Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.03.1980, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 20. mars 1980 (Jtgefandi Framsóknarflobkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurósson. Ritstjórnarfull- trúi: Oddur Ólafsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Glslason. Ritstjórnarskrifstofur, framkvæmdastjórn og auglýsingar Sfóu- múla 15. Simi 86300. — Kvöidsfmar blaöamanna: 86562, 86495. Eftir kl. 20.00: 86387. VerO I lausasölu kr. 230.- Áskriftargjald kr. 4.500 á mánuöi. Blaöaprent. V_________________________________\_____________________-j Kjartan Jói Hii nasson: K Erlent yfirlit in nýi Adan 1 er á leiöinni Framleiðnin kemur neðan frá Á þvi leikur ekki vafi, að aukin framleiðni — ásamt stórbættum þroskaskilyrðum hvers kyns iðnaðar — er skilyrði batnandi lifskjara á landi hér. Aukin framleiðni fæst með nákvæmara vinnuskipu- lagi, bættri nýtingu hráefna, vinnuafls og fjár- magns og felur þannig i sér aukin afköst, auknar rauntekjur og þannig bættan hag allra. En embættismenn rikisins — eða stjórnmála- menn — koma ekki aukinni framleiðni til leiðar. Hlutverk þeirra i þessum efnum er aðeins að skapa þau skilyrði sem hvetja aðra til athafna á þessum sviðum. Þær umræður um framleiðniaukningu, sem fram fóru við stjórnarmyndunina fyrir nokkru báru þvi alls ekki vitni að allir stjórnmálamenn hefðu gert sér grein fyrir þessu, þvi miður. Þessi nauðsynlegu skilyrði geta embættismenn og stjórnmálamenn skapað með skattalögum sem ekki hamla framtaki og slæva ábatavon jafnt fyrirtækja sem launþega. Það geta þeir gert með þvi að fram- fylgja efnahagsstefnu sem refsar braski en hyglar hagkvæmni og efnálegum framförum. Það geta þeir og gert með þvi að búa svo i haginn að inn- lendur iðnaður standi jafnfætis erlendum keppi- nautum. Þvi miður hefur fæst af þessu náð fram að ganga enn sem komið er. Hér gætir þess allt of mikið og allt of viða að litið sé á rikið, starfsmenn þess og stjórnmálamenn sem einhvers konar töfralækna sem allt geta á öllum sviðum og hafa yfir að ráða furðulegustu töfra- mikstúrum sem koma öllu góðu til leiðar. Sann- leikurinn er hins vegar sá að mikilvægasta skilyrðið fyrir aukinni framleiðni er að rikisvaldið auðveldi hugviti og framtaki fólksins að njóta sin. Og það mega embættismenn og stjórnmálamenn vita, að fólkið er alveg eins og þeir sjálfir i þvi að það vill fá nokkuð fyrir snúð sinn, sjá afrakstur erfiðis sins hvort sem er hugar eða handa. Launamaðurinn vill sjá afrakstur aukinna vinnu- afkasta, vöndunar, nákvæmni og hraða i launaum- slaginu, vinnutimanum eða starfsumhverfi. Fyrir- tækið verður að sjá afrakstur fjármagns, stjórnun- ar og þekkingar i bættrii rekstrarstöðu, auknum hagnaði til frekari framlaga og framkvæmda. Og hugvitsmaðurinn vill lika eitthvað i sinn hlut fyrir tillögur og hugmyndir um bætt vinnuskipulag, betri hráefnisnýtingu, nýja vörutegund eða nýjan markað. Aukin framleiðni kemur ekki nema að örlitlu leyti ofan að. Allt sem verulegu máli skiptir i þessu efni kemur neðan frá, — frá fólkinu sem á sitt á hættu i atvinnuvegunum og á sjálft hagsmuna að gæta af þvi að vel takist til. Og óskirnar og aðstæðurnar eru svo misjafnar, stað- og tímabundnar,, að þær koma aldrei fram á kontórum rikisins, jafnvel þótt þar sitji eintómir hagræðingarsérfræðingar. Hlutverk rikisins i þessum efnum er um fram allt að sjá svo uni að menn finni hvatann til að leggja sig fram. Rikið verður að slaka á beislinu að mun og beita einstaklingum og samtökum þeirra fyrir vagn heildarinnar. „Töfrasproti” rikisins i framleiðnimálum er oft þá bestur þegar hann hefur verið lagður niður i skúffu. JS Sjónvarpiö hefur slöustu vik- ur boöiö upp á einstaklega at- hyglisveröan fræösluþátt um örtölvubyltinguna svokölluöu. Er þaö bæöi sjálfsagt og þakk- arvert, enda löngu kominn timi til aö hefja umræöu um þessa nýju tækni á breiöu þjóöfélags- legu sviöi, auk þess sem pólitík- usum væri hollt aö fara að endurmennta sig aö þessu leyti. Þaö er einföld staöreynd, aö viö stöndum nú þegar frammi fyrir tækni — sem ef beitt veröur til fullnustu — myndi gjörbreyta llfi okkar og sjálfum okkur þeg- ar lengra lætur. Pólitísk um- ræöa og samstlga ákvarðanir fara aö veröa mjög árlöandi. Erlendis fer umræöa um ör- tölvubyltinguna ört vaxandi og nýlega rakst ég á grein í The New York Times Magazine þar sem Alvin Toffler nokkur fjallar um „Sköpun nýja mannsins”. Toffler þessi er meöal annars frægur fyrir bók sina „Future Shock”, en hann boöar þann einfalda sannleika, aö ný bylt- ing i framleiðsluháttum muni gjörbreyta persónuleika mannsins rétt eins og Landbún- aöarbyltingin gjörbreytti veiöi- manninum fyrir um 10.000 árum og siðan Iönbyltingin fyrir um tveimur til þremur öldum. Eins og endranær ráöa menn litt yfir frumöflunum og fram- kvæmd hugsjóna hefur löngum reynst krókótt án fulls sam- starfs viö þau. Tuttugustu aldar menn hafa t.d. horft upp á tvö kerfi sem miðuöu aö því aö breyta manninum, annars veg- ar Þriöja riki Hitlers og hins vegar kommúnistaríki aldar- innar. Svo Sovétrlkin séu ein höfö til viömiöunar stendur þeim nú til boöa tækni sem auö- veldaöi mjög framkvæmd hug- sjónarinnar yröi sú leið valin og efnahagslegar forsendur leyföu. A Vesturlöndum standa aftur kaupsýslumenn og allur al- menningur frammi fyrir spurn- ingunni um hvort æskilegt sé aö taka upp þá framleiösluhætti, sem léttu mikilli vinnu af mönn- um, yki stórlega persónu- og einstaklingsfrelsi þeirra innan ákveöins ramma, en væri fariö út fyrir hann kæmi Stóri bróöir til sögunnar, því fram hjá alsjá- andi auga tölvunnar færi ekk- ert. örtölvubyltingin, fremur en nokkur önnur bylting, stjórnar sér ekki meö öllu sjálf, ekkert er eins auövelt og aö virkja hana tilframkvæmda á hugsjónum sé pólitiskur vilji fyrir hendi, en án slikrar stjórnar gæti hæglega svo fariö aö framkvæmd hennar kostaöi þrengingar og „krisur” og byltingar, svo sem vel eru kunnar I iönbyltingunni. Nokkrar afleiöingar örtölv- unnar eru vel ljósar og eins má sjá ýmis vandamál fyrir sem fylgja henni. Ein fyrsta spurn- ingin sem blasir viö tslendingi er þjóöerniö. Eru nokkrar likur til þess aö lslendingar geti hald- iö þjóöernislegu sjálfstæöi sinu og þó oröið samstiga eöa fylgt fast eftir voldugum iönríkjum i notkun örtölvunnar. Aö þessu leytistanda íslendingar frammi fyrir svipuöu vandamáli og t.d. Sovétrikin. Munurinn er þó sá, aö Sovétrlkin hugöust „Flytja út” byltirigu, en veröa nú aö spyrja sig hvort þau vilja flytja hana inn eöa veröa samferöa þjóöum heimsins. Þaö fer ekk- ert á milli mála aö örtölvubylt- ingin mun leiöa af sér slika byltíngu I fjarskiptum, aö þau veröa framvegis auöveldari milli endimarka heimsins en nú á milli húsa. Og hiö sama gildir raunar um allt framleiöslukerf- iö og sjálft mannllfiö. íslendingar geta ekki einu sinni oröiö sammála um hvort æskilegt er aö eiga kost á sjón- varpsefni frá Noröurlöndunum. Hvernig ætli þeim gangi þá aö gera upp viö sig hvort þeir vilji eiga kost á sjónvarpsefni frá allri heimsbyggöinni, og þá ekki aöeins vestra og blómyndir heldur t.d. upplýsingar frá tölvubönkum hvaöanæva aö úr veröldinni, eöa vilja þeir eiga kost á því aö tefla skák viö Jap- ana I gegn um sjónvarp. Þjóö- ernishyggja hefur átt sina ágætu talsmenn, en hætt er viö aö örtölvubyltingin taki lítið miö af henni. Sjónvarpsefni er þó ekkert aöalatriöi örtölvubyltingarinn- ar. Þaö er staöreynd, aö nú þeg- ar er til tækni og aö veröa tS, sem býöur upp á þann mögu- leika aö ein tölvusamstæöa á- samt flóknum vélaútbúnaöi leysiafhólmi mikinn meirihluta stórra þjónustufyrirtækja eins og banka og jafnvel verksmiöja. Spurningin stendur aöeins um fjármagn og pólitlskan vilja. Og raunar er þaö engin spurning, timinn vinnur verk sin hægt en örugglega, jafnvel þó ekkert annaö komi til. I raun og veru — og kannski eölilega — eru menn sklthrædd- ir viö þessa nýju tækni. Hún felur I sér slika byltingu, aö þar er engan samanburö aö hafa. Hún gefur kost á margfalt styttri vinnudegi fyrir sama kaup, veröi þaö ofan á pólitískt. I auknum mæli veröur hægt aö stunda vinnuna aö heiman, I frl- um og hvar sem er. Likamlega erfið störf hverfa meö öllu-en kröfur til menntunar starfs- fólks, sjálfstæörar hugsunar allra verkamanna og hug- kvæmni aukast aö miklum mun. Að sama skapi verö- um viö aö treysta tölvunni I auknum mæli fyrir hvers kon- ar vinnu og ákvarðanatöku. Eins og þegar hefur komiö fram i sjónvarpsþáttunum um örtölvubyltinguna megum viö búast viö aö peningar hverfi einn góðan veöurdag. Eri umbyltingin veröur raunar miklu meiri en svo, allt hag- kerfiö mun örugglega gjör- breytast, t.d. veröur varla rúm fyrir einkarekstur og smáan rekstur I þeim mæli sem er I dag. Aftur á móti er liklegt aö hvers konar heimavinna, sjálfs- hjálp og fleira þess háttar stór- aukist með stórum styttum vinnutlma. Hámenntaö og sjálf- stætt mannfólk, sem ekki þarf aö verja nema broti sólar- hringsins til brauöstrits, mun ekkert kippa sér upp viö aö setja saman flóknustu örtölvur til heimanota eöa smlöa ólíkleg- ustu hluti úr verksmiöjufram- leiddum einingum. Milliliöum (öörum en tölvum) mun vafa- laust fækka gifurlega og sú hug- sjón rætast, aö þurfa ekki lengur aö standa viö færibandiö og stinga einum litlum transist- or á sinn staö heldur munu tölvustýröar vélasamstæður vinna slik verk, en mennirnir ef þeir svo kjósa, geta smlöaö sjálfir fyrir sjálfa sig. Þaö væri endalaust hægt aö halda áfram en hér veröur látiö staöar numiö. Enginn er kom- inn til meö aö segja hvernig um- horfs veröur I heiminum áriö 2000, en enginn skyldi heldur láta sér detta i hug, aö ekki veröi mikið breytt frá þvl sem nú er og þó veröur þaö aöeins byrjunin. !■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.