Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 16. apríl 1980 IÞROTTIR IÞROTTIR Pétur Ormslev rekinn út af — eftir aöeins 12 mín. — Víkingar unnu Fram I gærkvöldi 3:2 eftir „Bráöabana” Pétur Ormslev — sóknarleikmab- ur Fram, var rekinn útaf af Kjartani Ólafssyni, dómara, eftir aðeins 12 min. I leik Fram og Vikings i Reykjavikurmótinu I knattspyrnu, sem Vlkingar unnu 3:2 eftir „Bráöabana”. Pétur lenti i samstuði við Jóhannes Bárðarson — eftir það sió Pétur Jóhannes og fyrir það var hann réttilega rekinn út af. Framarar léku mjög gróft — þrlr leikmenn voru bókaðir, þeir Trausti Haraldsson, Simon Kristjánsson og Kristinn Atlason. Framarar fengu óskabyrjun — Guðmundur Steinsson skoraði eftir aðeins 3 mln., eftir ljót varnarmistök Vikings. Pétur var slöan rekinn út af — og léku Framarar þvi 10 nær allan leikinn og var það ekki fyrr en á 85 min. að Jóni Bjarna Guðmundssyni tókst að jafna metin 1:1 fyrir Viking og þurfti þvl „Bráöabana- keppni”. ,/Bráðabaninn" Trausti Haraldsson (Fram) hóf keppnina — lék á Diörik ólafsson, markvörð Vlkings, en missti knöttinn of langt frá sér — aftur fyrir endamörk. Gunnlaugur Kristfinnsson (Vikingi) lék meö knöttinn inn I vftateig, þar sem Guömundur Baldursson, markvörður Fram, sem varöi mjög vel I leiknum, kastaði sér niður og gómaöi knöttinn glæsilega. Gunnar Orrason (Fram) skoraði — 2:1. Helgi Helgason (Vlkingi) skaut fram hjá marki. Simon ólafsson (Fram) reyndi að skjóta framhjá Diöriki, sem varði. Aðalsteinn Aöalsteinsson (Vlkingi) — skot, sem Guðmundur varöi. Guðmundur Sigmarsson (Fram) —skot, sem Diörik varði. Heimir Karlsson (Vlkingi) — skoraöi — 2:2, eftir að Guðmundur hafði variö. Marteinn Geirsson (Fram) renndi knettinum fram hjá Diö- riki — laust skot hans fór fram hjá marki. Hinrik Þórhallsson (Víkingi) — skot, sem Guðmundur varöi. Þar meö voru liöin búin aö reyna slnar fimm tilraunirnar hvort og þurfti þvi að halda áfram i „Bráöabanakeppninni”. Heimir Karlsson hjá Vikingi brunar aö marki og skorar glæsi- lega 3:2 fyrir Vlking. Marteinn Geirsson reyndi slðan fyrir Fram — Diörik varði skot frá honum, þannig að Vlkingar stóðu uppi sem sigurvegarar 3:2. Rigning og leiöindaveöur settu svip sinn á leikinn — og einnig „Bráöabanakeppnina”, þar sem leikmennirnir voru orönir blautir og kaldir. Þrlr af máttarstólpum Þróttara I gærkvöldi - ur Sveinsson. -þelr Einar Sveinsson, Ólafur H. Jónsson og Sigurð- (Tlmamynd Róbert) ið V ai sá r t að m iss a niö lur 1 7i tnai íi ía f( irs ;ko it — en sigurinn var fyrir öllu”, sagði Ólafur H. sem lagði ÍR i fyrri lotunni — 21:19 Jónsson, þjálfari Þróttar, — Það var sárt að missa miöur 7 marka forskot, sem viö vorum búnir að ná, en það var kannski eölilegt, þvi að það kostaði mikla krafta að ná þessu forskoti. Við þurfum að keyra á fjórum leik- mönnumþarsem þeir Páll og Sig- urður Sveinsson voru teknir úr umferð, sagði Ólafur H. Jónsson, leikmaður og þjálfari Þróttar, eftir að strákarnir hans höfðu I*. Hamburger SV j vffl DalgUsh Hamburger SV er nú á höttum eftir leikmanni fyrir Kevin Keegan og hefur félagið nú mik- inn áhuga á að fá Skotann Kenny Dalglish til liðs við sig, en hann er lykilmaöur hjá Liverpool, eins og Kevin Keegan var, þegar hann hélt til V-Þýskalands. Forráöamenn Hamburger hafa rætt við for- ráöamenn Liverpool — og hafa Liverpoolmenn ekkert viljað láta hafa eftir sér i þessu sam- bandi. unnið fyrri lotuna (21:19) gegn IR-ingum — I baráttunni um 1. deildarsætið. Leikurinn var geysilegur baráttuleikur og léku dómararnir — þeir Jón Friösteinsson og Arni Tómasson stór hlutverk I honum. Þeir misstu algjörlega tökin á leiknum og voru rekandi menn útaf I tlma og ótlma og undir lokin mátti aöeins sjá 4 ÍR-inga inn á, en rétt áöur höföu 4 Þróttarar verið inná. Þróttarar byrja vel Þróttarar byrjuðu vel — kom- ustfljótlega í 7:4og síðan9:5á 21. mln. Þegar staöan var 10:7 fyrir Þrótt, tóku IR-ingar þaö til ráös aö taka þá Pál Ólafsson og Sigurö Sveinsson úr umferö — og voru þeir eltir út um allt. Staöan var 10:8 I leikhléi og I byrjun seinni hálfleiks var munurinn aöeins eitt mark — 10:9. Þróttarar ná 7 marka forskoti Þróttarar settu mikinn kraft I leik sinn, þrátt fyrir aö tveir leik- KR-ingar fállu á ..Bráðabana” — töpuöu 2:3 fyrir Þrótti á Melavellinum AGCST HAUKSSON. Þróttarar tryggðu sér sigur 3:2 yfir KR-ingum I Reykjavlkur- mótinu á þriðjudagskvöldiö, en „Bráðabana” — vltaspyrnu- keppni, þurfti til að skera úr, hvort liöiö sigraði, þvi staðan var jöfn 0:0 eftir venjulegan leiktima. Þetta var þvf f fyrsta skipti sem „Bráöabanakeppni” fór fram — og það var nokkuö sorglegt viö þá keppni, aö dómarinn Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, haföi ekki kynnt sér reglur „Bráðabana- keppninnar”, Þróttarar högnuö- ust þvf á þvl, þar sem Jón Þor- björnsson, markvöröur Þróttar, hreinlega kastaöi sér á fæturnar á þremur leikmönnum KR-liösins, án þess aö dæmdar væru vlta- spyrnur á hann, en I reglunum segir, aö ef markvöröur brýtur á leikmanni — hvar sem er á vellin- um, skal dæma vítaspyrnu á hann. Jón felldi þá Sæbjörn Guðmundsson, Vilhelm Frederiksen og Sverri Herberts- son, þannig aö þeir áttu dcki möguleika á aö skora. „Bráöabanakeppnin” fer þann- ig fram — aö leikmenn fá 15 sekúndur til aö skora, eftir aö þeir hafa byrjaö meö knöttinn á miðj- um velli. Markvörður má koma út úr markinu og freista þess að hindra þá. Sigurður Indriðasonog Hálfdán örlygsson skoruöu fyrir KR, en þeir Þorvaldur Þorvaldsson, Rúnar Sverrisson og Skotinn Harry Hill skoruöu fyrir Þrótt. Ágúst Hauksson misnotaði sitt tækifæri — skaut framhjá og tlm- inn rann slðan út, þegar Daöi Harðarson reyndi aö skora. SOS menn þeirra væru teknir úr um- ferö — þeir náöu 7 marka forskoti 18:11 og allt stefndi I stórsigur þeirra. Siguröur Ragnarsson varði vel hjá þeim — oft mjög ótfmabær skot IR-inga. Allt á suðupunkti íR-ingar sóttu í sig veðrið undir lokin — þeir voru búnir aö minnka muninn f 3 mörk (19:16) þegar 6 mln. voru til leiksloka og rétt á Framhald á bls 19 Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík, vorið 1980 Samkvæmt ákvæöum heilbrigðisreglugeröar, er lóðaeigendum skylt aö halda lóöum sínum hreinum og þrifalegum og aö sjá um aö lok séu á sorpílátum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að f lytja nú þegar brott af lóðum sínum allt sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoð- aðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnaö og ábyrgð húseig- enda, án frekari viðvörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eða brottflutning á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í síma 18000 eða 13210. úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Alia virka daga frá kl. 8.00 — 21.00. Á helgidögum frá kl. 10.00 — 18.00. Rusl sem f lutt er á sorphauga skal vera í um- búðum eða bundið. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafabersamráðviðstarfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er aðflytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð sem gerast brot- legir í því efni. Gatnamálastjórinn I Reykjavík. Hreinsunardeild.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.