Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. april 1980 ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR O est á City Ground Trevor Francis var hetja Forest — sem vann góðan sigur 2:0 yfir Ajax. Real Madrid tók Hamburger Sv. i kennslustund i Madrid Trevor FranciS/ knattspyrnusnillingurinn hjá Notting- ham Forest/ var heldur betur í essinu sínu á City Ground í gærkvöldi/ þar sem Evrópumeistarar Forest unnu góðan sigur 2:0 yfir Ajax. Francis skoraði stórgiæsilegt mark á 34 mín. — jiegar hann þrumaði knettinum í netið hjá Ajax/ óverjandi fyrir Schrjvers/ landsliðsmarkvörð HollandS/ eftir hornspyrnu frá John Robertsson, sem gulltryggði síðan sigur Forest — þessi mikli //Víta- kóngur", skoraði þá úr vítaspyrnu — hans 13 mark úr vítaspyrnu á keppnistímabílinu. lék fram og sendi skemmtilega sendingu til Francis — knötturinn barst aö marki, þar sem Zwamborn handlék hann og vita- spyrna var dæmd. Þaö bendir nú allt til aö Forest leiki til úrslita I Evrópukeppni meistara, annaö áriö I röö — gegn Real Madrid i Madrid 28 mai. Ajax byr jaöi leikinn mjög vel — leikmenn liösins voru mjög góöir og fljótir og áttu leikmenn Forest I erfiöleikum meö þá. 31.244 áhrofendur á City Gronund sáu leíkmenn Forest smátt og smátt taka leikinn I sinar hendur og i seinni hálfleik léku þeir eins og sannir Evrópumeistarar. Francis var hreint frábær og einnig Stan Bowles, sem átti stórleik. Þeir. félagar ásamt Garry Birtles og John Robertsson geröu Rudi Krol og félaga hans lifiö leitt — voru mjög beittir i sókninni. Stan Bowles átti allan heiöurinn af seinna marki Forest, sem kom á 60 min. — hann lék þá skemmti- lega I gegnum varnarmúr Ajax, sendi knöttinn á Birtles, sem gaf hann strax aftur til Bowles, sem EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA hendur og sóttu án afláts aö marki Hamburger, sem þurfti á öllum sinum kröftum aö halda i vörn — leikmenn v-þýska liösins voru heppnir aö fá ekki á sig fleiri mörk. — SOS FRANCIS... átti stórleik með Forest. STIELIKE.... átti meö Real Madrid. ,' i&' stórleik Stórleikur Real Madrid Real Madrid tók Hamburger SV i kennslustund I Madrid I gær- kvöldi og skoraöi miöherjinn Carlos Santillana bæöi mörk Real Madrid, sem vann 2:0 —og Ibæöi skiptin sendi V-Þjóöverjinn Uli Stelike knöttinn til Santillana. Leikmenn spánska liösins, hvattir áfram af 110 þús. áhorf- endum, tóku leikinn strax i sinar Góður sigur hjá Bayera — en aðeins 20 þús. áhorfendur á olympíuleikvanginum í Munchen Þaö voru aðeins 20 þús. áhorf- endur saman komnir á Olympiu- leikvanginum I Munchen, þegar Bayern Munchen og Frankfurt mættust I undanúrslitum UEFA- UEFA-BIKAR KEPPNIN bikarkeppninnar. Bayern Munchen vann góöan sigur yfir Frankfurt — 2:0 og skoruðu þeir Dieter Höness og gamla kempan Paul Breitner (vitaspyrna) mörk Bayern. Þaövoru aftur á móti 40 þús. áhorfendur á Neckarstadion i Stuttgart, þar sem Stuttgart vann sigur (2:0) yfir Borussia Mönchengladbach, en staöan var 0:0 I leikhléi. Ohlicker og Volkert (vitaspyrna) skoruöu mörk liös- ins.en Mickel skoraöi fyrir „Gladbach”. Volkert skoraöi sigurmarkiö aöeins tveimur min. fyrir leikslok, en stuttu áöur haföi Stuttgart jafnaö. —sos Valsmenn fengu skeU í Firðinum töpuðu 21:23 fyrir Haukum í bikarkeppninni I gærkvöldi STEFAN.... fyrirliöi Vals og félagar hans eru úr leik. Valsmenn fengu heldur betur skell I Hafnarfiröi, þegar þeir léku þar i gærkvöldi gegn Hauk- um I undanúrslitum bikarkeppn- innar I handknattleik — þeir máttu þola tap 21:23 fyrir spræk- um Haukum, sem tryggöu sér rétt til aö leika til úrslita I bikar- keppninni gegn KR eöa KA frá Akureyri. Haukar geröu út um leikinn — þegar staöan var 14:11 fyrir Val, en þá fóru þeir heldur betur I Fylkir gerði góða ferð • •• til Skotlands, þar sem liðið var i æfingabúðum 2. deildariiö Fylkis geröi góöa ferö til Skotlands, þar sem liöiö varf æfingabúðum um páskana. Fylkismenn æföu 18 sinnum á aöeins 11 dögum og þá léku þeir 5 æfingaleiki — unnu einn, geröu þrjú jafntefli og töpuöu einum. Fylkirlék fyrst gegn Duntocher Hibs — 0:0 og þá lék varalið Fylkis gegn Drumcappel og geröi jafntefli 2:2. Fylkir tók þátt I þriggja liöa móti — geröi fyrst jafntefli 0:0 gegn Milngavie Wandres og siö- an kom stórsigur — 5:0 gegn Rannoch Rovers. Hilmar Sig- hvatsson (2), Birgir Þórisson (2) og ögmundur Kristinsson (vitaspyrna), skoruöu mörkin. Fylkir tapaöi siöan úrslitaleikn- um gegn Killermount — 1:2 og skoraöi ögmundur markvöröur þá mark liösins úr vitaspyrnu. —SOS gang og skoruöu hvert markiö á fætur ööru, án þess aö Valsmenn fengju neitt svar viö og áöur en þeir vissu af, voru Haukar komn- ir yfir 20:15 og þar meö voru þeir búnir aö gera út um leikinn og eftirleikurinn auöveldur. Júiius Páisson var hreint ó- stöövandi hjá Haukum — hann skoraöi 8 mörk meö þrumuskot- um og réöu Valsmenn ekkert viö hann, þótt þeir reyndu aö taka hann úr umferö. Höröur Harö- arsáon skoraöi 6 mörk — 5 úr vit- um. Björn Björnsson var mjög friskur hjá Val — skoraöi 6 (2) mörk, en Bjarni Guömundsson skoraöi 5 mörk. Liverpool fær táning frá Chester „Rauöi herinn” frá Liverpool hefur nú náö aö klófesta hinn efni- lega leikmann Chester — Ian Rush, sem er aðeins 18 ára gam- all. Rush, sem er mikiil marka- skorari, er velskur — hann hefur skoraö 15 m örk m eö Chester I vet- ur. Liverpool borgaöi Chester 300 þús. pund fyrir þennan unga leik- mann. Starfsfólk vantar nú þegar á skóladagheimilið Auðarstræti 3 i heilt og hálft starf. Upplýsingar hjá forstöðumanni i sima 27394. 151 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna. r HJÓNARÚM Næstu daga bjóðum við alveg einstök greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og 80.000.- krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmsett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn, það borgar sig. Ársa/ir sýningarhöHinni Bíldshöfða 20/ Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. Uppboð verður haldið I félagsheimilinu Stapa i Njarðvik, laugardaginn 12. april nk. kl. 13.30. Seldur verður upptækur vamingur, þar á meðal Land Rover bifreið, hljómburðar- tæki, útvörp, hljómplötur, fatnaður, skrautmunir og ýmislegt fleira. Greiðsla fari fram í reiðufé við hamars- högg. LÖGREGLUSTJðRINN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI 31. mars 1980

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.