Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 12
16 Mi&vikudagur 16. april 1980 hljóðvarp Miðvikudagur 16. april 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram a& lesa söguna „Á Hrauni” eftir Bergþóru Pálsddttur frá Veturhúsum (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Morguntónleikar Manuela Wiesler, SigurOur I. Snqrrason og Sinfónfu- hljómsveit lslands leika Noktúrnu fyrir flautu, klarinettu og strokhljóm- sveit eftir Hallgrim Helga- son, Páll P. Pálsson stj. / Búdapest-kvartettinn leikur strengjakvartett nr. 11 f f- mollop. 95eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 „Me& orðsins brandi” Séra Bernharöur Guömundsson les hug- vekjuna um Tómas eftir Kaj Munk i þýöingu Sigurbjörns Einarssonar biskups. 11.20 Tónlist eftir Felix Mend- elssohn. a. Wolfgang Dall- mann leikur Orgelsónötu nr. 1 í F-moll. b. Kór Söng- skólans I Westphalen syngur þrjár mótettur viö texta úr Daviössálmum: Wilhelm Ehmann stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn ingar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Heljarsló&ahatturinn” eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les (6). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónliekar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn: Ýmis- legtum voriö.Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, velur og flytur ásamt tveimur 7 árum telpum, Ragnheiöi Daviösdóttur og Hafrúnu Ósk Sigurhans- dóttur. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir GuOjón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les (10). 17.00 Sf&degistónieikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Albumblatt” eftir Þorkel Sigurbjörnsson: Karsten Andersen stj. / Blásarakvintett félaga i Filharmoniusveit Stokk- hólmsborgar leika „Fjögur tempo”, divertimento fyrir blásarakvintett eftir Lars- Erik Larsson / Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 1 i f- mollop. 7 eftir Hugo Alfvén, Sig Westerberg stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Rodrigo, Granados og Palmgren. Agnes Löve leikur á pianó. (Aöur útv. 14. marz i fyrra). 20.00 Cr skólalffinu Kristján E. Guömundsson sér um þáttinn. Fjallaö um nám i tannlækningum viö Háskóla Islands. 20.45 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli til heimtu trygg- ingabóta fyrir flugvél, sem fórst. 21.05 Kammertónlist Kvintett fyrir pianó, klarinettu, horn selló og kontrabassa eftir Friedrich Kalkbrenner. Mary Louise Böhm, Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika. 21.45 (Jtvarpssagan : „Guösgjafaþula” eftir Hall- dór Laxness Höfundur les .(6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þaö fer aö vora Jónas Guðmundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 16. april 18.00 Börnin á eldfjallinu Fimmti þáttur. Þýöandi Gu&ni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var.Þrettándi og siöasti þáttur. Þý&andi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn Ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjallaö um nor- ræna textilsýningu aö Kjar- valsstöðum og stööu fs- lenskrar textillistar. Umsjónarmaöur Hrafnhild- ur Schram. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 FerOir Darwins. Þri&ji þáttur. A sló&um villi- manna.Efni annars þáttar: Charles Darwin tekur þátt I rannsóknarleiöangri skips- ins Beagle, sem á aö sigla kringum hnöttinn og gera sjómælingar. 1 Brasiliu kynnist hann breytilegri náttúru, sem vekur undrun hans og aödáun. En á bú- garöi lrans Lennons veröur hann vitni aö hörmungum þrælahaldsins, og þaö fær mjög á hann. Þegar Darwin kemur um boö aftur, lendir hann i deilu viö FitzRoy skipstjóra út af stö&u svert- ingja f þjó&félaginu, og skip- stjórinn rekur hann úr klefa slnum. Þý&andi Óskar Ingi- marsson. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl.Annar þáttur. Haustið 1942 hefja Þjóöverjar herferö gegn norskum gyöingum. Rúm- lega sjö hundruö manns eru send til útrýmingarbúða, en nlu hundruö tókst ab komast til Sviþjóöar. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok RAFSTOÐVAR allar stærðir • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöðvar < Garðastræti 6 Símar 1-54-01 & 1-63-41 jwgywvwwwfwvuvw Lögregla S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 11. til 17. aprfl er I Garös Apóteki. Einnig er Lyfjabúöin Iöunn opin öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savarðstofan : Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsdkn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö „SELDUR, manninum sem heldur fyrir munninn á litla stráknum”. mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. A&alsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27.0pi& mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösia I Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lána&ir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hljó&bókasafn — Hólmgar&i 34, simi 86922. Hljó&bókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústa&asafn — Bústa&akirkju, simi 36270. Opiö mánudaga- föstudága kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. si&degis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I síma 18230. I Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtúnum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið Gengiö á hádegi Aimennur gjaldeyrir Fer&amanná-~ gjaldeyrir bann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollaé 432.80 433.90 476.08 477.29 1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97 1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05 100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56 100 Norskar krónur 8293.5? 8314.65 9122.91 9146.12 100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83 100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61 100 Franskir frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85 100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97 100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37 100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25 100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15 100 Lirur 47.57 47.69 52.33 52.46 100 Austurr.Scb. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24 100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61 100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56 100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62 V DENNI DÆMALAUSI Bókabilar — BækistöO I Bú- sta&asafni, sfmi 36270. Viö- komustaöir viðs vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júnl — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Fundir Kvenfélag Kópavogs: Fundur veröur haldinn f Félagsheimil- inu fimmtudaginn 17. aprll kl. 8:30. Venjuleg fundarstörf. Stjórnin. Félag einstæ&ra foreldra: Okkar vinsæli mlnl flóamark- a&ur ver&ur næstu laugardaga kl. 14-16. I húsi félagsins a& Skeljanesi 6 1 Skerjafir&i. Endastöö leiö 5 á staöinn. Þar gera allir reyfara kaup, allar fllkur nýjar fyrrir gjafverö. Hvltabandskonur halda fund I kvöld mi&vikudag kl. 20:30. a& Hallveigarstö&um. Visnakvöld —veröur á Hótel Borgmi&vikudaginn 16. aprilkl. 20.30. Þeir sem fram koma eru Arnaldur Arnarson, gitarleik- ari, ólafur Þórarinsson úr Mán- um, Trttilropparnir og margir fleiri. Bést er aö koma tlman- lega til þess a& fá sæti. Visnavinir. Kvenfélag Neskirkju —Fund- ur veröur haldinn fimmtudag- inn 17. apríl kl. 17.30 i safnaöar- heimilinu. Rætt veröur um kaffisöluna I vor og fleira. Stjörnin Ti/kynningar Barþjónakeppni Þaö er oröinn árlegur viö- burður, aö Barþjónaklúbbur lslands gangist fýrir keppni barþjóna I cockteilum og long- drinks. Þetta áriö verður keppt I long- drinksog veröur keppnin haldin aö Hótel Sögu miövikudaginn 16. aprll n.k. Margt veröur þar til skemmt- unar fyrir utan keppnina sjálfa, m.a. vlnkynning, þar sem gest- um gefst kostur á aö brag&a á mörgum tegundum af vlni, Módel /79 sjá um tískusýningu, af sinni alkunnu snilld, horna- I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.