Tíminn - 20.03.1980, Side 11

Tíminn - 20.03.1980, Side 11
IÞROTTIR H í l 'l 1 {V\ ÍÞROTTIR Fimmtudagur 20. mars 1980 15 DAVID JOHNSON.. Iiverpool lagði Leeds.... — og „Boro” vann sigur yfir Aston Vilia David Johnson var hetja Liverpool, þegar ,,Rau0i her- inn” lagði Leeds aO velli 3:0 á Anfield Road I gærkvöldi. Johnson átti mjög göOan leik og skoraOi 2 mörk — hann hef- ur skoraO 23 mörk á keppnis- tfmabiiinu. Alan Kennedy skoraOi þriOja mark Liverpool með þrumuskoti af löngu færi — hans fyrsta mark á keppnistimabilinu. Middlesbrough vann góöan sigur 2:0 yfir Aston Villa á Villa Park í Birmingham. Billy Ashcroft og Dave Arm- strong skoruöu mörk „Boro”. Þetta er fjóröi tapleikur Aston Villa i röö. Knattspyrnu- punktar 9 Gordon McQueen... ekkl nógu góður? i Stein valdi ekki United- leikmenn — í skoska lands- líöshópinn Jock Stein, landsliðsein- valdur Skota, hefur valiö 5 nýja leikmenn í landsliðshóp sinn, sem leikur gegn Portó- gal á miðvikudaginn. Tveir af þeim eru hinir snjöllu leik- ' ,menn — Paul Stewart hjó West Ham og Alan Brasil lijá Ipswich. Stein setti þrjá leikmenn Manchester United út úr 20 manna hópnum — þá Gordon McQueen, Joe Jordan og Mar- tin Buchan og þá var Asa Hartford hjá Everton, einnig settur út úr hópnum. 7nú er "það" næst" Evrópukeppnin”... — ,,Nú er þaö næst Evrópu- keppnin hjá okkur”, sagði Hall- dór Einarsson, formaður körfu- knattleiksdeildar Vals I gær- kvöldi. — Viö munum tilkynna þátttöku okkar i Evrópukeppni bikarhafa strax á morgun. Strákarnir hafa mikinn áhuga aö fá aö spreyta sig i Evrópu- keppni, sagöi Halldór. — Strákarnir hafa staöiö sig frábærlega i vetur — þeir hafa tryggt sér alla þrjá bikarana, sem þeir hafa keppt um og eru Islandsmeistarar, bikarmeist- arar og Reykjavlkurmeistarar, sagöi Halldór, sem var i sjöunda himni eftir leikinn i gærkvöldi, sem tryggöi Valsmönnum rétt til aö leika I Evrópukeppni bik- arhafa, en þeir höföu ekki áhuga aö taka þátt i Evrópukeppni meistaraliöa, en þar er leikiö I riölum. —SOS HALLDÓR hress aö vanda. Valsmenn urðu bikarmeistarar .Þetta kom allt — sagöi Kristján Ágústsson, landsliðsmaður hjá Val, sem átti mjög góðan leik okkur, — Byrjunin var afar slæm hjá okkur, en þrátt fyrir það fórum við ekki að örvænta — við settum á fullt undir lokin og vor- um sterkari á lokasprett- inum, sagði Kristján Á- gústson, landsliðsmaður úr Val, eftir að Valsmenn höfðu lagt Stúdenta að velli 92:82 í úrslítaleik bikarkeppninnar, sem var frekar daufur. Stúdentar höföu frumkvæöiö i byrjun — komust yfir 21-17 og siöan 31:25, en Valsmönnum tókst aö.jafna 44:33fyrir leikhlé og um miöjan siöari hálfleikinn voru Valsmenn komnir yfir 70:25, en Stúdentar höföu þá leikiö mjög illa — og oröiö á mörg ljót mistök. — Viö fórum illa aö ráöi okk- ar, geröum hreinlega ekki þaö, sem Birgir Orn Birgis, þjálfari, haföi fyrir okkur lagt, sagöi Jðn Héöinsson, leikmaöur Stúdenta. — En annars eru Valsmenn þaö sterkir, aö viö áttum mjög litla möguleika aö veita þeim haröa keppni. Þeir hafa uppskoriö þá miklu vinnu; sem þeir hafa lagt á sig i vetur Valur mætir Haukum — í undanúrslitum bikarkeppninnar I handknattieik Valsmenn drógust gegn Haukum I undanúrslitum bikarkeppninar i handknattleik og fer leikurinn fram i Hafnarfiröi, en þar slógu Haukar Vikinga út úr bikar- keppninni. KR-ingar mæta Akureyrarliöinu KA i hinum leiknum. Fram og Valur drógust saman i kvennaflokki og i hinum undanúr- slitaleiknum mætast Þór frá Akureyri og Ármann. 12. flokki karla drógust þessi liö saman: Vikingur — Fylkir og KR — FH. millll!K» Peysur og buxur TORFI MAGNCSSON.. hampar hér bikarnum. (Timamynd Róbert) — þeir hafa æft mjög vel, sagöi Jón. Valsmenn voru sterkari á lokasprettinum — komust yfir 70:63, 84:73 og sigur þeirra var i höfn, þegar þeir voru búnir aö ná 12 stiga forskoti — 90:78. Leiknum lauk siöan 92:82 fyrir Val. TIM DWYER.. átti góöan leik hjá Val, skoraöi 28 stig. Þá var Kristján Agústson mjög góöur — bæöi I vörn og sókn. Þórir Magnússon átti góöa spretti. TRENT SMOCK.. skoraöi flest stig fyrir Stúdenta, eöa 31 stig, en skotnýting hans var mjög slök. Þaö vantaöi illilega breiddina hjá Stúdentum — liö, sem hefur aöeins eina lang- skyttu, getur ekki náö langt. Stigin skiptust þannig i leikn- um: VALUR: Dwyer 28, Kristján 21, Þórir 20, Torfi 11, Rikharöur 6, Jón S. 4, Guöbrandur 2. STCDENTAR: — Smock 31, Steinn 14, Jón H. 11, Bjarni Gunnar 9, Gunnar Thors 7, Gisli 4, Ingi 4 og Albert 2. MAÐUR LEIKSINS: Kristján Agústson. —soso Otvegum félögum, skólum og fyrirtækjum búninga. Setjum á númer og auglýs- ingar. Póstsendum. Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVIK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.