Tíminn - 20.03.1980, Síða 4

Tíminn - 20.03.1980, Síða 4
4 Fimmtudagur 20. mars 1980 í spegli tímans Systkinin Joanna, 11 ára og bróöir hennar James fundu ósjálfbjarga hrafnsunga úti i skógi nálægt heimabæ sfnum St. Issey I Cornwall. Hann var hrakinn og gat ekki flogið og börnin fóru meö hann heim, þar sem hann virtist kunna vel viösig frá þvi fyrsta. Joanna Cory og öll Cory-fjölskyldan dekruöu viö fuglinn, og einu sinni gaf einhver honum aösmakka sleikjubrjóstsykur. Fuglinn varö aiveg forfallinn i „sleikjó” og þá var hann sklrður Kojak I höfuðiö á lögreglumann- inum sköllótta, sem fékk sér oft sleikjubrjóstsykur þegar spennan var mest I lögreglumálunum. Nú er krumminn oröinn stór og tals- vert taminn. Honum finnst gaman aö sitja á höföi Joönnu, og hér sjáum viö hann meö vinkonu sinni og meö „sleikjó” Krumminn „Kojak’ Susan Walker heitir bresk ljósmyndafyrirsæta og er ein mest myndaða stúlka i heimalandi sinu. Myndir af henni prýöa fjölda blaða og flestir landa hennar þekkja Susan i sjón. begar hún lætur sjá sig úti á götu flykkist fólk um- hverfis stúlkuna og glápir á hana. Henni þykir þetta heldurverra að vonum en svona er aö vera fræg og eftirlæti ljósmyndara og þeirra sem velja myndir I blöö. Nú kveöur svo rammt aö vinsældum Susan aö hún er farin aö draga aö feröamenn. Túristarnir vilja fá aö ljósmynda stúlkuna og sjálf heldur hún að hún sé aö veröa eins fræg og Big Ben og drottningin. Susan laðar; að sér ferðamenn bridge Nr. 63. Eins og bridgeáhugamenn sjálfsagt vita veröur Stórmót Bridgefélags Reykja- vikur haldiö um næstu helgi. Aö þessu sinni veröa gestir mótsins danska pariö Stig Werdelin og Steen Möller. beir eru íslendingum ekki ókunnir, því þeir hafa spilaö hér áður á Norðurlandamótum og Steen Möller fékk einmitt sina eldskirn i danska bridgelandsliöinu, hér á landi, 1966. beir spila eölilegt sagnkerfi aö nafn- inu til, en sagnvenjurnar, sem þeir hafa bætt inni kerfiö, eru sumar hverjar ansi flóknar. Hér aö neöan er spil frá Noröur- landamótinu 1978, sem þeir sögöu á. Werdelin sat i austur og Möller i vestur. Vestur. S. AG8 A/Allir. H.D1093 T. K1087 L.K6 Austur. S. 107 H.AK7642 T. A L. AG43 Vestur. 2grönd (1) 3hjörtu (3) 4hjörtu (5) 4grönd (7) 5spaöar (9) 6spaðar (11) Austur. 1 hjarta 3tiglar (2) 4lauf (4) 4spaðar (6) 5 lauf (8) 6tiglar (19) 7 hjörtu Hvaö skyldi þetta nú alltsaman þýða? (1) Opnun á móti og stuöningur viö hjartaö (Stenberg), (2) einspil, (3) bið- sögn og lágmarkspunktastyrkur, (4) Spurnarsögn um lauf (Trelde), (5) fyrir- staöa i laufi og lofar ás, (6) spurnarsögn um spaöa, (7) neitar annari fyrirstööu I spaöa, (8) spurning, (9) þriöja fyrirstaöa i laufi og lofar hjartadrottningu!, (10) spurning um tigul, (11) fyrirstaöa I tígli. Werdelin vissi nú oröiö nóg til aö geta sagt alslemmuna meö góöri samvisku. Ein- hvernvegin finnst þeim ósjálfrátt, sem sér þessa sagnseriu, aö spilin hafi veriö sett inni einskonar sagnavél, sem skilar af sér verkefninu fullfrágengnu og inn- pökkuöu i skrautpappir. — En ég sagöi þér frá þvi. Manstu ekki aö ég sagðist hafa rekist á Siggu Bjarna I bænum. krossgáta 3274. Lárétt 1) Heitiö.- 15) Stuldur,- 7) Litil,- 9) Nudda.- 11) Bókstafur.- 129 Hasar.- 13) Rödd.- 15) Hress,- 16) Strákur.- 18) Eld- stæði.- Lóörétt 1) Snjallar,- 2) Burt,- 3) Komast.- 4) Fljót.- 6) Brynnir,- 8) Tal,-10) Morar.-14) Verkfæri,- 15) Svardaga,- 17) Kusk.- Ráöning á gátu No. 3273. Lárétt 1) Hrisey,- 5) Lát,- 7) Afl.- 9) Arm,- 11) Ló.-12) Oa,-13) Ull.-15) Val,-16) Aki,-18) Skútar,- Lóörétt 1) Hvalur,- 2) 111,- 3) Sá.- 4) Eta - 6) Smal- ar,- 8) Fól.- 10) Róa.- 14) Lak.- 15) Vit,- 17) Kú,- — Komdu þér I land, Jónatan, ég eyddi klukkustundum I aö pressa fötin þin. — Læknirinn ráölagöi mér aö drekka engiferöl, en gleymdi aö bæta gininu viö. með morgunkaffi nu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.