Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.04.1980, Blaðsíða 10
ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR Föstudagur 18. april 1980 Þeir leika á Wembley. Sí» Lundúnaliöiö West Ham undir — harðsnmð lið frá London stjórn John Lyall, frani- kvæmdastjóra, hefur tryggt sér farseöiiinn til Wembley, þar sem þeir hömpuöu bikarnum 1975, eftir aö hafa lagt Fulham aövelli — 1:0. Aöeins fjórir leik- menn sem iéku á Wembley þá, leika nú með „Hammers”, en þaö eru leikmennirnir sterku Trevor Brooking, Billy Bonds, fyririiöi, Pat Holiand og Frank Lampard. Lundúnaliöiö hefur harösnún- if.í'IIHlKS iMl IHHH'W'UÍ jlitlS'UuTI siiii*,’ ii r; „ilSIIIlíl iiiiitiiair - •aii Æ i»i’ M ii||f fj& !!!|í jfeg 0 Phil Parkes Stuart Pearson um leikmönnum á aö skipa og er þar fremstur f flokki Trevor Brooking.sem er einn snjallasti miövallarspilari Englands — frábær leikmaöur, sem hefur mikla yfirferö, gott auga fyrir samspili og er geysilega góöur gegnumbrotsmaöur. Brooking og markvöröurinn Phil Parkes hafa veriö mennirnir á bak viö velgengni „Hammers” I bikar- keppninni. Parkes var keyptur frá QPR á 565 þús. pund — hann varöi eins og berserkur i báöum leikjunum gegn Everton i undanúrslitunum. John Lyall geröi miklar breytingar á liöi sinu fyrir þetta keppnistimabil — hann seldi sjö leikmenn: Mercyn Day, mark- vörö, Tommy Taylor og Billy Jennings, sem fóru til Orient á samtals 270 þús. pund. John Dowell og Alan Taylor voru seldir til Norwich á samtals 160 þús. pund. Alan Curbishley var seldur til Birmingham á 225 þtis. pund og Bryan „Pop” Robson var seldur til Sunderland á 40 þús. pund. „Hammers” fékk þrjá leik- menn frá öðrum liöum i staö- inn — Stuart Pearson frá Man- chester United á 220 þús. pund, Ray Stewartfrá Dundee United á 400 þús. pund og Jimmy Neighbour frá Norwich á 140 þús pund. Lundúnaliðið er skipaö góöu samblandi af ungum leikmönn- um og reyndum leikmönnum. I II % Frank Lampard # Trevor Brooking Sóknartrió „Hammers” er skip- aö Stuart Pearson, Paul Allan, ungum leikmanni, og David Cross, sem var keyptur frá WBA 1979 á 180 þús. pund. Mótherjar West Ham veröa Arsenal eða Liverpool, sem geröu jafntefli 1:1 á Villa Park. David Fairclough skoraöi þá fyrir Liverpool, en Alan Sunder- land jafnaöifyrir Arsenal. Liöin mætast aftur mánudaginn 28. april. —SOS TERRY MCDERM0TT knattspyrnumaður ársins Terry McDermott hjá Liverpool var i gærkvöldi kjörinn knatt- spyrnumaöur ársins 1980 i Englandi af fréttamönnum. McDermott er fimmti leikmaöurinn hjá Liverpool sem hefur hlotiö þessa nafnbót á siöustu sjö árum. Fyrir stuttu var hann kjörinn besti leikmaðurinn i fyrstu deildinni I Englandi af knatt- spyrnumönnum. Umsjónarmenn Stöður umsjónarmanna við grunnskóla Reykjavikur eru lausar til umsókna. Laun skv. launakerfi starfsmanna Reykjavík- urborgar. Umsóknum með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skila til fræðslu- skrifstofu Reykjavikur, Tjarnrgötu 12 fyr- ir 9. mai n.k. Fræðslustjóri. Aðalfundur Iðja, félag verksmiðjufólks heldur fyrri- hluta aðalfundar mánudaginn 21. april 1980 i Domus Medica. Kl. 5 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á 4. þing Landssam- bands iðnverkafólks. 3. Kjaramál. 4. Tillaga um heimild til stjórnar félags- ins, til endurbyggingar eða nýbyggingar ibúðarhúss fyrir ábúanda i Svignaskarði. 5. Tillaga um heimild til kaupa á við- bótarhúsnæði á Skólavörðustig 16. 6. önnur mál. Stjórnin. STAÐAN Staöan er nú þessi i Reykja- vfkurmótinu, eftir leikinn 1 gær- kvöldi — fengin aukastig innan sviga: KR-Fylkir...............4:0 Armann.......... 2 2 0 4:0 5(1) Valur........... 3 2 1 5:4 5(1) KR..............2 1 1 6:4 2 Fram........... 2 1 1 3:3 2 Þróttur..........2 1 1 5:5 2 Vikingur.........2 1 1 3:5 2 Fylkir.......... 2 0 2 1:6 0 Þeir örn Guömundsson og Sæbjörn Guömundsson skoruöu fyrir KR I gærkvöldi. Stefán varði 5 vítaspyrnur frá leikmönnum Fylkis og KR-ingar unnu .Bráðabana” á Melavellinum f gærkvöldi — Maöur reynir alltaf aö gera sitt besta — heppnin var meö mér I þetta skiptiö, sagöi Stefán Jóhannsson, hinn efnilegi 19 ára markvöröur KR-liösins, eftir aö hann haföi variö allar fimm vita- spyrnurnar frá Fylkis-mönnum i „Bráöabana” á Melavellinum I gærkvöldi og KR-ingar tryggöu sér þar meö sigur 4:0 I Reykja- vfkurmótinu I knattspyrnu, þar sem þeir skoruöu úr fjórum vlta- spyrnum. Stefán var hetja KR-inga — hann byrjaði á þvi aö verja frá ögmundi Kristinssyni, mark- veröi Fylkis og siöan sýndi hann stórglæsileg tilþrif, þegar hann gómaði knöttinn af tánum á þeim Hilmari Sighvatssyni, Birgi Guöjónssyni og Gretti Gislasyni. Stefán kórónaöi siöan markvörslu slna og varöi skot frá Kristni Guömundssyni. örn Guömundsson, Sæbjörn Guðmundsson, Guöjón Hilmars- son og Elias Guömundsson, skor- uðu fyrir KR, en Sverrir Her- bertsson, sem kom inn á rétt fyrir leikslok, aöeins til aö taka þátt 1 4:0 i „Bráöabananum” lét ögmund Kristinsson verja skot sitt. Hálfdán misnotar tvær vítaspyrnur 1 sjálfum leiknum geröist þaö, aö Hálfdán örlygsson misnotaði tvær vitaspyrnur — fyrst varöi ögmundur Kristinsson skot frá honum, en Hálfdán fékk ab endurtaka spyrnuna, þar sem ögmundur haföi hreyft sig. Hálf- dán skaut fram hjá I siöari spyrn- unni. -SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.