Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.04.1980, Blaðsíða 9
Mibvikudagur 16. aprQ 1980 13 málum Nú fer sumarleyfistíminn I hönd, og eftir siæmt ferðaár hjá feröaiönaðinum (1979) i Noröur- Evrópu, eru línur byrjaöar aö skýrast, og viröist sem ekki hafi dregiö verulega úr feröaframboöi I' ár, hver sem útkoman veröur, þegar upp er staöiö. Aukin aðsókn að tjald- svæðum og sumarhús- um, Einn dýrasti liöur utan- og inn- anlandsferöa er hótelkostnaöur- inn, er vaxiö hefur gifurlega, þannig aö t.d. fjölskyldur, hjón meö 2-3 börn geta yfirleitt ekki búiö á hótelum stórborganna, nema þá fólk er hefur miklar tekjur, og þá ef til vill möguleika til aö hagnýta a.m.k. hluta af kostnaöi til frádráttar á sköttum, því oft sameina menn viöskipta- feröalög sin og skemmtiferöir. Þá hefur verö á þotueldsneyti einnig hækkaö bæöi i almennu flugi og leiguflugi. Aö visu má segja sem svo, aö bæöi flugfélög og hóteleigendur hafi reynt aö stilla veröinu i hóf, og þaö hafi leitt til lækkunar á sólarlandaferöum, ensamter þaö svo, aö leitaö er nýrra úrræöa. Og þaö viröast einkum vera tjald- svæöin, er veita hinum hefö- bundnu aöferöum samkeppni. Þaö færist t.d. i vöxt, aö fólk sem ekki á bfla, leigi sér tjöld, eöa hjólhýsi á frönsku Rivierunni, á Atlantshafsströnd Frakklands og á Spáni. Fer þá fólkiö meö vönduöum rútubflum fram og aftur. Hálfs- mánaöar ferö frá Bretlandi til St. Tropez á Miöjaröarhafsströnd Frakklands, feröir og dvöl kosta frá Ikr. 70.000 upp I 116.000 Ikr. fyrir manninn, og feröir aö Atlantshafsströnd Frakklands ennþá minna. Þessi tjaldsvæöi bjóöa upp á Þrjátiu ár eru nú liðin siöan AIR FRANCE hóf reglu- bundiö flug milli Parisar og Berlfnar, en þeir hófu flug þangað (eftir striöið) i janú- ar áriö 1950. Voru þá notaöar 33-farþega flugvélar af gerö- inni Languedoc. Nú hefur félagiö tekib i not- kun Boeing 727-200 þotur á þessari flugleiö, en þær koma i staö Caravelle-vél- anna, sem notaöar hafa ver- iö á þessari flugleiö i mörg ár. tjöld, meö svefnplássi fyrir allt aö 6 manns, og þeim er skipt I ,,Svefnherbergi”stofu og eldhús. Einnig er boöiö upp á hjólhýsi fyrirþáer þess óska. Þaö er dýr- ara. Menn þurfa aöeins aö hafa meö sér handklæöi, annaö ekki, þvi allt annaö er lagt til. Og svo eru yfirleitt kjörbúöir og veitingahús á svæöunum, og stutt er til strandar. Þá geta menn einnig fariö til nærliggjandi þorpa og bæja til þess aö boröa, eöa kaupa þaö er þá vanhagar um. Um fleiri möguleika er aö ræöa. Menn geta leigt hjólhýsi og viö- legubúnaö og ekiö sjálfir þangaö sem þeir kjósa aö dvelja, og einnig taka svæöin viö fólki meö eigin búnaö, hjólhýsi, tjöld og tjaldvagna. Viö höfum ekki tölur, en þessi feröamáti viröist vera aö aukast mjög mikiö i nágrannalöndum okkar — og þá á kostnaö sólar- landaferöa. Ferðaiðnaður á Norður- löndum. Þá hefur markaöur fyrir sumarhús I Evrópulöndum aukist gifurlega, og þótt sumarbústaöur kosti kannski 100.000 Ikr. á viku yfir annatfmann i Noröur- Evrópu, er þaö ekki svo ýkja mikiö samanboriö viö hótelin, einkum ef fleiri taka sig saman. Þá eru stúdentagaröar og ýmsar leiguibúöir viöa falar til lengri sumardvalar. Ef heimsóknir erlendra feröa- manna til Islands á árinu 1979 eru athugaöar, þá kemur I ljós aö hingaö til lands komu i fyrra 76.912 feröamenn. Bandarikja- menn voru fjölmennastir, eöa 29.3%, en þó haföi tala banda- riskra feröamanna lækkaö óveru- lega. Heimsóknir feröamanna frá Noröurlöndum höföu á hinn bóg- inn aukist. Þeim haföi fjölgaö úr 25.3% i 27.3%. Þýskum feröa- mönnum fækkaöi úr 11.841 i 9.680. Svisslendingum og Frökkum fjölgaöi einnig nokkuö. Aö sögn Eysteins Helgasonar hjá Samvinnuferöum er öröugt aö segja um raunverulegt sæta- framboö i utanlandsferöir hjá is- lensku feröaskrifstofunum, þvi ekki hefur endanlega veriö gengiö frá sumaráætlun hjá öllum feröa- skrifstofunum, en taldi hann þó liklegt aö framboöiö væri dcki meira en þaö var i fyrra, þrátt fyrir miklar fyrirspurnir og pantanir i einstakar feröir. Ctiflf ó tjaldsvæöum hefur þróast á nýjan hagkvæman hátt. Sá timi er iibinn aö menn þurfi aö kaupa sér dýr- an viölegubúnaö. Feröaiön- aöurinn sér fyrir öllu — fyrir ^sanngjarnt verö. til Lundúna, Parisar og Frank- furt. Ennfremur um aö fá aö fljúga á flugleiöinni Luxemborg- Kaupmannahöfn. Sterling ætlar aö fljúga á veröi er jámbrautir taka á þessum leiöum fyrir 1. farrými, en Bill- und/London farmiöi myndi þá kosta Dkr. 804, en Tistrup/Lon- don kostar 1.435 Dkr. hjá SAS (aöra leiöina). Svipaöar verölækkanir myndu veröa á öörum flugleiöum. Taliöer aö Danir muni þurfa aö leggja þessa umsókn fyrir stjórn Efnahagsbandalagsins og geti ekki hreinlega vlsaö henni frá á heföbundinn hátt, en visst frelsi er rýmra innan EBE en meöal einstakra landa. Sérfróöirmenn halda þvi fram, aö stóru flugfélögin er fljúga á áætlunarleiöum hafi þrengt mjög aö markaöi leigufiugfélaganna. Til dæmis séu flest stærri flugfé- lög nú kominn meö sérfargjöld til vinsælla feröamannastaöa, til Kanarfeyja, Spánar og Florida, ogsé ekki nema eölilegt aö leigu- félögin, er misstu um 15% verk- efna sinna af þessum sökum (og öörum), reyni aö tryggja rekstur sinn meö þvi aö komast inn á áætlunarflugleiöir. Þessi umsókn Sterling Airways er talinmikil ógnun viö einkaleyfi SAS. Jónas Gubmundsson Hótelprisar halda stööugt áfram aö stiga. Ný hótel eru dýr i byggingu og gömlu ho- teiin eru frek á mannafla. Þetta hefur oröiö til þess aö feröamenn kjósa heldur aö tjalda, eöa búa i sumarhús- um og hjólhýsum á sólar- ströndum, en aö gista á hótelum. Sagöi hann aö sér virtist aö feröaskrifstofurnar væru meö lægra verö, eöa hagstæöara en oft áöur, a.m.k. miöaö viö aörar hækkanir. Tilkostnaöurinn heföi aukist svo mikiö á flugi og þjón- ustu, aö þaö væri mesta furöa hvaöa verö feröaskrifstofumar gætu boöiö i ár. EKKO Rejser gjald- þrota Af hinum Noröurlöndunum er þaö aö segja, aö kreppan I sólar- landaferöum viröist ekki vera af- staöin meööllu, og i sföasta mán- uöi varö t.d. enn ein stór feröa- skrifstofa gjaldþrota, en þaö voru EKKO REJSER, en feröaskrif- stofan haföi flutt 75-100 þúsund farþega á ári, mest til sólarlanda. Þaöer sama sagani Danmörku og viöa annarsstaöar. Hakkandi verölag á leiguflugi, veröbólga og söluskattur er valda öröug- leikunum. Ýmis úrræöi höföu veriö reynd hjá EKKO feröaskrifstofunni til aö rétta reksturinn af, en þaö tókst ekki og gjalclþrotiö er taliö nema 5-8 milljónum danskra króna. Annars viröist ekki vera neinn frekari samdráttur i ár hjá feröa- skrifstofum á Noröurlöndum miöaö viö þaö sem var i fyrra og stórferöaskrifstofurnar I Dan- mörku og Sviþjóö h£ifa mikiö feröaframboö i ár. Þá þykir þaö viöburöur, aö dönsku feröaskrif- stofurnar UNISOL og TJÆERE- BORG hafa veriö sameinaöar. Deilur um flugréttindi á SAS svæðinu Til aö reyna aö hindra einokun SAS á flugleiöum innan Noröur- landanna og til og frá Noröur- löndum, hefur danska flugfélagiö STERLING AIRWAYS sótt um leyfi hjá samgönguráöuneytinu tilaö fljúga frá Billund á Jótlandi eyri. Lufthansa hefur neitaö samvinnu viö stóru flugfé- lögin á meginlandinu um aö hætta aö hafa 1. farrými i vélum sinum, og eru meira aö segja aö undirbúa „svefn- flug”á Iengri Ieiöum, þannig aö farþegar geti keypt sér kojupláss á lengri flugleiö- um. Veröur sett svefnpláss i Boeing 747 og DC 10 vélar fé- lagsins. Myndin sýnir svefn- pláss I Boeing 747 þotu Japan Air Lines, en svefnplássiö er á efra þilfari (kryppunni) I flugvélinni. Japanir voru upphafsmenn aö þessu fyrir- komulagi á flugleiöinni yfir Noröurpólinn milli Evrópu og Japan. Þetta kostar pen- inga, og sumir eiga þá, og þvi svarar þetta kostnaöi. FERÐAMÁL Jónas Guðmundsson Breyt- ingar í aðsigi í ferða-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.