Tíminn - 20.03.1980, Page 16
Gagnkvæmt
tryggingafélag
Auglýsíngadeild
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJOMFLUTNINGSTÆKI
Pantið myndalista.
Sendum í póstkröftj.
C ihMUAI Vesturgötu II
wuV/HvML simi 22600
Fimmtudagur 20. mars 1980 66. tölublað — 64. árgangur.
L« VLáNO |
Togararnir lög&u upp I veiöiferö I gær, en stö&vast er þeir koma næst
að landi, ef samningar hafa ekki ná&st. Timamynd AM.
Vinnustöövun tók gildi á miönætti:
Vinna stöðvast
hjá um
manns
JSS — A miönætti i gærkvöld
kom til framkvæmda bobuO
vinnustö&vun sjómanna á tsa-
firöi. Fjórir togarar stöövast
vegna verkfallsins þ.e. þegar þeir
ljúka veiöiferöum, Guöbjörg,
Gu&bjartur, Páll Pálsson og Júli-
us Geirmundsson. A þeim eru 60
sjómenn, og samtals 80 manns
meö yfirmönnum. Þá stöövast
einnig þrir linubátar meö samtals
33 mönnum, auk þess sem 350-400
500
manns i landi veröa verkefna-
lausir.
Togararnir fjórir héldu út til
veiöa i gær og er gert ráö fyrir aö
þeir komi aö landi einhvern tima
fyrir mánaöamót. Þá stöövast
linubátarnir þann 30 mars.
Kröfur þær er Sjómannafélagiö
hefur sett fram, og útvegsmenn
hafnaö, eru hækkun prósentu á
skiptahlut, og fritt fæöi á togurum
og bátum. Þá vilja sjómenn fá
greidda aukavinnu á frivöktum
og hærri greiöslu fyrir lóöabeit-
ingu i akkorði. Loks vilja þeir
koma á samningum um veiöar á
úthafsrækju, en engir slikir eru
til.
Formaður Sjómannafélags ísafjarðar:
„Þetta er
tómt kjaft-
æði”
JSS — ,/Það verður að segjast eins og er, að þetta er
tómt kjaftæði sem komið hefur fram í fjölmiðlum um
laun ísf irskra sjómanna og þessar tölur geta engan veg-
inn staðist", sagði Gunnar Þórðarson formaður Sjó-
mannafélags isafjarðar í viðtali við Tímann.
,,Mig langar aö benda á eitt i
þessu sambandi. Formaöur Liú
segir I sjónvarpinu i fyrrakvöld,
aö viö höfum 2.5 milljónir I
mánaðarlaun. Þetta gerir hvorki
meira né minna en 30 milljónir á
ársgrundvelli. Viö erum alveg til-
búnir til aö falla frá öllum kröfum
ef þeir vilja borga okkur þetta
kaup. En þaö má lika koma fram
aö hásetahluturinn á hæsta linu-
bátnum i febrúarmánuði nam
600.000 krónum”.
Þá sagöi Gunnar aö á þessum
tima sem liöinn væri frá áramót-
um heföi veriö metavertiö, og aö
aldrei heföi fiskast eins. Sjómenn
hefðu lagt fram kröfur sinar fyrir
áramót, og ef þeir ættu aö fara aö
draga þær til baka, vegna þess aö
vel heföi fiskast, þá væri þaö fá-
ránlegt. Þá þýddi gott fiskeri nú,
aöeins lengra þorskveiöibann. Nú
lægi á boröinu hjá sjómönnum 4
mánaða þorskveiöibann og eins
og veröiö væri á grálúöu o.fl. þá
fengjust ekki merkilegar tekjur
af þeim veiöum.
Sagöi Þóröur aö sáttasemjari
heföi fariö fram á frest á vinnu-
stöövun eftir fundinn á sunnudag.
Heföi þá veriö boriö undir útvegs-
menn hvort slikur frestur myndi
breyta einhverju, en þeir heföu
sagt aö hann skipti engu máli.
„Meðan um er aö ræöa af-
dráttarlausa neitun um viöræöur,
eigum viö engra kosta völ. Þaö
heföu aldrei gerst fyrr, aö neitaö
hafi veriö aö ræöa hlutina, en meö
þvi eru þeir aö neyöa okkur til aö
fara i verkfall, viö getum ekkert
annaö gert” sagöi Þóröur.
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX*
mest selda úrið
ísfirskir sjómenn:
„Launahæstu einstakl-
ingar i landinu
segir Kristján Ragnarsson form. LÍÚ
JSS — „Þaö er auövitaö fyrst aö
nefna, aö viö áttum von á þvi aö
kröfur frá sjómannasamtökum
e&a ö&rum myndu berast fyrst frá
ö&rum stö&um en isafiröi. Þar er
hlutunum þannig háttaö, aö þar
eru gerðir út fjórir togarar og þrir
linubátar, og eru togararnir
meöai aflahæstu skipa iandsins
og hafa veriö þaö undanfarin ár.
Þess vegna hafa tekjur sjómanna
veriö mjög góöar og betri en
annars staðar. Ég verö aö segja
aö ég er dálítiö hissa á þvi, aö þaö
skuli vekja athygli, aö viö skulum
hafna kauphækkunarkröfum frá
þessum aöilum, vegna þess aö
hér er óumdeilanlega aö ræöa
hæstlaunuðu einstaklingar á
landinu”.
Svo fórust Kristjáni Ragnars-
syni formanni Landssambands
Islenskra útvegsmanna orð, er
Timinn ræddi viö hann I gær um
kjaradeilu útvegsmanna og sjó-
manna á Vestfjörðum.
Sagöi Kristján, aö ástandiö i
þjóöfélaginu væri á þann veg, aö
þarna væri sist ástæöa til aö bæta
viö. Þá mætti nefna, aö kröfurnar
væru mjög staðbundnar og miö-
uöust einungis viö umrædd skip á
Isafiröi. Loks væri verkfallsboö-
unin meö þeim hætti, aö önnur
félög undir forsæti Alþýöusam-
bands Vestfjaröa og þar meö for-
seta þess, heföu beöiö sjómenn
um aö fresta verkfallinu, en þvi
heföi veriö hafnaö. Einkennilegt
væri aö i þvi efni nytu þeir svo
aftur forystu Péturs Sigurössonar
forseta ASV nú.
„Þessar tölur um l^un sjó-
manna, sem viö höfum íátið uppi
hafa ekki veriö véfengdar nema
meö fullyröingum, sem eiga sér
enga stoö. Viö vitum fullvel hvaö
viö höfum greitt mönnunum og
hásetahlutur er aö meöaltali tæp-
ar sex milljónir króna. Þaö jafn-
gildir 2.508.000 krónum á mánuöi.
Viö vitum einnig aö þarna er um
99
besta timann aö ræöa og aö þeir
ná ekki þessum launum út áriö.
Eigi aö siöur er þarna um svo há
laun aö ræöa, aö aörir myndu
gera sig ánægöa meö sllkar
upphæöir”.
Þá lýsti Kristján furöu sinni á
þvi, aö veriö væri aö gera þaö aö
stórmáli I deilunni, hverjir færu '
meö samningagerö fyrir hönd út-
vegsmanna. ÞóttLÍÚ heföi veriö
falin hún, þá heföu allir útgeröar-
menn á ísafiröi veriö staddir á
fyrsta sáttafundinum sl. sunnu-
dag.
„Þegar okkar sannfæring er sú,
aö ætla ekki aö breyta hlutaskipt-
um, eða hækka laun viö okkar
viösemjendur, þá heföu veriö ó-
heilindi aö okkar hálfu aö gefa
eitthvaö annaö til kynna á fundin-
um á sunnudag til aö fá þá til aö
fresta verkfalli. Þaö hlýtur aö
vera þeirra ákvöröun og á þeirra
ábyrgö”, sagöi Kristján
Ragnarsson.
Tannháus-
er og
þokkagyðj-
urnar
..,BW
>'■ ' ;vS
i operu Wagners,
Tannháuser, dvelur
hetjan löngum
stundum i munaðar-
þrunginni rökkur-
moðu við hjalandi
lindir og virðir fyrir
sér leik þokkagyðja
Venusar í vatninu.
Þessí romantiska
stemmning hetju-
söngleiksins kom
okkur i hug, þegar
við saum þessa
mynd Róberts, sem
tekin var i Nauthóls-
vikinni i gær.