Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.04.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. april 1980 3 „Kom aldrei til greina að undirrita samkomulag nú” — segir Olafur Jóhannesson utanríkisráöherra HEI — „Auövitaö var ekki um neitt samningsuppkast aö ræöa”, svaraöi Olafur Jóhannesson, utanrikisráöherra þegar Timinn ræddi viö hann í gær um niöur- stööu viöræönanna viö Norömenn um Jan Mayen. Þaö sem um heföi veriö aö ræöa, væri aö settar heföu veriö niöur tvær vinnunefndir, meö samþykki allra, önnur til þess aö fjalla um landgrunnsmálin og hin til aö fjalla um fiskveiöimálin. Undirnefndin i landgrunnsmálinu heföi veriö fyrri til aö setja eitt- hvaö á pappir, en auövitaö tekiö fram aö allt væri öskuldbindandi. Þegar þaö plagg heföi komiö fram, heföu menn aö sjálfsögöu veriö sammála um, aö þaö væri ófullnægjandi og þyrfti aö athug- ast betur. Sagöist Ólafur þvi hafa óskaö eftir aö landgrunnsnefndin heföi haldiö áfram störfum, sem híin heföi gert og þá breytt ýmsu til böta, þar til aö vinnuplagg hinnar nefndarinnar kæmi fram lika, þvi bæöi ættu aö mynda eina heild. Þaö heföi siöan komiö i ljós, aö mikill ágreiningur heföi einnig veriö um fiskveiöiplaggiö og samkomulag ekki náöst, þrátt fyrir endurtekna athugun. Ólafur sagöist aldrei hafa dreymt um aö skrifaö yröi undir eitt eöa neitt. Ef samkomulag heföi hinsvegar tekist, heföi þaö veriö fest á blaö. En siöan heföi aö sjálfsögöu oröiö aö leggja þaö til samþykktar fyrir viökomandi aöila I hvoru rikinu fyrir sig. Um þaö væru stjórnarskrárákvæöi sem yröi aö fullnægja. Hér heföi hann oröiöaö leggja samkomulag fyrir rikisstjórnina og siöan heföi máliö fariö fyrir þingflokkana. Aö loknu samþykki beggja landanna heföi siöan samningur getaö komist á. ólafur sagöi margt sem strand- aö heföi á. Sérstaklega heföu þaö veriö atriöi varöandi fiskveiöarn- ar, sem menn heföu ekki getaö komiö sér saman um og væru enn óleyst, t.d. um þaö, hver ætti aö ákveöa hámarksloönuveöi og hver prósenta Norömanna ætti aö vera af heildarafla. íslendingar heföu alltaf viljaö hafa jafnrétti i ákvöröunum um þaö sem veiöa mætti á Jan Mayen svæöinu. Ennfremur heföi veriö ágreining- ur um hvort ákveöiö aflamagn ætti aö gilda til eins árs eöa til lengri tima. Islendingar heföu viljaöhalda þvi óbreyttu til lengri tima. Einnig sagöi Ólafur aö i upp- kastinu um hafsbotnsmálin heföi ekki legiö fyrir þaö sem Islend- ingar legöu kapp á aö ná fram og bæri talsvert á milli. Norömenn heföu heldur ekki viljaö viöur- kenna sjónarmiö Islendinga varöandi hiö svonefnda „gráa svæöi”. Þeir vissu auövitaö aö Is- lendingar mundu aldrei fallast á aö gefa þaö eftir. Um þaö yröi ekki samiö, en Norömenn heföu hugsaö sér aö setja fram sérstaka bókun i þvi sambandi, þar sem þeir áskildu sér réttinn. Ef til þess heföi komiö — en þaö heföi veriö viös fjarri aö þetta heföi nokkurn timann komist svo langt — þá heföu Islendingar mætt þvi meö annarri b<Mcun. Ólafur var spuröur um fram- haldiö. Hann sagöi á þaö mundu reyna á fundinum I Osló hvort nokkur möguleiki væri á sam- komulagi. Næöist þaö ekki, þá lægi fyrir yfirlýsing frá Norö- mönnum um einhliöa útfærslu þeirra fyrir 1. júni n.k. Menn yröu þvi aö gera þaö upp viö sig, hvort engan samning ætti aö gera, eöa hvort semja ætti um eitthvaö. Sjálfur sagöist Ólafur þó ekki vera of bjartsýnn á aö samkomu- lag næöist. Um viöbrögö viö hugsanlegri einhliöa útfærslu Norömanna sagöi Ólafur aö þaö yröi aö at- huga þegar þar aö kæmi. En „viö munum auövitaö byrja á aö mót- mæla útfærslunni”, sagöi hann. Bændafundur á Selfossi: Bændur standi sam- an um óhjákvæmi- legan samdrátt HEI — „Þaö eru engin gleöitiö- indi sem ég hef aö flytja ykkur, heldur er þetta ill nauösyn”, sagöi Arni Jónasson, erindreki i upphafi bændafundar á Selfossi i gær, en fundurinn var boöaöur til aö kynna bændum úr Flóanum kvótakerfiömargumtalaöa. Þessi fundur var einn af mörgum sem haldnir hafa veriö austanijalls um þessi mál. Þaö kom fram, aö heildarverö- mæti landbúnaöarframleiöslunn- ar á yfirstandandi verölagsári er áætlaö veröa um 85,3 milljaröar króna. 10% útflutningsbótaréttur- inn úr rikissjóöi nemur þvi rúm- lega 8,5 milljöröum. Otflutnings- bótaþörfin á þessu árier hinsveg- ar áætluö rúmlega 15,3 milljarö- ar, þannig aö taliö er aö hátt i 7 milijaröa vanti til útflutningsbóta i ár og jafnvel meira. Þá sagöi Árni, aö ef taka ætti þessa upphæö af bændum meö flötu veröjöfnunargjaldi i staö þeirrar framleiöslustjórnunar sem nú er veriö aö koma á (kvótakerfiö) yröi aö leggja á veröjöfnunargjald er næmi 32 kr. af hverjum mjólkurlitra og 233 kr. af kilói af dilkakjöti. Flatt veröjöfnunargjald heföi lika þann ókost aö vera framleiösluhvetj- andi, þaö er aö menn reyndu aö auka framleiösluna til þess aö ná upp tapinu. Meö kvótakerfinu á hinsvegar aötryggja bændum fullt verö fyr- ir vissan hluta framleiöslunnar, en siöan fá þeir aöeins greitt út- flutningsverö fyrir þaö sem um- fram er og fyrir þaö sem þeir framleiöa meira en þeir geröu á viömiöunarárunum, þ.e. meöal- tal áranna 1976, 77 og 78. Arni Jónasson flutti meira en háifs annars klukkutfma ræöu og sýndi mönnum margar töflur á skermi til útskýringar og samanburöar. TfmamyndG.E. Mikiö fjölmenni var á fundinum á Selfossi og auöséö á bsndum, aö um mikiö alvörumál var aö ræöa fyrir þá. Enda eölilegt aö þeim bregöi f brun, aö minnsta kosti þeim eldri, sem jafnvel hafa sumir veriö aldirupp nærri hungurmörkum þegar ilia áraöi, aö vera nú skikkaöir til aö minnka sina matvslafram- leiöslu, aö viölögöum þungum refsingum. TimamyndG.E. Eins og dæmiö litur út núna, fengju þeir þá greidd 34,4% af veröi fyrir umframframleiöslu sauöfjárafuröa en aöeins 2,2% vegna mjólkurafuröa, þar sem útflutningsveröiö stendur nær aö- eins undir vinnslukostnaöi. En þaö er aldeilis ekki sama hvernig bændur fara aö þvi aö draga úr framleiöslu sinni. Sagöi Arni t.d. aö þaö gæti skapaö mikil vandamál er bændur á svæöi Mjólkursamsölunnar (Suöur- og Vesturland) mundu draga úr mjólkurframleiöslunni jafnt allt áriö, þvi i febrúarmánuöi er ekki framleitt nema rétt fyrir neysl- una á þessu svæöi og litiö umfram þaö múnuöina nóv./des./jan./mars. Samdráttur á þessum tima þýddi þvi aö flytja yröi mjólk meö ærnum kostnaöi frá Noröurlandi. Hinsvegar væri þaö 17 milljóna Utra framleiöslu- kúfurinn yfir sumarmánuöina sem þyrfti aö minnka. Fjöldi manna tók til máls eftir ræöu frummælenda. I fáum orö- um sagt var þaö rauöi þráöurinn i máli manna, aö bændur gera sér ljóst aö viö mikinn vanda er aö etja. Sumir töldu aö lengri aölög- unartimi þyrftiaö koma til. Aörir töldu, aö af tvennu illu, væri fóö- urbætisskattur jafnvel skárri kostur. 1 fundarlok voru þrjár tillögur samþykktar samhljóöa: Skoröaö var á Framleiösluráö aö gera þá breytingu á útreikn- ingi búmarks fyrir mjólkurfram- leiöslu, aö kýrkjöt og ungkálfa- kjöt veröi ekki reiknaö meö, viö útreikning búmarks kúabúa, heldur sleppt svipaö og ull og gærum er sleppt hjá sauöfjár- bændum. Fundurinn hvatti bændur til aö standa saman um óhjákvæmileg- ansamdrátt i búvöruframleiöslu, en gerir um leiö þá sanngirnis kröfu til Alþingis og rikisstjórnar, að bændur fái nokkurn aölögun- artima til breytinga á framleiösl- unni. 3 til 5 ár eftir búgreinum. Þá var skoraö á stjórn Búnaö- arsambands Suöurlands aö gera athugun á, hve mikil afurða- skeröing hefur oröiö hjá Sunn- lenskum bændum vegna erfiös tlöarfars á viömiöunarárunum og leggja siöan fram rökstudda greinargerö um hve mikiö þetta lækkar búshlut þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.