Tíminn - 24.04.1980, Síða 20

Tíminn - 24.04.1980, Síða 20
Gagnkvæmt tryggingafélag Áuglýsirígadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI f^ntið my.ndalista. áfendum í póstkröfu. SJÓNVAL V“m“r22 «ö fli'Íilii' Fimmtudagur 24. april 1980 Örvggiseftirlitið krefst úrbóta — viö byggingu Framkvæmdastofnunar AM — I gær lagði öryggiseftirlit ríkisins fram kröfur um úrbætur vegna öryggismála við byggingu hins nýja húss Framkvæmdastofnunar við Rauðarárstíg, en sl. sunnudag féll smiður af þaki hússins og stórslas- aðist. og aö ekki yröi leyft aö halda áfram fyrr en kröfurnar um Ur- bætur heföu veriö uppfylltar. 1 kröfunum er m.a. gert ráö fyrir sterkari undirstööum milli hæöa, uppsetningu á handriöum og aö menn vinni ekki viö þakiö nema i liflinu. Eyjólfur vísaöi á bug öllum ummælum þess eölis aö eftirlit- inu heföi veriö kunnugt um aö- stæöur áöur en slysiö varö, en fjórir smiöir munu hafa fundiö aö þeim í blaöagrein fyrir skömmu. Þá grein sagöi Eyjólf- ur aö embættiö heföi ekki vitaö um og heföi mönnunum fyrst og fremst boriö aö gera eftirlitinu aövart beint, en þar er maöur á vakt allan sólarhringinn. öryggiseftirlitiö reynir af bestu getu aö fylgjast meö öryggis- málum viö nýbyggingar, en sakir mannfæöar, einskoröast Bygging Framkvæmdastofnunar. Engin vinna viö hana veröur leyfö, fyrr en úrbætur hafa veriö geröar á öryggisatriöum þaö eftirlit aö miklu leyti viö I viö margar Ibilöabyggingar stærri framkvæmdir. Eftirliti | veröur ekki viö komiö. ,,Viö veröum vist aö mætast aftur”, gæti Arni Hermannsson leikmaöur meö Haukum veriö aö segja viö KR-inginn Kristin Ingvason eftir úrslitaleikinn i Bikarkeppni HSt i gærkvöldi. Leiknum lauk meö jafntefli 18:18. Sjá nánar á bls. 18 og 19. Timamynd Tryggvi. Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri Slysavamaíélags íslands: „Einf aldlega mannleg m| 99 — aö sjómenn fengu ekki aö vita 1111 ð Lli um björgunaræfinguna Eyjólfur Sæmundsson, for- stjóri Oryggiseftirlits rlkisins sagöi blaöinu I gær aö lagt heföi veriö bann viö allri vinnu aö byggingunni þegar á sunnudag Plötur Rebroffs í búðir KL— I kjölfar komu söngvarans Ivans Rebroffs hingaö til lands hefur oröiö mikil eftirspurn eftir plötum hans I hljómplötuverslun- um. Afgreiöslufólk I þessum verslunum hefur tjáö okkur, aö stööugur straumur hafi veriö af fólki I leit aö plötum söngvarans. Allt hefur þaö þó gripiö I tdmt. Þetta ástand breyttist þó I gær. Jdnatan Garöarsson hjá Stein- um h.f., sem hafa umboö fyrir plötufyrirtæki þaö, sem gefur út plötur Rebroffs, CBS, sagöi okk- ur, aö þegar þeir geröu sér ljdst ófremdarástandiö, heföu þeir strax pantaö plötur utanfrá. Er þar um aö ræöa 5 plötur söngvar- ans, sem komu I hljómplötuversl- anir I gær. Vegaáætl- un lögð fram í gær — Lánsfjáráætlun efdr helgi JSG— Endurskoöuö Vegaáætlun fyrir áriö 1980 var lögö fram á Al- þingi I gær. Endurskoöunin er gerö vegna verölagsbreytinga og felur I sér hækkun á framlögum til vegaframkvæmda á árinu um 2 milljaröa króna. Þessi hækkun þýöir þd ekki fulla veröbætingu kostnaöaráætlana ársinsog veröa framkvæmdir þvl minni en áætl- aöar voru. Eftir helgina veröur Lánsfjár- áætlun lögö fram, en hún er nú til meöferöarhjá fjármálaráöherra. Drög aö Lánsfjáráætlun geröi ráö fyrir 95 milljaröa lántöku er- lendis, en rikisstjdrnin hyggst lækka áætlunina um aö minnsta kosti 10 milljaröa. JSS — „Þaö sem þarna átti sér staö voru einfaldlega mannieg mistök”, sagöi Hannes Hafstein framkvæmdastjóri Slysavarnafé- iags lslands er Tfminn ræddi viö hann I gær vegna kvörtunar skip- stjórans á togaranum Ólafi Jóns- syni um aö sjómönnum væri ekki tilkynnt um björgunaræfingar varnariiösins. „Þaö sem átti sér staö þarna, var aö þetta kvöld áttu tvær æf- ingaraöfara fram. Siöari æfingin vará vegum varnarliösins, en hin fyrri á vegum annarra aöila. Þeirri æfingu haföi veriö frestaö en i'slenski aöilinn sem tdk viö þeim skilaboöum, hélt aö báöum æfingunum heföi veriö frestaö. Sagöi Hannes enn fremur, aö ekki væri rétt aö beinar kvartanir vegna svipaöra atburöa heföu borist til Slysavarnarfélagsins. Hins vegar heföu borist tilmæli um, hvort ekki væri hægtaökoma tilkynningum um sllkar æfingar betur á framfæri. Fram til þessa heföi þeim tilkynningum veriö komiö á framfæri viö stranda- stöövamar 1 trausti þess aö menn virtu hlustunarvörslu um borö i skipunum. Spurningin væri sú hvort hægt væri aö bæta um betur og lesa tilkynningarnar meö veö- urskeytum siöari hluta dags. „En þetta voru sem sagt mann- leg mistök, sem uröu þess vald- andi, aö tilkynningaskyldan, sem vanalega hefur fengiö aö vita um æfingamar hjá flugstjtírnaraöil- um, fékk enga vitneskju um þessa æfingu, þar af leiöandi var til- kynningin ekki send til strand- stöövanna i Reykjavík, eöa Vest- mannaeyjum, eins og vaninn er aö gera, þegar um sllkar æfingar er aö ræöa”, sagöi Hannes Haf-' stein aö lokum. Fleiri og fleiri fá sér XIA/VEX mest selda úrið 60 mUljónir fyrir „Rauðu fjöörina” KL— Dagana 18., 19. og 20. aprll böröu Lionsmenn dyra á nánast hverju einasta heimili á landinu og buöu „Rauöu fjöörina” til kaups. Vikuna þar áöur haföi fariö fram mikil kynning í fjöl- miölum á markmiöinu meö söl- unni, en þaö er kaup á tækjum til lækninga á heymarskööum og skertri heyrn. Svo sem I fyrri tvö skiptin, sem sala „Rauöu fjaörarinnar” hefur fariö fram, voru undir- tektir landsmanna mjög góöar. Ekki lágu fullnaöarskil fyrir I gær, en aö sögn Jóhanns Briem, sem var aöalskipuleggjandi söl- unnar, var þegar ljóst, aö salan hefur numiö rlflega 60 milljón- um krdna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.