Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. april 1980 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Agúst til Göppingen — búinn að skrifa undir samning við félagið íR-risinn Agúst Svav- arsson, vinstrihandar- skyttan snjaila i hand- knattleik, hefur skrifað undir samning við v- þýska liðið Göppingen og mun hann leika með liðinu i,, Bundesligunni” næsta vetur. Ágúst hefur undanfarin tvö ár leikið með2. deildarliðinu TuS Spenge — og hefur hann staðið sig frábærlega i vetur.skorað þetta frá 7- 10 mörk i leik. Þetta er fjóröa erlenda liöiö sem Agúst leikur meö — hann lék meö Malmberget og Drott I Sví- þjóö. Asgeir mun halda til Göpp- Ingen I byrjun mai.en hann hefur fengiö fbúö og bifreiö til umráöa hjá Göppingen. Fjórir • AGCST SVAVARSSON. tslendingar hafa áöur leikiö meö Göppingen — Geir Hallsteinsson, Gunnar Einarsson, ólafur Einarsson og Þorbergur Aöal- steinsson. -SOS j Knattspyrnuiand síi öiö jtil Mexíkó og Bermuda 1 — „Við höfum fengið jákvæð svör — og Mexfkanar vilja leika á íslandi 1981”, segir Ámi Þorgrimsson, stjómarmaður K.S.Í. — ViÖ biöum nd eftir svari frá Mexikó, og reikna ég fastlega meö aö þaö veröi jákvætt.þar sem Mexikanar vilja fá okkur. Þeir vilja einnig koma til ís- landsnæsta sumar og leika hér, sagöi Arni Þorgrimsson, stjórn- armaöur Knattspyrnusam- bands tslands. Arni sagöi, aö Mexikanar heföu viljaö fá Islenska landsliö- iö I heimsókn I júli. — Viö sendum þeim skeyti og sögöum aö þaö væri ekki hægt, þar sem keppnistimabiliö hjá okkur væri þá i fullum gangi — og sögöum aö viö værum tilbiinir aö koma r október, sagöi Arni. — Mexikanar hafa veriö mjög jákvæöir — þeir viija eiga samskipti viöokkur oghafa þeir tilkynnt, aö þeir séu tilbúnir aö leika í Reykjavfk næsta sumar, en þá fara þeir I keppnisferöa- lag til Evrópu — og vilja þeir hefja þaö á islandi i júni, sagöi Arni. — Hvaö veröa margir leikir leiknir I Mexfkó? t — Viö höfum óskaö eftir tveimur leikjum, og þá er fyrir- hugaö aö fara einnig til Ber- muda og leika þar einn lands- leik, sagöi Arni. —SOS Óvissa um framhaldið — hjá ÍR... — Ég fer þungur I huga niöur í 2. deild, þvi aö þaö rikir mikil óvissa um framhaldiö hjá IR-liöinu, sagöi Siguröur Svavarsson, leik- maöur ÍR, eftir tapleikinn gegn Þrótti I gærkvöldi. — Viöhöfum hreinlega ekki náö saman — viö höfum reynt þaö utan leikvallar, en aftur á móti hefur þaö ekki tekist innan vallar, þvi fór sem fór, sagöi Siguröur. Hættir Ólafur H. — Ég heid aö þaö sé kominn tími til, aö leggja skóna á hillunar, þar sem maöur er farinn aö eldast, sagöi ólafur H. Jónsson, þjálfari Þróttar. — Þaöer alltaf gaman aö leika handknattieik, en þetta er oröiö svo timafrekt aö standa I þessu, meö annari vinnu — tekur geysilegan tima frá manni, sagöi Ólafur. , SOS PALL óLAFSSON...sýndi stórgóöan leik gegn IR-ingum —skoraöi 8gullfalleg mörk. Þróttarar upp f 1. deild — eftir þriggja ára útilegu ÍR-ingar réðu ekkert við Pál Ólafsson Páll Ólafsson átti stórleik á fjöl- um Laugardalshallarinnar I gær- kvöldi, þar sem Þróttarar tryggöu sér 1. deildar sæti I hand- knattleik — eftir þriggja ára fjar- veru úr deildinni. Páll var i mikl- um vigamóöi i leiknum — hann lék vörn ÍR-inga oft grátt og skoraöi 8 mörk. Þróttarar léku mjög vel — ÍR-ingar veittu þeim keppni I byrjun, en siðan ekki söguna meir og öruggur sigur Þróttara var i höfn 17:14. Varnarleikur Þróttara var mjög sterkur og þá léku þeir mjög skipulagðan sóknarleik, þar sem Páll ólafsson var I aöalhlutverk- inu. IR-ingar tóku Sigurö Sveinss. úr umferö — hann náöi þó tvisvar aö rifa sig lausan og þá var ekki aö sögum aö spyrja, knötturinn söng 1 netinu hjá ÍR-ingum. Þróttarar voru yfir 7:5 i leikhléi — þeir byrjuöu siöan vel í seinni hálfleik og komust yfir 9:5 og 11:7 þegsr 13 mín. voru búnar af hálf- leiknum. Þá tóku IR-ingar þaö tíl ráös, aö taka Pál einnig úr um- ferö — og þegar staöan var 13:8 fyrir Þróttara, tóku IR-ingar einnig Olaf H. Jónsson úr umferö og léku þeir maöur á mann síö- ustu 10 min. leiksins, en án árangurs. Þróttarar komust yfir 17:12, en IR-ingar skoruöu tvö slöustu mörk leiksins. Páll Ólafsson átti mjög góöan leik hjá Þrótti og einnig Ólafur H. Jónsson, sem stjórnaöi vörninni eins og herforingi. Þróttarar böröust sem einn maöur og uppi- skáru eftir þvi. ÍR-ingar voru eftir eins og sundurlaus her á flótta — þaö réöi einkaframtakiö feröinni, ótima- bær skot og hnoö i tima og ótima. Þaö var aöeins einn maöur hjá þeim, sem á hrós skilið, en það er Asgrimur Friðriksson, mark- vörður, sem varði 11 skot i leikn- um. Sigurður Ragnarsson, mark- vöröur Þróttar, varöi einnig vel — 10 skot. — sem átti stórleik og skoraði 8 mörk, þegar Þróttarar tryggðu sér sigur 17: Mörkin i leiknum skoruöu þessir leikmenn: ÞRÓTTUR: — Páll 8, Siguröur S. 3, Ólafur H. 3 og Magnús 3. ÍR: — Bjarni H. 4(3), Guö- mundur 3(1), Bjarni Bessa 2, Sig- uröur S. 2, Arsæll 1, Höröur H. 1 og Pétur 1. Þeir Björn Kristjánsson og Rögnvaldur Erlingsen dæmdu leikinn — mjög vel. — sos • ÓLAFUR H. JÓNSSON. „Þetta small saman hjá okkur... — á rétum tlma”, sagði Ólafur H. Jónsson, þjálfari Þróttar — Ég er mjög ánægöur meö leik okkar. Viö náöum aö leika mjög sterkan varnarleik — varnarleik, sem viö höfum veriö aö reyna í allan vetur. Þetta kom hjá okkur á réttum tima — þaö var mjög gleöi- legt, sagöi ólafur H. Jónsson, þjálfari Þróttarliösins. — Viö mættum ákveðnir til leiks og vissum, aö þaö liö sem væri fyrr til aö finna sig I vörninni, myndi bera sigur úr býtum, Þaö var eins og IR-ingar heföu brotnaö niöur I byrjun, þegar þeir fundu aö viö vorum fastir fyrir — þaö var þvi auövelt aö eiga viö þá, sagöi ólafur. ólafur sagöi aö þegar varnarleikurinn væri oröinn öflugur hjá Þrótti, þá þyrftu Þróttarar ekki aö kvlöa fram- tiöinni, þar sem þeir væru meö tvo frábæra sóknarleikmenn, þar sem þeir Siguröur Sveins- son og Páll Ólafsson væru. -SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.