Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 18. april 1980 Reykjavíkurborg: Rúmur milljarður til rekstrar dagvistarstofnana JSS — Heildargreiöslur Reykja- vlkurborgar á sl. ári til rekstrar dagvistarstofnana námu kr. 1.077.955. Er þaö 63.6% hækkun frá árinu 1978. Kemur þetta fram i nýútkom- inni skýrslu um dagvistarheimili Reykjavlkurborgar. Dvalarmán- uöur sl. ár kostaöi aö meöaltali 105.671 kr. fyrir barn á dagheim- ili, og 29.822 kr. fyrir barn á leik- skóla. Þar af greiddu foreldrar 28.7% kostnaöar á dagheimilum og 53.3% I leikskólum. Er þaö nokkru lægra en lög um dagvist- arstofnanir gera ráö fyrir en þaö er 40% á dagheimilum og 60% á leikskólum. Tvö ný dagheimili voru tekin I notkun á árinu þ.e. Vesturborg fyrir 34 börn og Völvufell fyrir 20 börn. Þá tók dagheimiliö Suöur- borg aö fullu til starfa á árinu og eru 52 börn vistuö á þrem deildum þar. Dvalardagar barna á dagheim- ilunum jukust um 15% og á skóla- dagheimilum um 7% milli ára. Umsóknir á dagheimili voru nokkru fleiri en á slöasta ári og voru 268 börn á biölista um ára- mót. Umsóknum um leikskóla fækkaöi hins vegar. Aö frátöldum börnum yngrien 2ja ára, fækkaöi börnum á biölista um 151. Eru 839 vistunarhæf börn á biölista, þar af eru 59.1% fædd 1977. Eru flest barnanna úr Breiöholti eöa 45.1%. Mikill fóstruskortur hefur veriö á dagvistunarstofnunum I Reykjavik og 1. desember sl. vantaöi fóstrur I 33 stööur. Þá hefur og reynst erfitt aö ráöa I stööur forstööumanna. Loks má geta þess, aö til þess aö auka og standa betur aö vistun broskaheftra barna var á sl. ári heimilaö aö ráöa fóstrur og þroskaþjálfa I fjórar stööur á al- mennar dagvistarstofnanir. Einnig fékkst ráöinn sálfræöingur til ráögjafarstarfa viö viökom- andi stofnanir. Samþykkti félags- málaráö á árinu um aö opna dag- vistarheimili fyrir þroskaheft börn, en samkvæmt niöurstööum nýlegrar könnunar, á fjöldi sllkra barna á dagvistarstofnunum er þörf fyrir meiri aöstoö viö börnin, einkum þó talkennslu. Áfengisvarnaráð segir fréttir Af áfengismálum í Svíþjóð Afengisvarnarráö hefur sent út fréttabréf, þar sem sagt er frá skrifum um áfengismál I Svlþjóö. Þar segir svo m.a.: 1 Stokkhólmi var birt álitsgerö nefndar, sem skyldi gera tillögur um stefnu I áfengismálum. Sú nefnd var sögö taka miö af niöur- stööum alþjóölegra rannsókna og komu fram I áltiti hennar m.a. þessi atriöi: Ekki veröur komiö I veg fyrir alkóhólisma meö eftirmeöferö einni saman. — Tjón af áfengis- neyslu ræöst af heildarmagni áfengis, sem neytt er I samfélag- inu. — Lagt er til aö hætt veröi sölu tollfrjáls áfengis og aö áfengi veröi hækkaö verulega. — Einnig er þaö tillaga nefndarinnar aö áfengiskaup veröi skráö á nanf. Karin Söder félagsmálaráö- herra ræddi I þinginu um nauösyn þjóöarvakningar gegn áfengis- bölinu, og uröu almennar umræö- ur i Þjóöþinginu um áfengismál. Olla Ullsten utanríkisráöherra sagöi aö áfengisneysia stööugt yngra fólks væri óskaplegt fé- lagslegt vandamál. 1 nýlegu fréttabréfi Norrænu ráöherranefndarinnar er skýrt frá þvl aö sænska ríkisstjórnin hafi lýst þvi yfir, aö hafin skuli herferö gegn afhendingu áfengra drykkja til ungmenna, og rlkis- stjórnin hafi faliö félagsmála- ráöherra aö skipa nefnd til aö sjá um þessi mál. Einnig sé veriö aö skipuleggja umfangsmikla upplýsingaherferö. Leiöarahöfundur sænska blaös- ins Accent bendir I skrifum sínum á „32 leiöir til úrbóta I áfengis- málum”, sem hver og ein myndi veröa til bóta, en þó ryöi mestur ára gur væri þeim öllum beitt I einu gegn áfengisvandamálinu. • * Tífcifc'. . fmmr* u ^ v Frá norræna fóstrunámskeiöinu (Ljósm. G.E.) Norrænt fóstrunám- skeið á íslandi BSt —-Norrænt fóstrunámskeiö er haldiö dagana 12.-19. apríl aö Hótel Loftleiöum i Reykjavik. Þátttakendur eru um 130 frá öll- um Noröurlöndum, þar af 30 Is- lenskir. Margir fyrirlestrar eru fluttir á námskeiöinu, en annars er dag- skrá þess meö þeim hætti, aö deg- inum er skipt niöur I fyrirlestra og hópvinnu, auk þess sem fariö veröur I heimsóknir á dagvistar- heimili. Einnig er áætluö dags- ferö aö Gullfossi og Geysi. Fóstrufélag Islands sótti um styrk til Norræna menningar- málasjóösins vegna námskeiös- ins og veitti hann styrk aö upphæö 52.800 danskar krónur. Mjög góö aösókn er aö námskeiöinu og komust færri fóstrur aö en vildu. Fóstrufélag Islands er aöili aö samvinnu milli fóstra á Noröur- löndum, og er meöllmur I N.F.S. (Nordisk Förskolelærere sam- rád). Annaö hvert ár er skrifstofa norræna fóstrusambandsins flutt á milli Noröurlandanna, og nú er hún á Islandi. Sú hefö hefur skap- ast, aö þaö land, sem rekur skrif- stofuna hverju sinni, standi fyrir fóstrumóti I lok tlmabilsins. Songskemmtun Rökkurkórsins AS — Mælifelli 24.4.1 haust var I Skagafiröi stofnaöur samkór, Rökkurkórinn, meö þátttakend- um úr framhreppum sýslunnar og viöar aö. Söngstjóri er Sveinn Árni Korshamn, en hann starfar aö planókennslu á vegum Tónlist- arskólans. Rökkurkórinn hefur þegar haldiö samsöngva I Miögaröi og á Sauöárkróki. N.k. sunnudag veröur sungiö I Eyjafiröi, kl. 16 á Dalvik, en kl. 21 um kvöldiö aö Laugaborg. Síöasta vetrardag veröur söngskemmtun i Miögaröi og um sumarmálin er ráögerö söngför Rökkurkórsins og Karla- kórsins Heimis vestur i Húna- vatnssýslu. Undirleikari með kórnum er Einar Schwaiger, en einsöngvarar eru Jóna Hjalta- dóttir og Sveinn Agústsson. Nýlega var opnuö verslunin MÓÐURAST aö Hamraborg 7 I Kópavogi. Þetta er sérverslun meö vörur fyrir ungbörn, svo sem barnafatnaö, barnastóla, leikgrindur, kerrur, barnavagna o.fl. Eigendur eru Sigurbjörg Jónsdóttir og Rannveig Þorvaldsdóttir. Myndin sýnir aö mikiö úrval er þarna af vörum fyrir börn, bsöi af föt- um og farartækjum. (Tfmamynd Tryggvi) Undirskriftasöfnun „áhugasamra félaga” í BSRB: „Þarf alltaf þrýst- ing til að ná árangn” JSS — „Okkur finnst kröfugerö BSRB mjög góö og viö styöjum hana. Viö vonum aö hún veröi ekki aöeins papplrsgagn, en vit- um jafnframt, að þaö þarf alltaf einhvern þrýsting til aö hlutirn- ir nái fram aö ganga”, sagöi Helga Gunnarsdóttir sálfræö- ingur, ein úr hópnum „áhuga- samir félagar” innan BSRB. En hópurinn hefur nú hafiö söfnun undirskrifta meöal fé- lagsmanna BSRB, til aö skora á forystumenn aö efna nú þegar til fundar meö félagsmönnum, þar sem staöan I samningamál- um veröi rædd, og félagsmönn- um gefist kostur á aö koma sjónarmiöum sinum á framfæri. Fer undirskriftarsöfnunin aö- eins fram á Stór-Reykjavlkur- svæöinu þ.e. á vinnustööum, þar sem félagar úr hreyfingunni starfa. Undirskriftarlistarnir veröa væntaniega afhentir for- manni BSRB, Kristjáni Thor- lacius n.k. mánudag. „Viö höfum staöiö fyrir út- gafu dreifirita ot reynt þannig aö miöla upplýsingum og jafn- framt aö vekja áhuga fólks á samningabaráttunni, sem óneitanlega hefur gengiö heldur seint”, sagöi Helga. Vararektor Moskvu- háskóla í heimsókn Sovéski hagfræöiprófessorinn dr. Felix Volkoy, einn af vara- rektorum háskólans I Moskvu, kom hingaö til lands I gær. Flytur hann fyrirlestra I boöi MIR, Menningartengsla Islands og Ráöstjórnarrlkjanna, og veröur viöstaddur aöalfund félagsins. A morgun 19. aprll kl. 15, klukk- an 3síödegis, flytur F. Volkov er- indi, sem hann nefnir „Megin- reglur Lenins um sósíaliska hag- fræöi”. Erindiö veröur flutt aö Lindargötu 48, á horni Frakka- stigs og Lindargötu, en þar hefur MIR nýlega tekiö á leigu húsnæði á 2. hæö. 1 hluta þessa húsnæðis hefur veriö komiö fyrir sýningu á ljósmyndum, myndverkum og bókum i tilefni þess aö hinn 22. april n.k. eru 110 ár liöin frá fæö- ingu Vladimlrs I. Lenins. Veröur sýningin formlega opnuö meö fyrirlestri Volkovs prófessors, en aö honum loknum veröur kvik- myndasýning. Sunnudaginn 20. aprfl kl. 16, heldur dr. Felix Volkov annaö er- indi i hinum nýja MlR-sal viö Lindargötu og ræöir þá um Moskvuháskóla, sem átti 225 ára afmæli snemma á þessu ári. Prófessorinn flytur fyrirlestur sinn aö loknum aöalfundi MIR, sem hefst kl. 15. Einnig veröur kvikmyndasýning og loks boöiö upp á veitingar. Aögangur aö er- indum og öörum atriöum er öllum heimill.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.