Tíminn - 17.04.1980, Qupperneq 12

Tíminn - 17.04.1980, Qupperneq 12
16 Fimmtudagur 17. aprll 1980 hljóðvarp Fimmtudagur 17. apríl 7.00 Verðufregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram aö lesa söguna „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Adagio con variatione” fyrir kammer- sveit eftir Herbert H. Ágústsson, Alfred Walter stj./Hljómsveit Belgiska lif- varöarliðsins leikur „Afriska rapsódiu” eftir Auguste de Boeck og „Allegro barbaro” eftir Béla Bartók, Yvon Ducene stj./Filharmoniusveitin i New York leikur „Adagietto”, þátt úr Sinfóniu nr. 5 i' cis-moll eftir Gustav Mahler, Leonard Bernstein stj. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög leik- in á ýmis hljóöfæri. 14.45 Til umhugsunar Jón Tynes sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egill Friðleifs- son. 16.40 tltvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guðjón Sveins- son Sigurður Sigurjónsson les (11). 17.00 Siödegistónleikar Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika Fiölu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son/Amadeus-kvartettinn og Cecil Aronovitsj leika Strengjakvintett i F-dúr eftir Anton Bruckner. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 „Turnleikhúsiö” Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýjustu bók sinni. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói — fyrri hluta efnisskrár útvarpað beint. Hljómsveitarstjóri: James Blair.Einleikari á hörpu: Osian Ellis — báðir frá Bretlandi a. „Rómeó og Júlia”, forleikur eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Hörpukonsert i B-dúr op 4. nr. 6 eftir Hendel 21.15 Leikrit: „Maöurinn, sem ekki vildi fara til himna” eftir Francis Sladen-Smith. (Aður útv. 1962) Þýðandi: Arni Guðnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson Persónur og leikendur: Richard Alton... Róbert Arnfinnsson, Eliza Muggins... Emilia Jónas- dóttir, Bobbie Nightingale... Ævar R. Kvaran, Thariel, hliðvörður himnarikis... Indriöi Waage, Harriet Rebecca Strenham... Guð- björg Þorbjarnardóttir, Timothy Toto Newbiggin... Þorsteinn ö. Stephensen. Aðrir leikendur: Valur, Glslason, HelgaValtýs- dóttir, Gisli Alfreösson, Arndis Björnsdóttir, og Margrét Guðmundsdóttir. 22.00 Fjögur lög fyrir einsöng, kvennakór, horn og pianó eftir Herbert H. Agústsson. Guörún Tómasdóttir og Kvennakór Suðurnesja syngja, Viðar Alfreðsson leikur á horn og Guðrún Kristinsdóttir á pianó, höf stj. 22.35 Reykjavikurpistill Egg- ert Jónsson borgarhag- fræðingur flytur erindi: Rekstur borgarinnar. 22.55 Peter Heise og Friedrich Kuhlaua. Bodil Göbel syng- ur lög eftir Heise, Friedrich Gurtler leikur undir b.Palle Heichelmann og Tamás Vetö leika Fiðlusónötu i f— moll op. 33 eftir Kuhlau. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok LEIKRIT VIKUNNAR: „Maðurinn sem víldí ekki fara til himna” Fimmtudaginn 17. aprn kl. 21.15 veröur flutt leikritið „Maðurinn sem vildi ekki fara til himna” eftir Francis Sladen-Smith, i þýðingu Árna Guðnasonar. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Með helstu hlut- verkin fara Róbert Arnfinnsson, Emilia Jónasdóttir, Ævar R. Kvaran og Indriði Waage. Aöur flutt i útvarpi 1962. Flutnings- timi er 45 minútur. Engillinn Thariel situr viö hlið himnarlkis og tekur á móti „gestum”. Þar er misjafn sauöur I mörgu fé, en einn sker sig þó úr. Þaö er Richard Alton, kallaður Dick trúlausi. Hann hefur lýst því yfir I ræðu og riti, að allt tal um himnariki sé tómur þvættingur, og hann fer strax að deila við Thariel. Minnir það um sumt á viöskipti þeirra Jóns bónda og Lykla-Péturs i „Gullna hlið- inu”, nema hvaö þarna koma miklu fleiri persónur við sögu. Francis Sladen-Smith var breskur höfundur, sem einkum starfaði á fyrri hluta þessarar aldar. Hann skrifaöi talsvert af gamansömum verkum, en einnig alvarlegri leikrit, stund- um sögulegs efnis. Má þar til nefna „Pretty Toys” og „St. Simeon Stylites”. Verk Sladen-Smiths eru yfirleitt rik að hugmyndaflugi, oft með ævintýrablæ. „Maðurinn sem vildiekki fara til himna” er eina leikrit hans, sem útvarpið hefur flutt. Lögregla S/ökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 11. til 17. april er I Garðs Apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin öll kvöld vikunnar til kl. 22 nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sfmi 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspftalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnamess Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniðer opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö „Að faðmast og kyssa, að faðm- ast og kyssa. Skelltu einum á glannann á henni”. DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sóiheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. BUanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, sími 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaðar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Fundir Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður haldinn i Félagsheimil- inu fimmtudaginn 17. april kl. 8:30. Venjuleg fundarstörf. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra: Okkar vinsæli mfni flóamark- aður verður næstu laugardaga kl. 14-16. i húsi félagsins aö Skeljanesi 6 f Skerjafirði. Endastöð leið 5 á staðinn. Þar gera allir reyfara kaup, allar flikur nýjar fyrrir gjafverð. Kvenfélag Neskirkju —Fund- ur veröur haldinn fimmtudag- inn 17. apríl kl. 17.30 i safnaðar- heimilinu. Rætt verður um kaffisöluna I vor og fleira. Stjómin Tilkynningar Næstu tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar íslands veröa I Háskóla- biói n.k. fimmtudag og hefjast eins og að venju kl. 20.30. Verk- efni á þessum tónleikum verða sem hér segir: 1 Gengið Almennur Feröamanna- I Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 15. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadoliaý 438.00 439.10 481.80 483.01 1 Steriingspund • 962.70 965.10 1058.97 1061.61 1 Kanadadollar 369.20 370.10 406.12 407.11 100 Danskar krónur 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53 100 Norskar krónur 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04 100 Sænskar krónur 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86 100 Finnsk mörk 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48 100 Franskir frankar 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38 100 Belg. frankar 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57 100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87 100 Gylhni 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18 ■ 100 V-þýsk mörk 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50 100 Lirur 49.72 49.85 54.69 54.84 100 Ansturr.Sch. 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86 100 Escudos 867.30 869.50 954.03 956.45 100 Pesetar 605.90 607.40 666.49 _ 668.14 100 Yen 174.14 174.58 191.55 192.04 V TSCHAIKOVSKY/Romeo og Julia, forl., HANDEL/ Konsert fyrir hörpu, ÞJÖÐLÖG FRA WALES, MOUSORGSKY-RAVEL/ Myndir á sýningu. Einleikari hljómleikunum verður hörpuleikarinn Osian Hljómsveitarstjóri James Blair frá Skotlandi. Frá skrifstofu borgar- læknis: Farsóttir i Reykjavik i mars- 1980, samkvæmt skýrslum 14 lækna. Influenza.................. 61 Lungnabólga................ 36 Kvef, kverkabólga, lungna- kvefo.fl.................. 905 Streptókokka-hálsbólga, Skarlatssótt................19 'Einkirningasótt............. 5 Hlaupabóla................. 46 Rauðir hundar............... 2 Hettusótt.................. 24 Iðrakvef................ 138

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.