Tíminn - 22.06.1980, Síða 10
10
Sunnudagur 22. júni 1980
Heyþyria
GERÐ TH 460
Þetta er nýja
Heyþyrlan er mjög sterklega
byggð og viðhaldskostnaður
því sáralítill.
Vinnslubreidd 4,60 m og breidd í
flutningsstöðu 2,75 m. Vélin hefur
fjórar snúningsstjörnur og sex arma
á hverri stjörnu. Dreifir því mjög vel
úr múgunum og tætir heyið. Vinnur
alveg út að skurðköntum og fylgir
vel eftir á ójöfnum. Afkastamikil
heyþyrla sem hentar flestum.
GERÐ TS 300
Vinnslubreidd 2,80 m. Hentar mjög vel
til að raka saman í garða fyrir
heybindivélar. Fljótvirk og skilar
múgunum jöfnum og loftkenndum, sem
tryggir jafnari bagga og betri bindingu.
Hafið samband við
sölumenn okkar sem gefa allar
nánari upplýsingar.
Rætt við Heimi Hannesson, formann Ferðamálaráðs
Ferðamálin senn
fjölmennasta
atvinnugrein heims
Auknar ferðir íslendinga um eigið land, gætu aflað
verulegra tekna fyrir þjóðina
AM — Eins og blaöiö skýröi frá
nii nýlega var Feröamálaráö-
stefnan haldin aö Akureyri dag-
ana 16-17 mai sl. Viö ræddum
þvi viö Heimi Hannesson,
formann Feröamálaráös og fór-
um þess á leit aö hann segöi
okkur hvaö helst væri framund-
an á þessum vettvangi nú, en
eins og menn eru óöum aö gera
sér betur grein fvrir eru feröa-
mál aö veröa einn stærsti gjald-
eyrisöflunarvegur á íslandi sem
meö öörum þjóöum og nú er svo
komiö aö fleira fólk er bundiö
feröamálum i heiminum en I
nokkurri annarri atvinnugrein
aö oliumálum einum undan-
skildum og hillir þó undir aö
feröamálin skjóti þeirri grein
einnig aftur fyrir sig á næstu ár-
um.
Fyrst viljum viö spyrja,
Heimir, hvort skilningurinn á
mikilvægi feröamála, sem
gjaldeyrisskapandi atvinnu-
greinar sé þegar nógu al-
mennur?
„Hann mætti vera meiri, þótt
nokkru hafi miöaö i rétta átt.
Hér er um atvinnuveg aö ræöa,
sem er aö þvi leyti óllkur öörum
gjaldeyrisskapandi atvinnuveg-
um, aö i staö þess aö verömætin
I útflutningi okkar eru send úr
landi, koma þau hingaö meö
viöskiptavinum okkar og fjöl-
þætt og margbreýtileg neysla
fer fram i landinu sjálfu meö
margfeldisáhrifum teknanna, —
þar meö töldum margvislegum
tekium i sameiginlegan sjóö
landsmanna — og i langflest-
um tilvikum koma neytendur
til landsins meö islenskum far-
kosti. ónógur skilningur á þessu
grundvallaratriöi er kannske
okkar stærsti veikleiki enn. Ég
tel aö þegar slikrar óvissu gætir
I sambandi viö þjóöarbúskapinn
sem nú er og skiptingu þjóöar-
kökunnar, sé þaö alvarlegt mál,
ef ekki veröur lögö full rækt viö
þessa grein sem i senn hefur
möguleika til aö stækka þjóöar-
kökuna og gera hana „bragö-
betri”, ef svo má segja.
Hve miklar voru gjaldeyris-
tekjur af feröamálum sl. ár?
„Þær voru 16 milljarðar
króna og ég tek fram aö I þeirri
upphæö eru ekki komnir þeir
fjármunir sem heimamarkaö-
urinn tekur viö. Þetta er ekki
sveiflu atvinnugrein, þvi þaö er
ljóst aö eölileg þróun hennar
fellur vel inn i æskilegan vaxt-
arhraöa I Islensku þjóöfélagi og
þróun hennar er I takt viö þann
tima og þann heimsanda, sem
yfirgnæfandi meirihluti þjóöar-
innar vill eiga hlutdeild aö.
Feröamálin og þær tekjur sem
þau skapa eru hvorki meira né
minna en forsenda þess aö okk-
ur takist aö halda uppi viö um-
heiminn þeim samgöngum, sem
viö höfun taliö eölilegar til'
þessa. Viö megum þvi sfður en
svo viö þvi aö núverandi erfið-
leikar I þessum málum veröi
enn meiri fyrir athafnir eöa at-
hafnaleysi okkar sjálfra”.
Auk þess gildis sem þú nefnir
aö feröamálin hafi fyrir landiö
meö tiiliti til gjaldeyrisöflunar
og samgöngumála, hefur þú oft
minnst á gildi sjálfrar land-
kynningarinnar.
„Já, og ég heldað þar sé kom-
iöaöenneinni hliömálsins, sem
ekki er nægur almennur skiln-
ingur á og hún er sú aö land-
kynningar starfsemi okkar hef-
ur vafalaust stórpólitiskt gildi.
Ég get ekki látiö hjá liöa aö
nefna heimboð þaö sem viö
gengumst fyrirá fyrra ári, þeg-
ar fjöldi norrænna blaðamanna
kom hingaö til lands. Þá var Jan
Mayen máliö i brennidepli, og
þeir notuðu tækifæriö til þess aö
kynna sér mjög vel eins og þaö
litur út frá okkar sjónarhóli og
enginn getur sagt hvaöa gildi sá
fjöldi vinsamlegu greina sem
þeir rituöu er heim var komiö,
haföi fyrir hagstæöa lausn
málsins.Þetta er dæmi sem á
viö í almennum skilningi, þvi
enginn getur sagt hve mikilvægt
þaö kann aö vera I framtlðinni,
aö erlendar þjóöir þekki til
okkar, — þjóöar, lands og at-
vinnuhátta”.
Ferðamálaráö hefur einmitt
tekið upp þá stefnu að kynna er-
lendis islenskar útflutnings-
afurðir.
„Já, réttar væri kannske aö
segja aö viö höfum gengist fyrir
samvinnu viö Islenska útflytj-
endur á þessu sviöi og þetta er
einmitt liöur sem viö höfum i
hyggju aö stórauka og er sér-
staklega ráö fyrir þvi gert i fjár-
málaáætlun ráösins á þessu ári.
A Islandskynningum og feröa-
málasýningum sem viö höfum
tekiö þátt i höfum viö þannig
leitast viö aö geta sýnt og boöiö
islenskan fatnaö og matvæli,
svo dæmi séu nefnd, um leiö og
viö upplýsum gesti okkar um
land og þjóö. Þetta hefur mælst
mjög vel fyrir og mér er ánægja
aö geta sagt aö samstarf viö út-
fly tjendur hefur verið mjög gott
og áhugi þeirra á þessari
nýbreytni hvetjandi”.
t fréttum frá Ferðamálaráð-
stefnunni kemur fram að nú er
THORITE
!i steinprýði. .
Steypuaalla-
viðgerðarefni
Framúrskarandi viðgerðar-
efni fyrir steypugalla.
Þannig sparar það bæði
tíma og fyrirhöfn við móta-
uppslátt ofl.
Thorite ertilvaliðtil viðgerða
á rennum ofl. Það þornar á
20 mínútum.