Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 17. april 1980 „Bamabókavika” 17.-26. apríl BSt — Félag isl. bókaverslana hefur ákveðiö aö stofna til svo- kallaörar „Barnabókaviku” dagana 17.-26. april. i þessari viku er sumardagurinn fyrsti, en sumargjafasiður hefur lengi veriö viö lýöi hér á landi, og vilja þvi bóksalar vekja athygli á gildi barnabóka til gjafa. Bóksalar stofnuðu nefnd til aö vinna aö málefnum Barnabóka- vikunnar, svo sem auglýsinga- gerð og á allan hátt aö vekja athygli á barnabókum. A Barnabókavikunni fá kaup- endur 10% afslátt af öllum barnabókum i flestöllum bóka- búöum landsins. Ollum, sem viö bóksölu og út- gáfu fást, er mikið i mun aö þessi tilraun takist sem best og veröi til þess aö styrkja barna- bókina i sessi i hugum ungra lesenda. Bóksalar segja tilgang þess- arar Barnabókaviku vera m.a. þann, að vekja fulloröna til um- hugsunar um gildi barnabóka sem fræöandi og þroskandi heim fyrir börn. Einnig aö vekja athygli á barnabókum sem sumargjöf handa börnum. Jafn- framt er þetta tilraun til aö dreifa bókasölu á annan tima ársins en desember, en eins og alþjóö veit þá fer mestur hluti bókasölu I landinu fram i siö- ustu viku fyrir jól. Tekist hefur góö samvinna viö bókaútgef- endur um framkvæmd „Barna- bókavikunnar”, aö sögn for- stööumanna hennar. Alltaf fyrir fullu húsi Þið munið hann Jörund” - * **&&& Ungmennafélag Rey^kdæla hefur nú sýnt leikrit Jonasar Arnasonar „Þiö muniö hann Jörund” fyrir fullu húsi i sex skipti i Logalandi i Borgarfiröi. Leikstjóri sýningarinnar er Nigel Watson, þritugur Breti, sem kom fyrst hingaö til lands áriö 1975. Fyrsta uppfærsla Nigel Watson hér á landi var „Hamlet” á vegum Háskóla Islands. Siöar „Kaspar” á veg- um Þjóöleikhússins, „Frk. Júlia alveg óö” meö Saga-leikflokkn- um áriö 1977 og útvarpsleikritiö „Gotcha” nú I jan. sl. Um 40 manns» leikarar og hljóðfæraleikarar, taka þátt i sýningunum á „Jörundi” og veröa næstu sýningar á leikrit- inu nk. fimmtudag og föstudag. Miöapantanir gegnum Reyk- holt. Aöstandendur sýninganna hvetja áhugafólk, sem ætlar sér aö koma, aö koma sem fyrst. A meöfylgjandi mynd má sjá t.f.v. Charlie Brown (Þórir Jónsson), Laddie (Jón Péturs- son), Jörund (Páll Guönason), Capt. Jones (Jón Björnsson) og Trampe greifa (Þorsteinn Pétursson). Haukur Gislason og Oddný Þórunn Bragadóttir i hiutverkum sin um. Myndin er tekin á æfingu fyrir skömmu. Pókók í Borgamesi Fyrir skömmu frumsýndi leikdeild Ungmennafélagsins Skallagrims i Borgarnesi, gamanleikinn Pökök eftir Jökul Jakobsson i leikstjórn Jakobs S. Jónssonar. Var leiknum mjög vel tekiö á frumsýningunni og leikendum og leikstjóra ákaft fagnaö i lok sýningar. Pókók er fyrsta leikrit Jökuls Jakobssonar og hefur þaö litiö sem ekkert veriö leikiö siöan þaö var frumsýnt hjá LR 1961. I þessari uppfæslu hefur verkiö veriö stytt nokkuö og þvl litil- lega breytt. Með helstu hlutverk fara Siguröur Páll Jónsson, Elias Gislason, Oddný Þórunn Bragadóttir, Haukur Gislason og Jenný Lind Egilsdóttir. . Næstu sýningar veröa i kvöld kl. 21., föstudagskvöld kl. 20 og laugardag kl. 14 og 21. Næstu helgar verður siöan ferðast um meö verkiö og verða fyrstu sýningar á Snæfellsnesi, en siðan veröur fariö til Reykja- vikur. Uppselt — á hljómleika Nils- Henning og Taniu Mariu ESE — A laugardag veröa danski kontrabassaleikarinn Niis Henning örsted Pedersen og braslliska söngkonan og píanóleik- arinn Tania Maria meö hljómleika i Háskólabíói á vegum Jazz- vakningar. Ahugi almennings á þessum hijómleikum viröast hafa veriö gffurlegur og er nú uppselt á hljómleikana. í1 * 4 *'Ár " mk1 Bm 1 - - M m Æ ipgi .» jF-ft \ 4 W.lf < Ly gWL JHHh mL j§ Núverandi stjórn Kvennadeildarinnar ásamt ritnefnd blaösins, sem gefiö var út i tilefni afmælisins. Fyrir miöri mynd situr Gunnar Friöriksson, forseti Slysavarnafélags tslands. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík 50 ára KL — Kvennadeild Slysavarna- félags tslands i Reykjavik var stofnuö 28. april 1930 og er þvi aö veröa 50 ára. 1 þvi tiiefni efnir hún til fangaöar á Hótel Sögu aö kvöldi afmælisdagsins, og eru slysavarnakonur hvattar til aö fjölmenna og taka meö sér eig- inmenn og gesti. Einnig minnist Kvennadeildin þessara tima- móta meö útgáfu platta, sem gefinn hefur veriö út, I 1500 ein- tökum. Blaö hafa þær Kvenna- deildarkonur gefiö út og hyggj- ast þær dreifa þvi ókeypis. Hinn kunni slysavarnamaöur Þóröur Jónsson frá Hvaliátrum stendur hér á miili mæögnanna Ernu Antonsdóttur og Huldu Victorsdóttur, en þær eiga báö- ar sæti i stjórn Kvennadeiidar Slysa varnafélags islands i Reykjavik. Ahugaefni Kvennadeildar- innar hefur frá upphafi veriö fjáröflun til styrktar starfi Slysavarnafélags Islands. Fyrst I staö vann félagið einungis aö slysavörnum á sjó, en meö tim- anum hefur þaö látiö til sin taka á fleiri sviðum slysavarna, ekki sist I umferöinni, en þar er mik- iö verk fyrir höndum. Slysavarnafélag Islands hefur alla tiö átt sterk Itök meöal þjóöarinnar, og hefur félagiö ætiö notiö velvilja. Var þeim Kvennadeildarkonum mikiö i mun aö koma á framfæri þakk- læti sinu fyrir frábærar undir- tektir og góöan stuöning viö starf sitt. En ekki má gleyma, aö þær hafa unniö ötullega aö framgangi áhugamála sinna. Gunnar Friðriksson, forseti Slysavarnafélags Islands, orö- aöi þaö svo, aö sá dugnaður, sem konurnar hafa sýnt, sé hreint afrek, og þjóöin geri sér varla grein fyrir I hvllikri þakkarskuld hún stendur viö þær. Formenn Kvennadeildar Slysavarnafélagsins hafa frá upphafi veriö 3. Fyrst var for- maöur Guörún Jónasson, siöan tók Gróa Pétursdóttir viö, en núverandi formaöur er Hulda Victorsdóttir. Hún kom fyrst inn I stjórnina sem ritari, en áöur haföi móöir hennar gegnt þvi starfi. Nú eru I stjórn Kvenna- deildarinnar auk Huldu þær Ingibjörg Auöbergsdóttir, Dýr- finna Vitalin, Lilja Siguröar- dóttir, Halldóra Magnúsdóttir, Guörún S. Guðmundsdóttir, Þórdis Karelsdóttir og Erna Antonsdóttir, en hún er einmitt dóttir Huldu og þvi þriöji ættlið- urinn, sem sæti tekur i stjórn Kvennadeildar Slysavarna- félags Islands i Reykjavik. Hér hampar Gunnar Friöriks- son plattanum og blaöinu, sem Kvennadeiidin gaf út I tilefni 50 ára afmælis sins. (Timamyndir Tryggvi) Hafís í minna Framboðs- frestur til forsetakosn- inga rennur út 24. maí AM — Nú styttist óöum frestur til þess aö skila framboöum til for- setakosninga Isumar og þeir sem enn kynnu aö vera tvistigandi veröa nú aö fara aö ákveöa sig, þvi siöasti dagur er 24. mai, eöa eftir rúman mánuö. Meömælendalistum skal skilað til yfirkjörstjórnar hvers kjör- dæmis, sem kannar hvort allir sem á þá hafa ritað séu á kjör- skrá, en siöan fara listarnir á- samt yfirlýsingu frambjóöenda um aö þeir hafi fallist á aö vera i kjöri til dómsmálaráöuneytis. Þegar um forsetakjör er aö ræöa má ekki leita meömælenda úr einu kjördæmi eingöngu, heldur veröur aö afla þeirra i hverju kjördæma landsins um sig. Veröa þeir aö vera minnst 1500 og mest 3000 og gilda ákveðnar reglur um hve margir veröa aö vera úr hverju kjördæmi. lagi Hafls milli Islands og Græn- lands er nú I minna lagi eins og i ailan vetur. Kortiö sýnir út- breiöslu issins fimmtudag 10. april, 1980 og Isjaöarinn sam- kvæmt Iskönnunarflugi og veöur- tunglamyndum. Þór Jakobsson, deildarstjóri Hafisrannsóknar- deildar, fór I iskönnun meö Land- helgisgæslunni 10. april og var flogiö meöfram jaörinum frá 67 N ,30 V noröaustur allt til 68,5 N,19 V. tsinn var yfirleitt þunnur og jaöarinn tættur. Litið var um nýmyndun og sömuleiöis jaka úr eldri is, lengra reknum. Útbreiösla noröan viö þaö svæöi, sem flogiö var yfir, er dæmd eftir nýjustu veöurtunglamyndum, sem völ er á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.