Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 5
MiÖvikudagur 16. aprll 1980 5 80 rithöfundar f á starf slaun — úr Launasjóði rithöfunda 1980 BST — úthlutaö hefur veriö starfslaunum úr LaunasjóBi rit- höfunda fyrir áriB 1980. 4 rithöf- undar hafa fengiö starfslaun i 9 mónuBi, 12 rithöfundar f 6 mán- uöi, 1714mónuBi, 20 rithöfundar hafa fengiB þriggja mánaöa starfslaun og 27 tveggja món- aöa starfslaun. Alls hefur þvi veriB úthlutaö starfslaunum til 80 rithöfunda, en alis bárust 142 umsóknir. Fjárveiting til sjöösins I fjár- lögum ársins 1980 er kr. 114.473.000.00. Voru aö þessu sinni veitt 290 mánaöarlaun. 1 lögum og reglugerö sjóösins segir aB rétt til greiöslu úr sjóönum hafi islenskir rithöf- undar og höfundar fræBirita og einnig er heimilt aB greiBa úr sjóönum fyrir þýöingar á is- lensku. Launin eru miöuö viB byrjunarlaun menntaskóla- kennara. Starfsiaunin eru veitt eftir umsóknum. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá mánuBi eBa lengur, skuld- bindur sig til aö gegna ekki fast- launuBu starfi meöan hann nýt- ur starfslauna. Eftirfarandi rithöfundar hlutu starfsiaun úr LaunasjóBi rithöf- unda áriB 1980: 9 mánaba laun hlutu: Jakobina SigurBardóttir, ólafur Jóhann SigurBsson, Ólafur Haukur Simonarson, Svava Jakobsdóttir. 6 mánaöa laun hlutu: Asa Sól- veig, BÖBvar GuBmundsson , GuBbergur Bergsson, GuB- mundur Steinsson, Hannes Pétursson, IndriBi G. Þorsteins- son, Nina Björk Arnadóttir, NjörBur P. NjarBvik, Pétur Gunnarsson, Thor Vilhjálms- son, Þorgeir Þorgeirsson, Þor- steinn frá Hamri. 4ra mónaöa laun hlutu: Ar- mann Kr. Einarsson, Birgir Sig- urbsson, GuBlaugur Arason, GuBmundur Danielsson, GuB- mundur G. Hagalin, Gunnar M. Magnúss, Jóhann Helgi, Jón Helgason, Jónas Arnason, Magnea Jóh. Matthiasdóttir, Olga Guörún Arnadóttir, Sig- uröur A. Magnússon, Stefán Höröur Grimsson, Steinar Sig- urjónsson, Steinunn Siguröar- dóttir, Vésteinn LúBviksson, Þórarinn Eldjárn. 3ja mánaBa laun hlutu: Ast- geir ólafsson, Dagur Siguröar- son Thoroddsen, Filippla S. Kristjánsdóttir, Gubjón Sveins- son, Gunnar Benediktsson, Ingi- mar Eriendur Sigurösson, Jón óskar, Jón úr Vör, Jónas GuB- mundsson, Kári Tryggvason, Kristján frá Djúpalæk, Krist- mann Guömundsson, Oddur Björnsson, SigurBur Pálsson, Steingeröur Guömundsdóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Tryggvi Emilsson, Þórir S. GuBbergsson, Þorsteinn Antonsson, Þórunn Elfa Magnúsdóttir. 2ja mánaöa laun hlutu: Agnar Þóröarson, Andrés Indribason, Anton Helgi Jónsson, Arni J. Bergmann, Asgeir Jakobsson, AuBur Haralds, Baldur óskars- son, Bergsveinn Skúiason, Egill Egilsson, Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Einar Lax- ness, Gunnar Dal, Gunnar Gunnarsson, Gylfi Gröndal, HeiBrekur GuBmundsson, Hjörtur Pálsson, IndriBi Olfs- son, Jón frá Pálmholti, Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi, MálfriBur Einarsdóttir, Ólafur Jónsson, ólafur Ormsson, Val- dis óskarsdóttir, Vilborg Dag- bjartsdóttir, Þór Whitehead Þröstur J. Karsson, örn Bjarnason. Jörð til sölu Jöröin Lágafell i Breiödal Suður-Múla- sýslu er til sölu. Jöröin er laus til ábúöar strax. Vélar og áhöfn fylgja ekki. Uppl. veittar í símum 43151 eöa 5881 Stöðvarfiröi. Héraðsráðunautur Búnaöarsamband Borgarfjaröar óskar aö ráöa héraðsráðunaut frá 1. júni nk. eöa siðar á árinu eftir samkomulagi. Umsóknir sendist Búnaðarsambandi Borgarfjarðar, Þórólfsgötu 15, Borgar- nesi, eigi siðar en 15. mai nk. - r Skiltagerðin AS auglýsir Plast og álskilti i mörgum geröum og lit- um fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti i mörgum stæröum, einnig nafn- nælur i mörgum litum fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og upplýsingatöflur meö lausum stöfum. Sendum i póstkröfu. Skiltagerðin ÁS SkólavörBustig 18, simi 12779. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. /P Varmahliö, ðknrti Skagafiröi. t Simi 95-6119. BifreiBaréttingar (stór tjón— litiltjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna bila — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiðaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviðgerðum á Noröurlandi. Tilboð — Hjónarúm Fram til 16. mai — en þá þurfum viö aö rýma fyrir sýning- unni „Sumar 80” og bera öli húsgögnin burt, bjóöum viö alveg einstök greiöslukjör, svo sem birgöir okkar endast. 108.000 króna útborgun og 80.000 krónur á mánuöi duga til aö kaupa hvaöa rúmasett sem er I verslun okkar. Um þaö bil 30 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn, þaö borgar sig. Ársa/ir í Sýningahöllinni Bíldshöföa 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Simi: 11125 Kun/o/\lú: fuhobloiiij/n: bu^ittu '. . f//' í -4 / / 4 \ 4 A vy/yV. FOÐUR fió rió sem bœndur treysta REIÐHESTABLANDA _______ mjöl og kögglar - n MJÓLKURFÉLAG Inniheldur nauðsynleg REYKJAVÍKUR steinefni og vitamin HESTAHAFRAR LAUGARVEGI 164. REYKJAVlK SfMI 11125 Galvaniseraðar plötur BL1KKVER Margar stæróir og gerðir BIIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Símar: 44040-44100 Hrismyri2A- Selfoss Simi. 99-2040 REYKVÍKINGAR! Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan stjórnmálafund fimmtudaginn17. apríl kl. 20.30 í samkomusal Hótels Heklu Frummælandi: Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins F.R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.