Tíminn - 24.04.1980, Page 8
8
FkSimtudagur 24. april 1980
Útboð
Dvalarheimili aldraöra s/f á Húsavik
óskar eftir smíði innihurða og innréttinga
i byggingu félagsins á Húsavík.
tJtboðsgögn verða afhent hjá Hróbjarti
Hróbjartssyni arkitekt, Skólavörðustig 19,
Reykjavik og hjá Jóni Ármanni Árnasyni,
framkvæmdastjóra byggingarinnar,
Garðarsbraut 54, Húsavlk, gegn20þúsund
króna skilatryggingu.
Tilboðum skilað á sama stað fyrir kl. 16,
miðvikudaginn 30. aprll til sömu aðila.
Dvalarheimili a/draðra s/f.
Húsavik
CHEVROLET TiWCKS
Ch. Impala
Caprice Classic
Pontiac Ventura SJ
Ch. Malibu Clattic
GMC attro vörubifr.
Ford Cortina 2000 E tjálftk
Peoguet 304
Honda Accord tjálftk.
Ch. Nova Custom
Oldtm. Cutlai tupr.
Lada tpprt
Volvo 142 DL
M. Beni 230 sjálftk.
Ch. Impala skuldabr.
Flat 128
M. Benz 300D tiálftk.
Ch. Impala
Peugeot S04 dbll
Vauxhall Viva
Toyota Cressida tjálftk. it.
Ch. Impala station
Dodge DartSwlnger
Fiat 125 P
Ch. Nova sjálfsk.
Land Rover disel 5 dyra
Oldsm. Cutlass diesel
Mazda 929 4d.
Pontiac Firebird
Gaiant 4d
Datsun 180 B SSS
Ch. Nova Consours Copé
Toyota Cressida
Ch.Chevy Van m/gluggum
Chevrolet Malibu Classic
Ch. Nova sjálfsk.
Ch. Nova Concours 2d.
Ch. Nova station
Chevrolet Citation
Ch.Nova
Mazda 929 statlon
Mazda 929station
Opel Record 1700
Lada sport
Subaru hardtop
7.200
6.900
6.800
7.500
18.000
3.500
2.500
5.700
6.500
8.500
4.000
3.700
4.800
4.500
3.300
10.500
4.500
6.500
1.550
6.000
3.900
3:200
1.600
2.600
7.500
9.000
4.700
6.500
2.100
4.900
5.800
5.200
4.500
7.000
5.900
6.000
4.200
7.500
4.900
4.200
5.200
4.300
4.800
4.000
Véladeild
áwmOla 3 aim 3—Qo |
Tilboð — Hjónarúm
Fram til 16. mai —en þá þurfum viö aö rýma fyrlr sýning-
unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjóöum viö
alveg einstök greiöslukjör, svo sem blrgöir okkar endast.
108.000 króna útborgun og
80.000 krónur á mánuði
duga til aö kaupa hvaöa rúmasett sem er I verslun okkar.
Um þaö bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boöstúlum
hjá okkur.
Littu inn, það borgar sig.
Ársalir í Sýningahöllinni
Bíldshöfða 20/ Ártúnshöfða.
Símar: 91-81199 og 91-81410.
Væntanlegir
höggdeyfar I
VOLVO, RANGE ROVER
DATSUN 180 B o.fl. bila
Takmarkaö magn. Staöfestiö pöntun strax.
APAAIII A 7 __ CI A/l I OAACf\
rænir
samba-
tónar
Það voru ánægjulegir hljómleikar sem Jazzvakning stóð fyrir i Háskólabiói
sl. laugardag. Troðfullt hús og stemmningin frábær. Góðvinur okkar Islend-
inga/ bassaleikarinn snjalli Nils Henning frá Danmörku og Tania Maria frá
Brasilíu ,/áttu salinn" i orðsins fyllstu merkingu/ allt frá fyrstu mínútu
hljómleikanna til þeirra siðustu, þannig að þeir þúsund jazzáhugamenn sem
þarna voru samankomnir gátu ekki annað en hrifist með.
Hljómleikar Taniu Mariu og
Niis Henning voru sérstaklega
ánægjulegir fyrir þær sakir aö
þeir voru „ööruvfsi” — ólikir
þvi sem viö eigum aö venjast.
Suörænir sambatónar fylltu
salinn og lifsgleöi Taniu Mariu
og fjörug framkoma fullkomn-
uöu hijómleikana. Tónlistin var
hreint ótrúlega fjölbreytt, þvf aö
stundum var engu ifkara en aö
maöur sæti i rólegheitum heima
i stofu, en þess á miili var eins
og maöur væri kominn á kjöt-
kveöjuhátiö i Rió og þátttakandi
i öllu þvi sem fylgir siikurh há-
tiöum.
Nils Henning hlýtur aö vera
besti bassaleikari heims, a.m.k.
ætti okkur tslendingum aö vera
ljúft aö trúa aö svo sé. Nils
Henning er ótrúlega fjölhæfur
og trúlega engin lygi aö hann sé
jafnvigur sem undirleikari og
aöalmaöur eigin hljómsveitar.
I þcssari fjóröu heimsókn
sinni hingaö til lands, kom hann
okkur fyrir sjónir sem undir-
leikari, stóö nokkuö i skuggan-
um af Taniu Mariu, en Nils
Henning ef sannur listamaöur
og leysti hlutverk sitt snilldar-
lega af hendi.
Ekki er ástæöa til aö fjölyröa
um tónleika Nils Henning og
Taniu Mariu hér — þar tala
myndir Tryggva ljósmyndara
skýrustu og bestu máli. Tónleik-
arnir voru eins og áöur segir,
frábærir og vafalaust einir
bestu tónleikar Jazzvakningar
frá upphafi og er þó af nógu aö
taka. Vonandi hefur árangur
Jazzvakningarmanna veriö i
samræmi viö erfiöiö og þeir
fengiö eitthvaö I „kassann” —
þvi aö enga veit ég sem hafa
betur unniö til þess en þeir.
—ESE