Tíminn - 22.06.1980, Side 3

Tíminn - 22.06.1980, Side 3
Sunnudagur 22. júni 1980 3 INNKAUPASTOFNUN REYKJaVÍKURBORGAR Fríkirl<juv*gi 3 — Sími 25800 ALTERNATORAR OG STARTARAR Krókspollur og Grófartangi — þarna var legan áftur fyrr. BILARAF Borgartúni 19 - Sími 24700 Til sölu Tilboð óskast I eftirtaldar bifreiöar og vinnuvélar fyrir Vélamiðstöð Reykjavikurborgar. Mercedes Benz 280 S fólksbifr. árg. 1973. Scania Vabis vörubifreið árg. 1969. 3 st. Voikswagen 1200 fólksbifreiðar árg. 1973. Volkswagen 1200 fólksbifreið árg. 1976, ákeyrð. JCB-5C vökvagrafa. Deutz dráttarvél m/framdrifi árg. 1974. Ofangreindar bifreiðar og tæki veröa tii sýnis I porti Véla- miðstöðvar Reykjavikurborgar að Skúlatúni 1, Reykjavik mánudaginn 23. og þriðjudaginn 24. þ.m. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar að Frikirkjuvegi 3, miövikudaginn 25. þ.m. kl. 14.00 e.h. Selárdalur í Arnarfirði Selardalur er ysti byggði dalur- inn I Ketildölum. Þar rís fyrsta býlið I sveitinni og er samnefnt dalnum. Fyrr á tlmum og fram á miðja þessa öld, að fólk fór að flytjast úr heppnum, var margt fólk I Selár- dal. Ariö 1703-1710 var á prest- setrinu 30 manns I heimili. A sama tíma voru 103 I dalnum, sem var þá þriðji partur allra hreppsbúa. Og á 18. öldinni fjölg- aöi fólki mikið I hreppnum. Selárdalur er stór og góö jörð. A slnum tfma hafði hún mikil sjáv- arhlunnindi, svo sem verbúöar- tollar og fleira er útvegsbændur greiddu staðarhaldara fyrir alla aðstöðu til sjóróðra I Kópavlk, Verdölum, Sandvlk og við sjóinn i Selárdal. Sjálfur gerði staðar- haldari einnig út báta og unnu leiguliðar hans við þá útgerð. Þessu býli fylgdu átta hjáleigur á slnum tlma og jörðin þá metin 80 hundruö aö dýrleika. Þarna hefur verið kirkja frá því um 1210 og prestsetur frá sama tlma til 1906-1907. Þarna var áður fyrr um að ræða ágætt embætti. Arið 1861 var þarna reist timburkirkja (sennilega sú fyrsta þar). Hún var endurbætt og lagfærö 1961, þá 100 ára. Bærinn stendur á hól i miðjum dal, er gengur suöur I hálendið. Frá þessum stað er gott og fagurt útsýni um dalinn og fjörðinn norður um Sléttanes og Baröa. En ekki sést til bæja við sjóinn, þvl holt og hæöir taka fyrir útsýni. Eins og kunnugt er var Hannibal Valdimarsson, fyrrverandi ráð- herra, ábúandi á Selárdal nokk- ura ára skeiö, en nú býr þar sonur hans, Ólafur. Jörðin hefur á þessum árum mikiö veriö bætt með viöbótar túnrækt, girðingum og góöum húsakosti. Einnig hefur jeppa- vegurveriðlagöur um stórt svæði af landareigninni. Að siöustu vil ég geta þess, aö litill flugvöllur hefur veriö geröur á melunum skammt frá bænum. Mörg stórmenni ,og lærdóms- menn hafa setiö* staðinn frá upphafi vega, svo sem ágætir bændur, hreppstjórar, prestar, prófastar og alþingismenn. t Selárdal bjó fyrr á öldum hin stórfræga ætt, er nefnd var Sel- dælir. Hún kom einnig mikið við búsetu á Eyri viö Arnarfjörö um 200 ára bil, voru það forfeður Hrafns Sveinbjörnssonar, sem einnig bjó á Eyri. Þegar rætt er um Selárdal, er vert og rétt að geta þess, að þar fæddist Jón Þorláksson, sem slð- ar varö þjóökunnur undir nafninu séra Jón á Bægisá. t Selárdal hafði lært undir skóla séra Jón Vídalln, sá mikli predikari. Síðast en ekki sist verður nefndur sjálf- ur staöarhaldarinn, séra Páll Björnsson. Hann var þekktastur presta þarna sökum gáfna, lær- dóms, auös og atorku. Staöinn sat hann 1645-1706, og var prófastur i ein fimmtlu ár. Vlða I ritum er vitnað til þessa manns vegna sérstakra hæfileika. Samt er alls ekki hægt að verjast þeirri hugs- un, aö séra Páll hafi verið misvit- ur maður, aö hann skyldi verða flæktur I vef hinna miklu galdra- mála á sinum tima. Þegar rætt er um séra Pál Björnsson, að hann beri hátt sem lærdóms- og kirkjunnar maður Ford Bronco Chevrolet Dodge Wagoneer Land/Rover Toyota Datsun og í flestar gerðir bila. Verð frá 29.800.- Póstsendum Varahluta- og viðgerðaþj. Kerfisfræðingur óskum eftir að ráða starfsmann til ný- stofnaðrar Kerfisdeildar Sambandsins. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekk- ingu og reynslu i skipulagningu og forritun tölvukerfa. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 4. júli n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Starfsmannahaldi. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD JONSMESSUHATIÐ ________MEÐ VIGDÍSI í LAUGARDALSHÖLLINNI þriðjudaginn 24. júní kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Húsið opnað kl. 20.00. FJÖLMENNUM í HÖLLINA GERUM ÞENNAN FUND HÁPUNKT SÓKNARINNAR ‘Stuðningsmenn Selárdalur I Arnarfirði — frsgur staður að fornu og nýju. um sina daga, þá gerir hann þaö ekki siður, aö mér finnst, við hin veraldlegu störf, athafnalifiö, framkvæmdir og brautryöjenda ■ störf. Og vil ég þar til nefna hið mikla og sérstaka framtak séra Páls, er hann lét smlða haffæra skútu á árunum 1660, sem mun hafa verið fyrsta þilskip smlöað hér á landi og haldið út til fisk- veiöa I mörg ár. Séra Páll hafði stjórnað þessari skútu sinni I 20 vertíðir, og heppnaðist vel, enda sagöur ágætlega fær, hvað snertir allt, sem að þessum málum laut. í sambandi við nefnt atriöi hefur Selárdalur verið kallaður fæöing- arstaður þilskipaútgerðar á ís- landi og Krókspollurinn fyrsta þilskipahöfnin. Getur hvor tveggja rétt verið. Bærinn Krókur er ofan við bakkana viö sjóinn. Dregur Pollurinn nafn af honum og nefn- ist hann Krókspollur. Þar er frá náttúrunnar hendi sjálfgerö og sérstök batalega. Að utan verðu við Pollinn og til vesturs er grjót- hry ggur stór og mikill, varnar- og skjólgarður. Þarna er 400 m langur tangi. Fremsti hluti hans er nefndur Krókshaus. En til noröausturs eru sker og boðar, sem heita Kol- beinsboðar, og mynda einnig poll- inn og verja hann aö nokkru fyrir norðaustanátt. Þegar komið er af sjó og lenda skal, er farið um mjótt sund inn á leguna, pollinn, innan við Krókshaus. Nefnist staðurinn Hálsar. Nú eru liöin yfir 300 ár slðan fiskiskúta séra Páls flaut fyrir landi I Selárdal á nefndum polli. Ætla má, að á liðnum árum hafi oft veriö rætt um þennan staö og framtlð hans sem útgerðarstööv- ar, svo sem hugsanlegar framtlð- arhafnarbætur I þágu hreppsins, einnig vegna útgerðar og sjósókn- ar til að nýta sem best hin ágætu nálægu fiskimið. Ég veit, að þetta hefur verið gert. Og talað við rétta aðila, en litið komið út úr þeim viöræðum. Tlminn leið og tæknin kom, en aldrei var komist I takt við hana I þessum þörfu framfaramálum. Enda komið að því, sem menn óttuöust mest einmitt vegna áhrifa tækninnar. Fiskurinn hvarf alveg úr firöinum og einnig af venjulegum fiskimiðum öörum viö Arnarfjörö. Þetta geröist kringum miðja þessa öld og varð til þess, að fólkið fluttist burt úr hreppnum til aö leita sér atvinnu. Fátt fólk er nú i hreppnum, en bændur þar eiga nú góö bú betri og stærri en áður gerðist. Bjart- sýnismenn I þessum málum telja nú betri tlma I nánd og viö skul- um llka vera bjartsýn og vona að Selárdalur og Krókspollur eigi eftir að vera nútima útgerðarstöð til hagsbóta fyrir hreppinn og fjöröinn. Lárus Jón Guömundsson, frá Bakka.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.