Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 11
— skoraði sigurmarkið 2:1 gegn Everton á elleftu stundu á Elland Road i gærkvöldi unnar, eftir aö hann og Brook- ing höföu leikiö skemmtilega saman i gegnum vörn Everton. Leikmenn Everton vöknuöu upp viö vondan draum og þeir fóru aö sækja og I seinni hálfleik framlengingunnar náöu þeir aö jafna — 1:1, þegar 6 min. voru til leiksloka. Billy Wright lék þá skemmtilega upp kantinn og sendi knöttinn fyrir mark West Ham, þar sem Bob Latchford var á réttum staö og skallaöi knöttinn fram hjá Phil Parkes, markveröi West Ham, sem átti mjög góöan leik. Frank Lampárt, einn af þremur leikmönnum i West Ham, sem uröu bikarmeistarar meö liöinu 1974, geröi siöan Ut um leikinn, eins og fyrr segir. —sos Gamla kempan Frank Lampart var hetja Lundúnarliðsins West Ham á Elland Road í LeedS/ þar sem „Hammers" tryggði sér farseðilinn til Wembley/ með því að leggja Ever- ton að vellí 2:1 í fram- lengdum leik. Lampert sem var kallaöur aftur til leiks, til aö leika meö Lundúnarliöinu gegn Everton, skoraöi sigurmarkiö 54 sek. fyrir leikslok, þegar hann skallaöi knöttinn glæsilega I netiö, eftir aö Trevor Brooking haföi leikiö vörn Everton grátt og sent knöttinn fyrir mark Everton, þar sem Lampart var á réttum staö. Leikmenn Arsenal og Liverpool eru nú aö fá meira en nóg af hvor öörum — þeir geröu jafn- tefli 1:1 á Villa Park I gærkvöldi I öörum leik þeirra I undanúr- slitum bikarkeppninnar, eftir framlengingu. Arsenal og Liverpool þurfa þvi aö mætast f þriöja sinn — á mánudaginn, en á laugardaginn mætast liöin á Anfield Road i 1. deildarkeppn- inni. Pressan er öll á Liverpool, sem er einnig I baráttunni um Engiandsmeistaratitiiinn, þar sem leikmenn Arsenal geta tek- iö iifiö iétt á Anfield Road. Leikurinn á mánudaginn veröur einnig nokkuö erfiöur fyrir Arsenal, þvi aö morgunin eftir fljúga leikmenn Lundúna.- iiösins til ítalfu, þar sem þeir mæta Juventus i seinni leik þeirra I Evrópukeppni bikar- hafa á miövikudaginn kemur. Jaíntefli á Villa Park — og Arsenal og Liverpool þurfa að mætast I þriðja sinn • ALAN DEVONSHIRE. • FRANK LAMPART. 40.720 áhorfendur voru á Ell- and Road — þar af 10 þús. á- hangendur West Ham, sem fóru ánægöir heim. Staöan var jöfn (0:0) eftir venjulegan leiktima og þurfti þvi aö framlengja leiknum. Þaö var Alan Dvons- hire sem kom „Hammers” á bragöiö á 5 min. framlenging- • ALAN DUNDERLAND. Fimmtudagur 17. april 1980 IÞR0TTIR IÞR0TTIR West Ham tíl Wembley: Lampart var etja .Jiammers” Evrópukeppnin í badminton: Sigur yfir ítalíu, Sviss og Portúgal — en tapaði fyrir Pólverjum tslenska landsliöiö f badminton stóö sig mjög vel I sinum riöli I Evrópukeppninni — liöiö vann sigur yfir ttallu, Sviss og Portú- gal, en tapaöi fyrir Pólverjum. Danir uröu Evrópumeistarar — unnu sigur 3:2 yfir Englending- um. Islenska landsliöiö lék fyrst gegn Pólverjum og tapaöi — 2:3, en siöan komu öruggir sigrar yfir Itölum 5:0 og Portúgölum 5:0. Is- lenska liöiö lék siöast gegn Sviss- lendingum og vann sætan sigur 3:2 og hafnaöi Island þar meö i ööru sæti I 5. riöli Evrópumeist- aramótsins. Broddi Kristjánsson vann ein- liöaleik gegn Riessen — 15:18, 15:12 og 15:8. Kristin Magnússon tapaöi aftur á móti fyrir Liselotte Blumer 1:11 og 1:111 einliöaleik kvenna. 1 tvíliöaleik karla unnu þeir Broddi og Siguröur Kolbeins- son 17:14 og 15:7, en Kristin og Kristin B. Kristjánsdóttir töpuöu 14:18 og 5:15. Staöan var þvi 2:2 þegar Sigfús Ægir Arnason og Sif Friöleifsdóttir léku tvenndarleik- Pétur skaut Vals- menn á bólakaf... — skoraði sigurmark (1:0) Ármanns af 35 m. færi Pétur Kristchesen skoraöi stór- glæsilegt mark á Melavellinum I gærkvöldi i Reykjavikurmótinu I knattspyrnu — það dugöi Ar- menningum til sigurs 1:0 gegn Valsmönnum. Pétur skoraöi markiö meö þrumuskoti af 35 m færi — knötturinn hafnaöi efst upp 1 markhorninu á marki Vals- manna. inn, en þau brugöust ekki — unnu örugglega 15:9 og 15:4. Keppnin fer fram I Groningen I Hollandi og I dag hefst keppni i einstaklingsgreinum. Armenningar heföu hæglega getaö unniö stærri sigur yfir Vals- mönnum — þeir voru klaufar aö skora ekki fleiri mörk. Ar- menningar böröust mjög vel og yfirspiluöu Valsmenn — Bryngeir Torfason var mjög góöur og þá átti Egill Steinþórsson einnig góö- an leik. Sveinn Guönason var traustur á miöjunni. —SOS EGILL STEINÞÓRSSON.. lék vel f gærkvöldi. e Ch. Impala Caprice Classic Range Rover Bronco Sport bensk. GMC astro vörubifr. Mazda 929 sjáifsk. Ch. Chevette Ch. Nova Concours Ch. Nova Custom Range Rover Austin Allegro skuldabr. Volvo 142 DL M. Benz 230 sjálfsk. Scout II 4 cyl. Ffat 128 Peugeot 504 GL Mazda 929coupé Peugeot 504 dfsil Vauxhall Viva Toyota Cressida sjálfsk. st. Mercury Comet Dodge Dart Swinger Fiat 125P Blaser Cheyenne Land Rover dlsel 5 dyra Oldsm. Cutlass diesel GMC Rally Wagon Pontiac Firebird Galant 4d Datsun 180 B SSS Ch. Nova sjálfsk. Toyota Cressida Ch.Chevy Van Chevrolet Malibu Classic Saab96 Simca 1508 S Ch. Nova Chevrolet Citation Ch.Nova Datsun 180 B Mazda 929 station Opel Record 1700 Lada sport Jeep Wagoneer Samband Véladeild CHEVROLET TRUCKS 7.200 6.900 Tilboö 3.600 18.000 4.600 4.900 5.950 6.500 8.500 2.800 3.700 4.800 4.950 3.300 6.500 4.350 6.500 1.550 6.000 2.800 3.200 1.600 8.500 7.500 9.000 8.500 6.500 2.100 4.900 5.500 5.200 4.500 7.000 2.400 4.200 2.650 7.500 4.900 4.200 5.200 4.300 4.800 6.500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.