Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.04.1980, Blaðsíða 12
12 hljóðvarp FIMMTUDAGUR 10. april 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 VeBurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram aö lesa söguna „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhiisum (2) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Magnús Jónsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson, sem leikur meö á pianó / Mark Reedman, Siguröur I. Snorrason og Gisli Magnils- son leika „Áfanga”, trió fyrir fiölu, klarinettu og pfanó eftir Leif Þórarins- son. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Armannsson. Sagt frá ársfundi Félags is- lenzkra iönrekenda. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ymis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 títvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (8). 17.00 Siödegistónleikar Maurizio Pollini leikur á píanó Tólf etyöur op. 10 eftir Frédéric Chopin / Marilyn Horne syngur lög eftir Georges Bizet, Martin Katz leikur á pianó / Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Eynden leika Sónötu Pimpante, fyrir fiölu og pianó eftir Joacquin Rodrigo. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.30 Leikrit: „Börn mánans” eftir Michael Weller Þýö- andi: Karl Agúst Úlfsson. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Persónur og leikendur: Mike/ Jóhann Sigurösson, Bob Rettie (Job)/ Karl Agúst . Úlfsson, Cootie/ Guöjón Pedersen, Norman/ Guömundur ólafsson, Ruth/ Hanna María Karls- dóttir, Kathy/ Sigrún Edda Björnsdóttir, Dick/ Júlfus Hjörleifsson, Herra Willis/ Róbert Arnfinnsson. Aðrir leikendur: Guöbjörg Thor- oddsen, Gisli Alfreösson, Erlingur Gíslason, Randver Þorláksson og Emil Guö- mundsson. Nemendur úr Leiklistarskóla Islands fara meö stærstu hlutverkin. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi. Fram koma Siguröur Kristjánsson kaupfélagsstjóri og ólafur Þ. Jónsson kennari á Þing- eyri, svo og Guömundur Kristjánsson bæjarstjóri i Bolungarvík. 23.00 Kvöldtónleikar a. Chaconna í d-moll eftir Bach. Lazló Szendrey leikur á gitar. b. Fimm italskar ariur eftir Caccini. Helmut Krebs, Heinrich Haferland og Mathias Seidel flytja. c. Fiölusónata í g-moll eftir Tartini. Nathan Milstein og Leon Pommers leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Leikrit vikunnar Fimmtudaginn 10. april kl. 20.30 veröur flutt leikritiö „Börn mánans” (Cancer) eftir Michael Weller. Þýöinguna geröi Karl Agúst Úlfsson, en leikstjóri er Stefán Baldursson. Nemendur úr Leiklistarskóla Islands fara meö öllstærstuhlutverkin. Meöal leik- enda eru: Jóhann Sigurösson, Karl Agúst Úlfsson, Guöjón Pedersen, Guömundur ólafsson, Hanna Marfa Karlsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Tækni- maöur er Friörik Stefánsson. Flutningur leiksins tekur rúmar 100 mfnútur. Leikritiö fjallar um ungt fólk i leiguíbúö i New York á tfmum Vietnamstríösins. Þar rikja ekki viöteknar skoöanir á málum lfö- andi stundar, þar er frjálsræöi i ástum, og sameiginleg er óbeitin á öllum valdsmönnum, hverju nafni sem þeir nefnast. En þrátt fyrir alvarlegan undirtón, bregö- ur viöa fyrir glettni og léttleika, enda kallar höfundur verk sitt gamanleik. Michael Weller er bandariskur, en verk hans vöktu fyrst athygli á sviði i Englandi, og þar var lfka „Börn mánans” frumsýnt sum- ariö 1970. Af öörum leikritum hans má nefna einþáttungana „Now Ther’s Just the Three of us”, „The Bodybuilders” og „Grant’s Movie”. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlíö, Skagafiröi. j Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stór tjón — lftiltjón) — Yfirbyggingar á jeppa og ailt aö 32ja manna bfla — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum f boddýviögeröum á Noröurlandi. Barnaieiktæki íþróttatæki Þvottasnúrugrindur Vélaverkstæði- BERNHARÐS HANNESSONAR Suöurlandsbraut 12. Sfmi 35810 — Aumingja fuglinn, hann hefur ekki haft ráö á aö fara tii sólarlanda .DENNI DÆMALAUSI Lögregla Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik vik- una 4. april til 10. april er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö öll kvöld vikunnar nema sunnudags kvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags.ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjávik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. 'Slysa varöstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ,Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 ‘iHeimsóknartimar á Landakots- spftala: Alla daga frá ki. 15-16 og 19-19.30. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur við sjónskerta. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Biístaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga í Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artfmi á Heilsuverndarstöö Reykjavíkur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek ér opið öll völd til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöö Re.vkjavikur: ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands yfir páskahelgina veröur I Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig sem hér segir: Skirdag kl. 14-15. Föstudaginn langa kl. 14-15. Laugardag kl. 17-18. Páskadag kl. 14-15. 2. Páskadag. kl. 14-15. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla „Simi 17585 . Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, * fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a.sfmi 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. - Aöaisafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga'- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösia f Þingholtsstræti 29 a, — Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö faltaöa og aldraða. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta Bilanir Vatnsveítubilanir simi 85477.' JSfmabiIanir sfmi 05 Biianavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavík o^ Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I síma 51336. Hitaveitúbilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka f sfm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. I Gengið 1 “ 1 Almennur Feröamanna-* 1 Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup ' Sala 1 Bandarikjadoilaé 432.80 433.90 476.08 477.29 1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97 1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05 100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56 100 Norskar krónur 8293.55 8314.65 9122.91 9146.12 100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83 100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61 100 Fransldr frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85 100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97 100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37 100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25 100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15 100 Lfrur 47.57 47.69 52.33 52.46 100 Austurr.Sch. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24 100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61 100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56 100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62 kl. 13-16. Bókabllar — Bækistöö I Bú- staðasafni, sfmi. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júnf — 31. ágúst. Tilkynningar Háskólafyrirlestur og málstofa John Bayley, prófessor I ensk- um bókmenntum við háskólann I Oxford, og kona hans, rithöf- undurinn Iris Murdoch, fyrrver- andi kennari í heimspeki viö sama háskóla, koma I stutta heimsókn til Islands I aprflmán- uöi I boði breska sendiherrans og með styrk frá British Council. John Bayley hefur samiö mörg rit um bókmenntaleg efni, einkum skáldsagnagerö, rómantlsku stefnuna, Tolstoy, Pushkin og Hardy. Iris Murdoch hefur ritað um heimspeki og m.a. fjallaöum Sartre, auk þess aö hafa samiö fjölda skáld- sagna. Þau hjónin munu taka þátt I málstofuumræðum um skáld- sagnagerö á vegum heimspeki- deildar Háskóla Islands kl. 17.15 fimmtudaginn 10. april n.k. I stofu 2011 Árnagaröi. Umræðu- efniö nefnist „The Novel”. Iris Murdoch mun siöan halda fyrirlestur, einnig f boöi heim- spekideildar, kl. 17.15 föstudag- inn 11. aprfl I stofu 201 f Arna- garði. Fyrirlesturinn nefnist „The Truth of Art”. Fyrirlesturinn og málstofu- umræðurnar veröa á ensku. öll- um er heimill aðgangur. Hf. SkallagHmur ÁÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8,30 Kl. 10,00 — 11,30 — 13,00 — 14,30 — 16,00 — 17,30_______— 19,00_________ 2. maí til 30. júnf v*r5a 5 farðlr á föstudögum og sunnudögum. — SÍBustu ferBir kl. 20,30 frá Akranesi og kl. 22,00 fré Reykjavík. 1. júií til 31. ágúst verða 5 ferSir alla daga nema laugardaga, þá 4 ferfiir. Afgreiðsla Akranesi sírr.i 3275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðsla Rvík símar 16420 og 16050

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.