Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.04.1980, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 3. april 1980 23 flokksstarfið Þorlákshöfn — Nágrenni Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráð- herra veröur frummælandi á almennum fundi I Félagsheimilinu Þorlákshöfn miövikudaginn 2. april kl. 21. Framsóknarfélag Þorlákshafnar og ölfus. Hádegisfundur SUF miðvikudaginn 2. april Hádegisfundur SUF verður haldinn i kaffiterí- unni Hótel Hekiu miðvikudaginn 2. april. Gestur fundarins verður Gerður Steinþórsdóttir formaður félagsmálaráðs. Allt framsóknarfólk velkomið. SUF. Trúnaðarmannanámskeið Námskeiö fyrir trúnaöarmenn Framsóknarflokksins i Mosfells- sveit, Kjalarnesi og Kjós veröur haldiö i Áningu Mosfellssveit þriöjudaginn 8. apríl og fimmtudaginn 10. april báöa dagana kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Framsóknarflokksins Eauöarárstig 181 sima 24480 sem jafnframt veitir allar nánari upplýsingar. Framsóknarfélag Kjósarsýslu. Félagsmálaskóli Framsóknar- flokksins. Ráðstefna um valkosti i orkunýtingu Ráöstefnan um valkosti I orkunýtingu sem varö aö fresta vegna óviöráðanlegra ástæöna veröur haldin 19. apríi n.k. Nánar auglýst siöar. SUF Árnesingar — Sunnlendingar Vorfagnaöur framsóknarmanna i Árnessýsiu veröur I Árnesi sfö- asta vetrardag 23. april. Nánar augiýst siöar. Skemmtinefndin. Notaðir vörubílar Til sölu nokkrir notaðir vöru- bilar á einum, tveimur eða þremur öxlum Upplýsingar gefur KRAFTUR Vagnhöfða 3, simi 85235 + Maöurinn minn, Bjarni M. Gislason, rithöfundur, andaöist mánudaginn 31. mars I Ry, Danmörku. Jaröarförin fer fram laugardaginn 5. aprfl. inger Gislason. Þökkum vináttu og hlýhug viö andlát og jaröarför Aðalbjargar (Dúfu) Ingólfsdóttur, Hringbraut 33, Hafnarfiröi. F.h. aöstandenda, Ragnar Björnsson. Útför móöur okkar. Gróu Bjarnadóttur, Þinghól, sem lést I Borgarspítalanum 28. mars, fer fram frá Keldnakirkju laugardaginn 5. aprll kl. 2. Börn, tengdabörn og barnabörn. - Bláfjöll O Keflavik 5,38% Garöabær 3,68% Seltjarnames 2,33% Selvogur 0,02% Fólkvangurinn Meöfylgjandi uppdráttur sýnir vel legu Bláfjallafólkvangs og veglnn á sklöasvæöin, sem tengist Austurveginum viö Sandskeiö. Austurhorniö er Vlfilfell. Þaöan liggur linan eftir háhrygg fjall- garösins i Kerlingahnúk á Heiö- inni há. Hæsti pUnkturinn á fjalls- hryggnum er Hákollur, 702 metr- ar og er hann beint upp af Kóngs- gili. Frá Kerlingahnúk liggja mörkin um Litla-Kóngsfell, Stóra-Bolla og I Heiömerkurgirö- inguna viö Kolhdl. Slöan eru mörkln um Heiömerkurgiröingu aöpunkti, sem skerst af llnu, sem dregin er milli Strips og Stóra- Kóngsfells. Siöan liggja mörkin um Sandfell, norövestur af Rjúpnadölum, I koll Vifilfells. Innan Bláf jallafólkvangs er mikiö um hraun og eldstöövar margar. Víöa I hraununum eru op og hellar og vissara aö fara meö gát um þau svæöi og fylgja merktum gönguleiöum. Eldborg er friölýst náttúruvætti rétt viö veginn. Hún er falleg eldstöö, sem mikiö hraun hefur komiö frá. VegUrinn frá brekkubrúninni noröan RauöuhnUka ðg upp á skiöaslóöirnar liggur mestan part á Eldborgarhrauni. Skammt frá Eldborginni eru tvö fell, Stóra-Kóngsfell (596 m), þar sem fjallkóngar skipta leit- um, og Drottningarfell, sem bæöi erlægra og minna um sig. Hvergi hefégséö nákvæma stæröarmæl- ingu af Bláfjallafólkvangi. Ekki mun fjarri lagi aö áætla, aö hann sé 70-80 ferkm. Skiðalandið Vegalengdin Ur Reykjavlk I Bláfjöllmun vera um 33 km.Þeg- ar komiö er upp á móts viö Eld- borg, blasir sklöalandiö viö, brekkur móti vestri meö nokkr- um giljum. Stærst þeirra eru Kóngsgil og Eldborgargil, en Drottningargil nokkru minna. Sunnan þessara gilja teygja sig langt til suöurs fallegar brekkur af mismunandi brattleika og neö- an þeirra sléttlendi, ákjósanlegt sem gönguland. Bláfjöllin sjálf eru 600-700 m á hæð. Hákollur ofan Kóngsgils 702 metrar, en gilbotninn 470 m. Hæö- armismunur er þannig, þar sem mest er, 230 m. Snjósæld sina á þetta svæöi vafalaust þvi aö þakka fremur ööru, aö þar festir snjó i öllum áttum, og úrkoma er þar mikil. I meöalsnjóaárum getur hæglega veriö snjór þarna fram I maimánuö. 1 heild er skiöasvæöiö mjög stórt og fjölbreytni i landslagi mikil. Brekkur viö allra hæfi eru svo kilómetrum skiptir og marg- breytilegt gönguland hiö neöra, bæöi á hrauninu og milli hrauns og hliöar. I Kóngsgili hefur veriö komiö fyrir varanlegum lyftum. Eru þrjár þeirra á vegum Blá- fjallanefndar, þar af ein mjög af- kastamikil stólalyfta. Þá er þar ein lyfta, sem Sklöadeild Ar- manns á og rekur. Ein af svig- brekkunum í Kóngsgili hefur hlotiö viöurkenningu Alþjóöa sklöasambandsins til aö halda I alþjóðleg skiöamót. 1 Eldborgargili eru þrjár fær- anlegar lyftur, ein á vegum Blá- fjallanefndar og tvær, sem skiða- deild Fram á og rekur. Væntan- lega er þess ekki langt aö biöa, aö þessar lyftur viki fyrir öörum varanlegum. Breiöablik I Kópavogi hefur haslaö sér völl i Drottningargili oghefur rekiö þar litla toglyftu. I Kóngsgili eru risin nokkur hús, sem vel sjást á myndum þaöan. I Eldborgargili eru tveir lióir skál- ar. Meö þessuhefur i stórum drátt- um verið lýst þeim mannvirkjum sem reist hafa veriö I Bláfjöllum. Fra mtíðar verkefni Enginn vafi er á þvl, að Blá- fjallafólkvangur er fjölsóttasta útivistarsvæöi landsins. Þangaö koma á góöviörisdögum um helg- ar, þegar liöa tekur á vetur, 5-10 þúsund manns, svo aö segja á öll- um aldri, allt frá kornabömum I buröargrind til áttræöra öldunga. Þótt ótrúlega mikiö hafi veriö framkvæmt i Bláfjöllum á fáum árum, eru þó mörg verkefni framundan, bæöi stór og smá, sem gllma þarf viö næstu árin. Meöal hinna stærri verkefna er ánefaaö leggja veginn áfram um Grindaskörð og Kaldársel og niður á Reykjanesþjóöveginn. Sllkur hringvegur mundi greiöa mjög fyrir umferö aö og frá sklöasvæöinu og auka öryggi, ef eitthvaö ber upp á meö veöur. Auk þess mundi slik tenging styttaaö mun vegalengd Garöbæ- inga. Hafnfiröinga og Suöur- nesjabúa á skiöaslóöimar. Annaö stórt verkefni, sem nú þegar er byrjaö aö undirbúa, er bygging svokallaörar þjónustu- miöstöövar, sem reisa á I Kóngs- gili. Teikningar aö þessu húsi eru tilbúnar, og mun ætlun Bláfjalla- nefndar aö hefjast handa viö byggingu þegar á þessu ári. Þá hlýtur aö veröa unniö aö því á næstu árum aö fjölga lyftum og tengja þær saman. Þannig mætti t.d. tengja saman meö lyftum skiöasvæöin i Kóngsgili og Eld- borgargili. Sifellt þarf svo aö vinna aö lagfæringu og aukningu á bilastæöum, merkingum göngu- leiöa og lagfæringum á brekkum. Min skoðun er sú, aö Bláfjalla- feröirséuorönarsvosnarþáttur i lifi fjölmargra Ibúa viö sunnan- veröan Faxaflóa, aö ekki megi draga úr endurbótum og upp- byggingu á sklöasvæöinu. Samvinna sveitarfélaganna um uppbyggingu og rekstur Blá- fjallasvæöisinser aö mlnum dómi til fyrirmyndar. Ber aö þakka forráöamönnum þessara sveitar- félaga góöan skilning þeirra á nauösyn þessa verkefnis. Þaö hefur fólkiö vissulega gert, meö þvi aö nota sér i jafnrikum mæli þá aöstööu, sem sköpuö hefur veriö. Um þaö þarf ekki aö deila, aö útivera og hreyfing er hverjum manni holl. Sllkt öölast fóik meö þvi aö skreppa á sklöi, þegar tóm gefst. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á handlækningadeild til 1 árs frá 1. mai nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27. april. Upplýsingar veita yfirlækn- ar deildarinnar i sima 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á öldrunardeild Landspitalans til 1 árs frá 1. mai. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf send- ist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27. april nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 29000. Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Barnaspitala Hringsins, Landspitalanum: Ein M) STOÐ ARLÆKNISSTAÐ A er veitist frá 15. júni nk. Staðan er ætluð til sérnáms i barnasjúk- dómafræði og veitist til 1 árs með möguleika á framlengingu um 1 ár til viðbótar. Tvær AÐSTOÐARLÆKNISSTÖÐ- UR sem veitast frá 1. júni nk. til 6 mánaða. Ein AÐ STOÐ ARLÆKNISST AÐ A sem veitist frá 1. júli nk. til 6 mán- aða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. mai nk. Nánari upplýsingar gefur yfir- læknir i sima 29000. Reykjavik, 3. april 1980. SKRIFSTOFA R Í KISSPÍTALAN N A Eiríksgötu 5 — Sími 29000 Laus staða Staða skólastjóra við Iðnskólann i Reykja- vik er laus til umsóknar. Umsóknir sendist menntamálaráðuneyt- inu fyrir 10. mai næstkomandi. Menntamálaráðuney tið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.