Tíminn - 24.04.1980, Side 16
20
Fimmtudagur 24. aprll 1980
hljóðvarp
Fimmtudagur
24. april
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumria. Ávarp
formanns iltvarpsráös,
Vilhjálms Hjálmarssonar.
b. Sumarkomuljóö eftir
Matthias Jochumsson.
Herdis Þorvaldsdóttir leik-
kona les.
8.10 Fréttir, 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Vor- og sumarlög sungin
og leikin.
9.00 Morguntdnleikar.
11.00 Skátamessa i Akur-
eyrarkirkju. Prestur: Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup. Organleikari:
Jakob Tryggvason.
12.10 Dagslö-á. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklasslsk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
15.00 „Var hún falleg, eiskan
min?” Skúli Guöjónsson á
Ljtítunnarstööum segir frá
Arndisi Jónsdóttur kennara
frá Bæ i HrUtafiröi. Einnig
lesnir kaflar úr „Ofvit-
anum” og „Islenzkum
* aöli”, þar sem höfundurinn,
Þtírbergur Þóröarson,
kallar þessa stúlku
„Elskuna slna”. Pétur
Sumarliöason les frásögn
Skúla, en Emil Guömunds-
son leikari og höfundurinn
sjálfur úr bókum Þórbergs.
Baldur Pálmason setti dag-
skrána saman og les kvæöi
eftir Þórberg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tóniistartími barnanna.
Stjórnandi: Egill
Friöleifsson.
16.40 tJtvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” e. Guöjón Sveinsson
Siguröur Sigurjónsson les
sögulok (14).
17.00 1 hverju foldarfræi
byggir andi. Nemendur I
Fósturskóla Islands sjá um
. barnatima, velja og flytja
efni helgaö gróöri.
18.00 Barnakór Akraness
syngur islensk og erlend
lög. Söngstjóri: Jón Karl
Einarsson. Egill Friö-
leifsson leikur á pianó.
Tilkynningar. 18.45 Veöur-
fregnir-Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og ktírar syngja.
19.55 Skáldin og sumariö. Arni
Johnsenblaöamaöur sér um
sumarkomuþátt og tekur
nokkra rithöfunda tali.
20.40 Einsöngur f útvarpssal:
Margrét Pálmadóttir
syngurlög eftir Schumann,
Schubert, Mozart og Hirai
Machiko Sakurai leikur á
planó.
21.00 Leikrit: „Höldum þvf
innan fjölskyldunnar” eftir
Alexandr Ostrovsky.
Þýöandi: Óskar Ingi-
marsson. Leikstjóri: Klem-
enz Jónsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Aö vestan Finnbogi
Hermannsson kennari á
Núpi I Dýrafiröi sér um
þáttinn. Rætt viö Jóhannes
Davíösson i Neöri-Hjaröar-
dal, Odd Jónsson bónda á
Gili og Bjarna Pálsson
sktílastjóra á NUpi. Einnig
fer Guömundur Ingi Krist-
jánsson skáld á Kirkjubóli
meö tvö frumort kvæöi.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
25. april
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.'7.20 Bæn.Séra
Karl Sigurbjörnsson flytur.
7.25 Morgunptísturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram aö lesa söguna „ögn
og Anton” eftir Erich
Kastner I þýöingu Ólafiu
Einarsdóttur (4)
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Ég man þaö enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Lilja Kristjáns-
dóttirfrá Brautarholti segir
frá dvöl sinni I sumarbúöum
I Noregi fyrir rúmum aldar-
fjóröungi
11.00 Morguntónleikar'
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar Tón-
leikasyrpa Léttklassisk ttín-
list og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miödegissagan: „Krist-
ur nam staöar i Eboli” eftir
Carlo Levi Jtín Óskar les
þýöingu sina (:).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku
15.50 Tilkynningar
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn Heiö-
dfs Noröfjörö stjórnar
barnatima á Akureyri.
16.40 Barnalög, sungin ogleik-
in
17.00 Siödegisttínleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til-
kynningar
20.00 Sinftínfskir tónleikar
20.45 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Guörún Tómasdóttir
syngur islensk lög Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
planób. Brúarsmiöi fyrir 60
árum Hallgrimur Jónasson
rithöfundur flytur fyrsta
hluta frásögu slnnar. c.
„Saga skuggabarns”, kvæöi
eftir Bjarna M. Gislason
Anna Sæmundsdóttir les. d.
Einsetumaöur i Hornvik
Ingibjörg Guöjónsdóttir
segir frá Sumarliöa
Betúelssyni eftir viötal sitt
viö hann. Pétur Pétursson
les frásöguna e. Minningar
frá Grundarfiröi Ellsabet
Helgadóttir segir frá ööru
sinni. f. Kórsöngur: Kór
öldutúnsskóla i Hafnarfiröi
syngur Islensk lög Söng-
stjóri: Egill Friöleifsson
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi” eftir Gunnar
Benediktsson Baldvin
Halldórsson leikari les (7).
23.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson
23.45 Fréttir.Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
25. april
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skonrok(k). Þorgeir
Astvaldsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.10 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Helgi E. Helgason
fréttamaöur.
22.10 Banameiniö var morö.
Nýleg, bandarlsk sjón-
varpsmynd. Aöalhlutverk
Katharine Ross, Hal Hol-
brook, Barry Bostwick og
Richard Anderson. Allison
Sinclair kýs ekkert frekar
en aö mega vera I friöi meö
elskhuga slnum, en eigin-
maöur hennar kemur i veg
fyrir þaö. Hún ráögerir þvi
aö sálga honum og telur aö
þaö veröi lftill vandi, þvl aö
hann er hjartveikur.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son. 23.45 Dagskrárlok.
„Nú set ég kælitækiö I gang og
þegar þeim veröur oröiö kalt þá
fara þau á fætur og taka til
morgunmat fyrir okkur.”
DENNI
DÆMALAUSI
Lögregla
Slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöiö simi 51100,
sjúkrabifreiö sími 51100.
Apótek
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavík vik-
una 18. til 24. aprll er I Lyfjabúö
Breiöholts. Einnig er Apótek
Austurbæjar opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstud, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, sími 11100, Hafnar-
fjöröur sími 51100.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspftalinn. Heimsóknar-
tlmi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimstíkn-
artími á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur: Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö
meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnamess
Mýrarhúsaskóla
Slmi 17585
Safniöer opiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577,
opiö alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-
17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a,simi 27155. Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, — Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuöum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbtíkaþjónusta
við sjónskerta. Opiö mánu-
daga föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi I slma 18230. I
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Bókabiiar — Bækistöö I Bú-
staðasafni, sfmi 36270. Viö-
komustaöir viös vegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaðar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu Fannborg 2, s.
41577. Opið alla virka daga kl.
14-21 laugardaga (okt.-apríl) kl.
14-17.
Kirkjan
Guösþjónustur I Reykjavlkur
prófastsdæmi á sumardaginn
fyrsta — 24. april.
Arbæjarprestakall
Fermingarguösþjtínusta I
Safnaöarheimili Árbæjarsóknar
sumardaginn fyrsta, 24. april kl.
11 árdegis. Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
Breiöholtsprestaka II
Skátamessa kl. 11 I Breiöholts-
skóla. Sr. Jón Bjarman.
Feila- og Hólaprestakall
Fermingarguösþjónustur I
Bústaöakirkju kl. 11 og kl. 14.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Dómkirkjan
Kl. 11 skátamessa I samvinnu
viö Skátasamband Reykja-
vikur. Skátar flytja bænir og
ritningarorð og leiöa söng.
Organisti Marteinn H. Friöriks-
son. Sr. Þórir Stephensen.
Frikirkjan I Hafnarfiröi
Fermingarguösþjónusta kl. 14.
Altarisganga. Safnaöarstjórn.
I
I
Gsngid
Almennur Feröamanná-
Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 15. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollaé 438.00 439.10 481.80 483.01
1 Sterlingspund • 962.70 965.10 1058.97 1061.61
1 Kanadadoliar 369.20 370.10 406.12 407.11
100 Danskar krónur 7443.60 7462.30 8187.96 8208.53
100 Norskar krónur 8584.90 8606.40 9443.39 9467.04
100 Sænskar krónur 9967.60 9992.60 10964.36 10991.86
100 Finnsk mörk 11418.10 11446.80 12559.91 12591.48
100 Franskir frankar 10020.60 10045.80 11022.66 11050.38
100 Belg. frankar 1440.55 1444.15 1584.61 1588.57
100 Svissn. frankar 24819.40 24881.70 27301.34 27369.87
100 Gyllini 21146.15 21199.25 23260.77 23319.18
100 V-þýsk mörk 23147.70 23205.00 25462.47 25525.50
100 Lirur 49.72 49.85 54.69 54.84
100 Austurr.Sch. 3244.40 3252.60 3568.84 3577.86
100 Escudos 867.30 869.50 954.03 956.45
100 Pesetar 605.90 607.40 666.49 t 668.14
100 Ven 174.14 174.58 191.55 192.04
Skátamessur I Dómkirkjunni,
Neskirkju ogLangholtskirkju eru
kl. 11 á sumardaginn fyrsta.
Ey rarbakkakirkja: Sumar-
dagurinn fyrsti barnaguösþjón-
usta kl. 10.30. Sóknarprestur.
Seltjöm: Kvenfélagiö Seltjörn
Seltjarnamesi hefur kaffisölu I
Félagsheimilinu á sumardaginn
fyrsta. Húsiö opnaö kl. 14:30.
Stjórnin.
Fermingar
Fermingarguðsþjónusta I Safn-
aöarheimili Árbæjarsóknar
sumardaginn fyrsta 24. aprfl kl.
11 árdegis. Prestur: Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
Fermd veröa eftirtalin börn:
Guörún Ingibjörg Gylfadóttir
Hraunbæ 68
Halla Helgadóttir Glæsibæ 5