst viö stjórnvöld hérlendis og I Luxemburg. f Dalvík: i Stórframkvæmdir við höfnina I I I I I I FRI — „Þaö er veriö aö dýpka höfnina núna og gert ráö fyrir aö taka úr henni 17000 rúm- metra en dýpkunarskipiö Grett- ir hefur veriö hér aö störfum”, sagöi Kristján Ólafsson útibús- stjóri kaupfélagsins á Dalvik I samtali við Tfmann. „Þetta er aöalframkvæmdin eins og er og hún er langt komin. „Siöan er reiknaö meö aö gera hér bryggju meö smábáta- aöstööu og veröur væntanlega byrjað á henni einhvern næstu daga. Þaö var geröur garöur inn Ihöfninni siöast liöiö haust og er nú veriö aö reka bryggu á þenn- an garö. A þessu ári eöa um áramótin á sfðan aö reka niður 60 m stál- þil á Noröurgarö en þar er ætlaö aö koma upp löndunaraðstööu fyrir togarana. Þaö er búiö aö rifa þar bryggjur og bfður svæö- iö eftir uppbyggingu. Þaö hefur litiö veriö gert i höfninni siöan 1974 en á næstu 2-3 árum á aö koma henni i eins gott lag og hægt er. Það er gert ráö fyrir að dýpk- unin kosti 50 millj. kr. en ekki er vitaö hvaö bryggjan kostar en rikiö fjármagnar verkiö aö 3/4 hlutum”. Sjá bls. 9-12 Þóf á Alþingi JSG— Miklar umræöur uröu I neöri deild Alþingis i gær und- ir dagskrárliðnum um tekju- stofna sveitarfélaga. Þetta var þriöja og siöasta umræöa úm breytingar á tekjustofna- lögunum, sem meöal annars fólu i sér heimild til hækkunar útsvarsálagningar. Umræö- urnar f gær snerust þó minnst um dagskrármáliö þvi stjórn- arandstæöingar efndu til mik- illa deilna um hvort rétt væri aö láta þriöju umræðuna fara fram. Þeir kröföust þess staö- fastlega aö umræöunni yröi frestaö þar til Alþingi heföi af- greitt frumvarp um skatt- stiga. Þófiö stóö allan síöari hluta dags i gær og fram eftir kvöldí, og var meöal annars rætt f heilan klukkutima aö- eins um þingsköp. Umræðum var aö lokum frestaö klukkan 21. Nánar veröur greint frá umræöunni i blaöinu á morg- un.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.