Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. april 1980 IÞROTTIR IÞROTTIR ..Það var teflt á tæpasta vað — og vonlausasti möguleikinn valinn", sagði Sigurgeir Guömannsson, framkvæmdastjóri Í.B.R. höllinni og hafa þeir Sigurgeir Guðmannsson, fram- kvæmdastjóri f.B.R. sagði aö hann harmaöi að úrslitaleikurinn heföi ekki getað farið fram. — „Ég tel að þetta mál sé allt byggt f kringum misskilning og af 5 möguleikum, sem var hægt að velja fyrir úrslitaleikinn, hafi sá vonlausasti verið valinn. Það var teflt á tæpasta vað — strax frá byrjun, þegar ákveðið var að láta leikinn fara fram á sunnudags- kvöldið", sagði Sigurgeir. Sigurgeir sagði að Gunnar Guðmannsson, framkvæmda- stjdri Laugardalshallarinnar, hefði verið búinn að aðvara JUlius Hafstein, formann H.S.l. að fara til stjórnar í.B.R. til að fá Laugardalshöllina á sunnudags- kvöldið, þar sem það var gjör- samlega vonlaust. — Þá benti ég á, á stjdrnarfundi I.B.R., að sunnudagskvöldið væri mjög óhentugt, þar sem íslandsmdtið i borðtennis gæti dregist fram á kvöld. En þrátt fyrir það, var kominn þrýstingur og stjórn I.B.R. tók undir. Það næsta sem ég heyrði, var að búiö væri að ákveða að leikurinn færi fram á sunnudaginn, sagði Sigurgeir. Sigurgeir sagðist hafa aðvarað Július — að svona gæti farið. Þegar Sigurgeir var spurður um, hvort stjórn l.B.R. hafi vitað hvernig f pottinn væri búið, þegar hún ákvað leikdaginn, sagði hann, aö svo væri ekki. Það var algjör tilviljun, að Júllus kom inn á stjdrnarfundinn hjá I.B.R., til að biðja um leikdaginn, sagði Sigurgeir. í þessu sambandi má geta þess, að Sigurgeir og Gunnar Guðmannsson, framkvæmda- stjtíri Laugardalshallarinnar, hafa hingað til séð um fyrir stjórn l.B.R. að úthluta Laugardals- áratuga reynslu f þeim efnum. Þegar Sigurgeir var spurður að því, hvort H.S.I. heföi fengið leyfi fyrir Laugardalshöllinni, hefði sambandið farið "hinar hefö- bundnu leiðir, en ekki sótt um leyfi á stjórnarfundi Í.B.R. sagði hann: — „Nei, það er 90% öruggt að H.S.í. hefði ekki fengið Laugardálshöllina. Við vissum alltaf hvaða hætta var f yrir hendi — þetta var sannkallað hættu- kvöld", sagði Sigurgeir. —SOS. Sigurgeir Guðmannsson, frumkvæmdastjöri Í.B.R., Friðrik Guðmundsson, formaður Mótanefndar H.S.Í. og Júltus Hafstein, formaður H.S.t. — á fundi með frétUmönnum. (Tlmamynd Tryggvi). Bikarleik Hauka og KR var frestað á ellteftu stundu „Ég lýsi allri ábyrgð á hendur Í.B.R. - sem var búið að úthluta okkur Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið", segir Júlíus Hafstein, formaður H.S.Í. — Ég harma og er hryggur yfir þvi að úrslitaleikurinn f bikar- keppninni gat ekki farið fram f Laugardalshöllinni — á þeim tfma sem búið var að augiýsa. Þetta er mikið áfall fyrir okkur og lýsi ég allri ábyrgð. á hendur tþróttabandalagi Reykjavfkur, sem var búið að dthluta okkur leiktima I Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið kl. 20.30, sagði Július Hafstein, formaður Hand- knattleikssambands tslands, á fundi með fréttamönnum á sunnu dagskvöldið, þegar útséö var um að Urslitaleikur KR og Hauka gæti farið fram f LaugardalshöII- inni, þar sem tslandsmeistara- mdtið I borðtennis stdð yfir á Sigur hjá Fylki Fylkismenn unnu góðan sigur 1:0yfir hinu efnilega Armannsliði f Reykjavfkurmótinu f knatt- spyrnu, þegar liðin mættust á Melavellinum á laugardaginn. Birgir Guðjdnsson skoraði mark Fylkis. þeim tfma, sem ákveðið var að Urslitaleikur bikarkeppninnar færi fram. — „Ég fór þær leiðir sem ég . þekki best, til að fá leiktímann f Laugardalshöllinni. Égræddiviö forráöamenn l.B.R. fyrir helgina — á stjdrnarfundi hjá banda- laginu og kannaði þá, hvenær möguleiki væri að fá Laugardals- höllina fyrir úrslitaleikinn. Þá var mér tjáð að Laugardalshöllin yrði laus kl. 20.30 á sunnudags- kvöldið, sagði JUlius. JUlius sagði Sigurgeir Guðmannsson, framkvæmda- stjdri I.B.R. , hefði haft samband við sig á sunnudag kl. 18.25 og til- kynnt, að Urslitaleikurinn gæti ekki farið, fram um kvöldið, vegna þess að tslandsmdtið I borötennis stæði enn yfir og yrði keppt fram á kvóld. — Ég reyndi hvað ég gat, til að leik KR og Hauka yrði ekki frestað, og ræddi eg við forráða- menn borðtennissambandsins og kannaði hvort þeir gætu frestað mdti sfnu fram á mánudagskvöld, en þeir sögðust ekki geta það. Þá kannaöi ég, hvort þeir gætu frestað mótinu um rUman klukkuti'ma — þannig aö bikar- Urslitaleikurinn gæti farið fram. Það var heldur ekki hægt. Þá reyndi ég þriöja möguleikann — ég ræddi viö Gunnar Guðmanns- son, framkvæmdastjóra Laugar- dalshallarínnar, og kannaði hvort leikur KR og Hauka gæti farið fram kl. 21.30. Gunnar sagði að þaðværi UtUokað, þvi að það væri aldrei að vita hvenær borötennis- mdtinu lyki — þaö gæti dregist langt fram eftir kvöldi. Eftir að ég var buinn að reyna að þessa leiöir, var ljóst, að fresta yrði leiknum og hafði ég þá strax sam- band við foráðamenn KR og Hauka, og tUkynnti ég þeim hvernig allt væri f pottinn bUið, sagði Juli'us. Julius sagði að hann harmaði þetta, þvi að mikið tjdn hefði hlotist af þvf, að leikurinn gat íslensku knattspyrnumennirnir í Svíþjóö: „Var heppinn að fá ekki rauða spjaldið" — segir Þorsteinn Ólafsson, markvörður IFK Gautaborg • Arni Stefánsson • rotaðist — ícg var heppinn, að vera ekki rekinn af leikvelU gegn Kalmar FF, sagði Þorsteinn Ólafsson, markvörður IFK Gautaborgar f stuttu spjalli við Tfmann. — Það' var þannig að Ronald Sandberg komst einn inn fyrir vörnina hjá okkur og brunaði að marki — ég fdr ilt á mdti honum og út fyrir vftateig, þar sem við mættumst. Það eina sem ég gat gert, var að fella Sandberg, sem féll illa — og var hann borinn af leikvelli. Ég fékk að sjá gula spjaldið og má segja, aðéghafi veriðheppinn, að vera ekki rekinn af leikvelli, sagði Þorsteinn. IFK Gautaborg og Kalmar FF gerðu jafntefli 2:2 I Gautaborg. Við fengum á okkur tvö mörk I byrjun leiksins, en siðan fdrum við að sækja og sóttum nær lát- laust að marki Kalmar — jöfnuð- um 2:2 með mörkum frá sænsku landsliðsmönnunum Helgreen og Thorbjörn Nileson. Við vorum klaufar að gera siöan ekki Ut um leikinn, sagði Þor- steinn. — Geturðu ieikið með fslenska landsliðinu ísumar, ef til þin væri leitað — t.d. gegn Wales 2. jUnf f Reykjavik? — Já, ég get leikið gegn Wales — ef landsliðsnefndin óskaði eftir kröftum mlnum. Einnig aöra leiki, sagöi Þorsteinn. Árni rotaðist Arni Stefánsson, markvöröur hjá Landskrona rotaðist, þegar Landskrona tapaði 0:1 fyrir Elfs- borg á heimavelli. — Arni fékk slæmt högg á höfuðið, þegar hann lentí I samstuði um miðjan leik- inn — en hann gat þd leikið allan leikinn, eftir að gert var að meiðslum hans. Arni var siðan fluttur á sjUkrahUs eftir leikinn — og hafði hann fengið vott af heila- hristing. Hann er nU bUinn að jafna sig, sagði Þorsteinn. Sigur hjá öster Teitur Þdrðarson og félagar hanshjá Oster unnusigur 2:0yfir Djurgaarden á heimavelli. Teitur skoraði ekki I leiknum. Eirikur 30 ára Eiríkur Þorsteinsson varð 30 ára á laugardaginn, en þann dag léku hann og Sveinbjörn Há- konarson (Akranesi) með Grimsas gegn Orgryte I 2. deild, en með þvf liði leika Eyjamaður- inn Orn Óskarsson og Sigurður Björgvinsson (Keflavlk). Lauk leiknum meö jafntefU — 0:0. -SOS Þorsteinn Ólafsson. ekki farið fram. Það leiðinlegt að vita til þess að ungt og áhuga- samt fdlk, þurfi að snua frá Laugardalshöllinni. Þá sagði Július, að bæði Haukar og KR hafi orðið fyrir miklu fjarhags- tjóni, sem yröi ekki horft fram hjá. Ég tel að I.B.R., sem var buið að Uthluta okkur leiktfmann, þurfi að bera skaðann og greiða upp það peningalega tjdn, sem hefurorðið. Julíus sagði, að leik- menn liðanna hafi orðið að þola mikið — þeir hafi veriö aö undir- bUa sig allan daginn, fyrir Urslitaleikinn. —Það er leiðinlegt hvernig þetta fór, sagöi JUUus að lokum. —SOS. FH-ingar lögðu Skaga- menn að velli FH-ingar Unnu slgur (2:1) yfir Skagamönnum I Litlu-bikar- keppninni, þegar þeir mættust á Kaplakrikavellinum a sunnudaginn og urðu iiðin því jöfn að stigiim. Það voru þeir Pálmi Jonsson og Magnds Teitsso'n, sem skoruðu fyrir FH-inga, en Sigurður Lárus- son skoruði fyrir Skagamenn, sem misnotuou vftuspyrnu — Arni Sveinsson skaut yfir m ark FH-inga. Breiðablik og Haukar gerðu jafntefli 2:2 i Kópavogi. Ingólfur Ingólfsson skoraði bæöi mörk Blikanna en Loftur Eyjdlfsson skoraöi bæði mörk Hauka, annaö úr vitaspyrnu. —SOS Guðmundur hættur að æfa með Fram Guðmundur Sigmarsson, miö- vallarspilari hjá Fram, sem lék áöur meö Haukum Ur Ilafnar- firöi, hefur hætt að æfa með Fram — hann getur ekki æft vegna veikinda, en Guðmundur er með of háan bldðþrýsting. Ó- vfst er, hvort Guðmundur byrji að æfa aftur. Þetta er mikið á- fall fyrir Framara, en miklar vonir voru bundnar við Guðmund, sem átti að taka hlut- verk Asgeirs Elíassonar ú miðj- wni. _______-sosy Pétur hlaut Grettisbeltið Þingeyingurinn Pétur Yngva- son endurheimti Grettisbeltið I gifmu, þegar hann tryggði sér sigur f tslandsgllmunni að Laugum I S-Þingeyjarsýslu. Pétur vann þar með beltið af tvfburabrdður sfnum Inga Þdr Yngvasyni, en þeir bræður hafa skiptst á að vinna sigur I tslands- glfmunni undanfarin ár. Þing- eyingurinn Eyþdr Pétursson varð þriðji og Armenningurinn Guð- mundur óiafsson varð fjdrfti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.