Tíminn - 24.04.1980, Side 19

Tíminn - 24.04.1980, Side 19
Fimmtudagur 24. april 1980 23 r flokksstarfið Framsóknarvist i Reykjavik. Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir spilakvöldi aö Rauöarárstig 18 mánudaginn 28. aprll kl. 20.00 Mjög góö verölaun. Kaffiveitingar I hlél. Allir velkomnlr meöan húsrdm ieyfir. Vistanefnd FR. Helgarferð til London Feröaklúbbur FUF efnir til heigarferöar til London dagana 25. til 28. april. Veröiö er mjög hagstœtt og London hefur upp á svo margt aö bjóöa, aö þar hlýtur hver og einn aö finna eitthvaö viö sitt hæfi. Gist veröur á góöum hótelum og er morgunveröur innifalinn, svo og skoöunarferö um heimsborgina meö Islenskum fararstjóra. Farar- stjórar munu sjá um kaup á leikhúsmiöum og miöum á knatt- spyrnuleiki eftir óskum. i London leika eftirtalin knattspyrnullö um helgina sem dvaliö veröur þar. Arsenal — WBA og Crystal Palace — Liverpool. Allt framsóknarfólk velkomiö. Nánari upplýsingar I sima 24480. Austurríkisferð Fyrirhuguö er ferö tii Austurrfkis 10. mai til'31. mai eöa 21. dagur. Þessi timi I Asturriki er sá timi á árinu sem Austurriki er hve fall- egast. Viö bjóöum uppá skoöunarferöir, leikhús- og óperuferöir og ferö til Italiu. Nánar auglýst I næstu viku. Uppiýsingar I sima full- trúaráös Framsóknarfélaganna i Reykjavik Rauöarárstfg 18, simi 24480. Skemmtisamkoma Framsóknarféiögin i Reykjavik efna til skemmtisamkomu i samkomusal Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, laugardaginn 26. april n.k. Samkoman hefst með sameigin- legu borðhaldi kl. 19.30. Ræða: Páll Pétursson alþm. Skemmtiatriði: Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð. Tiskusýning: Karon sýningarflokkurinn. Hljómsveitin Ásar leika fyrir dansi. Veislustjóri Hrólfur Halldórsson. Þar sem skemmtisamkoman er haldin um sama leyti og aðalfundur miðstjómar stendur yfir er nauðsynlegt fyrir þá sem tryggja vilja sér aðgöngumiða og gera það sem allra fyrst á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Rauðarárstig 18, simi 24480. Framsóknarfélögin i Reykjavík PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN ÚTBOÐ Póst- og simamálastofnunin óskar tilboða i smiði og fullnaðarfrágang seinni áfanga póst- og símahúss I Sandgerði. Útboðs- gögn fást á skrifstofu umsýsludeiidar, Landsimahúsinu I Reykjavík og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma I Sandgerði, gegn skilatryggingu kr. 50.000.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar mánudaginn 12. maí 1980, kl. 11 árdegis. ( Tvennir tónleikar I Djúpinu Vestur-þýski bassaleikarinn Peter Kowald leikur einleik á tvennum ttínleikum sem Gallerl Suöurgata 7 gengst fyrir á föstudag og laugardag nk. Kowald hefur hér viökomu á leiö sinni til Bandarikjanna þar sem hann mun stunda ttínleika- hald á næstunni. Hann hóf hljómlistarferil sinn um 1960, hefur einkum startao tnnan svo- kallaörar „frjálsrar tónlistar” og þykir einn fremsti bassaleik- ari á þvi sviöi I Vestur-Þýska- landi I dag. Hann hefur leikiö meö fjölmörgum þekktum evrópskum og bandarlskum tónlistarmönnum og má þar nefna Irene Schweizer, Evan Parker, Peter Brötzmann (sem öll hafa komiö hingaö til lands I Síaukinni skattheimtu híns opin- bera mótmælt Fundur i fulltrúaráði Kaup- mannasamtaka tslands, haldinn 9. april 1980, mótmælir harðlega siaukinni skattheimtu hins opin- bera, nú siðast með hækkun sölu- skatts. Fundarmenn telja aö hagræði i rikisbúskap sé brýnt, nú þegar sé gengið á ystu nöf i skattheimtu. Torsten Föllinger Hér á landi er nú staddur sænski söngvarinn Torsten Föll- inger og mun hann syngja ljóö Brechts og sænsk ljóö i Norræna húsinu nk. föstudagskvöld, 25. april kl. 20:30. Torsten Föllinger er fæddur 1922 i östersund i Svi- þjóö. Hann lauk námi frá Leik- listarskólanum i Stokkhólmi og óperuskóla I Vin. Föllinger var kennari viö Leiklistarskólann i Stokkhólmi I 10 ár og kennir ár hvert viö leikhús og skóla I Svi- þjóö og erleíijjjs. Föllinger hefur unniö meö Giselu May og er þektur fyrir túlktjjiir sinar á ljóöum Brechts og þýska aldamótaljóðaskáldsins Kurt Tucholsky. Torsten Fölling- er hefur undanfarnar vikur kennt söng viö Leiklistarskó’/a islands, en Norræana leiklistarnefndin veitti skólanum styrk til aö fá hann hingaö. Timinn íait inn I kennslustund hjá Föllinger og hittum við á, þar sem Július Jóðlif (Hjörleifsson) nemandi á þriöja ári I Leiklistar skólanum var aö syngja um hinn fagra morgun ,,0h, what a beautiful morning”. Föllinger lét hann endurtaka einum 10 sinnum, en var orðinn nokkuö ánægöur eftir þaö. Steinunn Ragnarsdóttir lék undir á pianó. Leikarar og óperusöngvarar um öll Noröur- lönd hafa keppst viö aö fá hann sem kennara sinn. — Auk söngs- ins er Torsten Föllinger þekktur fyrir klippimyndir sinar og teikn- ingar. A efnisskrá Föllingers á föstu- dagskvöldiö eru ljóö eftir Brecht, Ruben Nilsen, Nils Ferlin og Kurt Tucholsky. boöi Galleri Suöurgötu 7), Al-~'\ bert Mangelsdorff, Marion Brown, Carla Bley, John McLaughlin, Jeanne Lee og Leo Smith. Hann hefur leikiö inn á fjölda hljómplatna, bæöi undir eigin nafni og með John Cage, Barre Phillips, Globe Unity Orchestra o.fl. Ttínleikarnir veröa föstudag- inn 25. april kl. 20.30 og laugar- daginn 26. aprll kl. 16.00 I Djúp- inu viö Hafnarstræti. Atthagasamtök Héraösmanna halda árlegan vorfagnaö sinn nk. föstudag, 25. aprll I Félagsheimili Rafveitunnar viö Elliöaár. Dag- skrá hefst kl. 9 stundvislega og veröur þetta til skemmtunar m.a.: 1. Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrr- verandi menntamálaráöherra, flytur ávarp. 2. Siguröur Blöndal, skógræktar- stjóri, talar i tilefni af ári trésins. 3. Þorvaldur Jónsson frá Torfa- stööum og félagar hans úr Lind- arbæ leika fyrir dansi og hefst leikur þeirra kl. 10. Atthagasamtök Héraösmanna hafa starfaö I tæp átta ár og halda aö jafnaöi þrjár samkomur ár- lega. Auk þess hafa samtökin gengist fyrir skemmtiferöum á sumrin og hin siöari ár haldiö ár- legt kaffiboö fyrir eldra fólk af Héraöi viö góöar undirtektir. Stjórn samtakanna skipa tiu menn, einn úr hverjum hreppi á Héraði. Formaöur er Helga Sig- björnsdóttir. HELLUR—STEINAR Vinnuhælid á Litla-Hrauni framleidir: Gangstéttarhellur af öllum gerðum. Einnig steypta girdingastaura. Vikurhellur úr Hekluvikri, 5, 7 og 10 cm þykkar. Auk þess kantsteina og brotasteina i vegg- hleðslur i skrúðgarða. Þá kapalsteina fyrir rafleiðslur, netasteina fyrir báta. Þá framleiðum við einnig hliðgrindur i heimreiðar, bæði fyrir akbrautir og gang stiga. Væntanlegir eru á næstunni Víbró holstein- ar 15 og 20 cm þykkir, fyrir íbúðarhús og bílskúra, framleiddir úr Hekluvikri og rauðamöl. Kynnið ykkur verð okkar og greiðsluskil- mála. Simar okkar eru 99-3105, 99-3127 og 99-3189 Vinnuhælið á Litla-Hrauni

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.