Tíminn - 22.06.1980, Side 18
26
Sunnudagur 22. júnl 1980
★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Áhegríleg - ★ ★ Sœmileg - .★ Afleit
Iggy Pop -
Soldier
Arista/AB 4259
★ ★ ★ ★
Flestir popparar muna
tlmana tvenna, en trúlega
kemst þó enginn þeirra meO
tærnar, þar sem Iggy Pop hefur
hælana, I þeim efnum. James J.
Osterburg eins og hann heitir
réttu nafni á nefnilega einstæða
sögu aO baki, þo aO ferill hans
sem tönlistarmanns hafi e.t.v.
ekki veriO svo ýkja langur.
Þaö var áriö 1975 aö Iggy Pop
vakti fyrst verulega athygli, en
hann var þá meö hljómsveitinni
The Stooges. Platan „Raw
Power” kom ilt þaö sama ár og
var henni forkunnar vel tekiö
meöal ákveöins hóps manna, en
almennum vinsældum náöi Íuln
aldrei. Baráttan viö aö ná
vinsældum og eiturlyfjaflkn,
varö svo Iggy Pop um megn, um
þetta leyti, meö þeim
afleiöingum aö hann truflaöist
alvarlega á geösmunum oog
áriö 1976 var hann lagöur inn á
geöveikrahæli I Los Angeles.
Fyrir áeggjan David Bowie,
sem var góöur kunningi Iggys,
haföi m.a. stjórnaö upptökum á
„Raw Power”, þá náöi Iggy aö
jafna sig, þannig aö hann fékk
aö iltskrifast af geöveikra-
hælinu. Slöan þá hefur Iggy Pop
veriö I stööugri sókn og þó aö
margir efist I dag um andlegt
heilbrigöi hans, þá efast trUlega
fáirum hæfileika hans sem tón-
listarmanns. Þar tala plöturnar
„The Idiot” (1977), „Lust for
life” (1978) og „New Values”
(1979) skýrustu máli, Aörar
plötur Iggys, s.s. „Kill City” og
„Metalic K.O.” hafa einnig náö
talsveröum vinsældum, en á
flestum þessum plötum hefur
Iggy notiö aöstoöar David
Bowies.
Nýjasta plata Iggy Pop,
„Soldier”, sem Ut kom fyrir
skömmu hefur veriö nefnd besta
plata hans til þessa og e.t.v.
ekki aö ósekju, þó aö persónu-
lega sé ég hrifnari af „New
Values’ . Helsti kostur nýju
plötunnar umfram þá fyrri, er
þó hljóöfæraleikurinn, enda
undirleikararnir allir hinir
hæfustu. Nægir þar aö nefna
bassaleikarann Glen Matlock,
fyrrum meölim Sex Pistols og
Rich Kids, Steve New, félaga
hans Ur Rich Kids, Ivan Kral,
hægri hönd Patti Smith um
nokkurt skeiö og Barry
Andrews.
Enginn vafi leikur á aö Iggy
Pop er einn athyglisveröasti og
frumlegasti poppari heims-
byggöarinnar I dag og þvi
óvitlaust aö gefa honum nánari
gaum f framtlöinni.
—ESE
Grateful Dead
— Go to heaven
Arista/AL 9508
★ ★ ★ ★
Nýlega kom á markaöinn ný
plata frá hinni merku hljóm-
sveit Grateful Dead og ber hún
heitiö „Go to heaven”. Hefur
plata þessi vakiö ýmsar spurn-
ingar, sem snerta framtiö
hljómsveitarinnar, en mörgum
hefursýnst sem svo aö Grateful
Dead standi nú á timamótum,
þó aö fáir hafi treyst sér til aö
spá um framhaldiö. Menn eru
þó almennt sammála um aö
miklar hræringar hafi átt sér
staö innan hljómsveitarinnar aö
undanförnu, þó aö þær hafi ekki
átt sér staö á yfirboröinu og svo
viröist sem aö Bob Weir hafi nú
tekiö viö forystuhlutverkinu af
Jerry Garcia, sem leitt hefur
Dead frá upphafi vega.
Saga Grateful Dead hófst I
San Fransisco áriö 1963 er þeir
Jerry Garcia, Pigpen (Rod
McKernan), John „Marma-
duke” Dawson, Bob Matthews
og Bob Weir, sem þá var I gltar-
tlmum hjá Jorma Kaukonen,
stofnuöu hljómsveitina The Jug
Champions. Þessi hljómsveit
var órafvædd, ef svo má aö oröi
komast og þaö var ekki fyrr en
áriö eftir er hljómsveitin The
Warlocks var stofnuö á rústum
Jug Champions, aö þeir félagar
rafvæddust, aö hætti þeirra
tima hljómsveita. Um þessar
mundir hættu þeir Dawson og
Matthews og varö þaö til þess aö
Bill Sommers — siöar Kreutz-
mann og Dana Morgan gengu i
hljómsveitina. Morgan, sem Ut-
vegaði hljómsveitinni hljóöfæri
i upphafi, hætti þó fljótlega og
tók þá Phil Lesh, sæti hans i
hljómsveitinni.
Fram til ársins 1965 léku 'l'he
Warlocks, einfalt rock rt roll, en
þá komst „sýran” —■ LSD i spil-
iö. LSD var þá á algjöru til-
raunastigi og ekki ólöglegt og
San Fransisco var um skeiö eins
konar tilraunadýr. Meölimir
Warlocks tóku þátt i fjölda
„sýru prófa” og um skeiö voru
starfandi sérstakar LSD til-
raunastofnanir. Frægust þeirra
er trUlega „Ken Kesey —
organized trip festivals”, en
Kesey er sem kunnugt er höf-
undur bókarinnar „One flew
over the cukoos nest” — Gauks-
hreiðrið.
Eftir þvi sem meðlimir
Grateful Dead (nafniö breyttist
eitt sýrukvöldið) neyttu meiri
„sýru”, breyttist tónlist þeirra
og fyrr en varöi var hljómsveit-
in oröin fremst meöal
þeirra hljómsveita er léku
„sýrurokk” (— acid-rock).
Fjöldi fjölskyldumeðlima óx
einnig hrööum skrefum og inn-
an Grateful Dead fjölskyldunn-
ar um þetta leyti var m.a. einn
sem haföi þann starfa meö
höndum, aö framleiöa LSD.
Fyrsta plata Grateful Dead
kom Ut áriö 1967 og nefndist hUn
„Grateful Dead”. Áriö eftir
komu Ut tvær plötur meö hljóm-
sveitinni, „Anthem to the sun”
og „Aoxomoxoa”. Plötunum
var ákaflega vel tekið meöal
„sýrunotenda”, en almennar
vinsældir uröu ekki meiri en svo
aö hljómsveitin komst I 100 þUs-
und dollara skuld viö Utgáfufyr-
irtækiö, Warner Broters, auk
þess sem þeir skulduöu fyrir-
tækinu heila plötu. Hljómleika-
platan „Live Dead” (1970) varö
til þess aö vekja athygli á
hljómsveitinni utan San Fran-
sisco svæöisins, en meö
„country-rock” plötunum
„Workingmans Dead” og
„American Beauty” (1971)
slógu Grateful Dead i gegn.
Hljómsveitin sem I 6 ár haföi
leikiö ókeypis, eöa fyrir smá-
aura, haföi loksins uppskoriö
laun erfiöis sins.
Saga Grateful Dead, siöan
1971 hefur veriö saga velgengni,
aöeins dauöi Pigpens áriö 1973
skyggir þar á. Plötur eins og
„Wakeof the flood”, „From the
Mars hotel”, „Blues for Allah”
og „Terrapine station” eru
löngu heimskunnar og jafnvel
„Shakedown street” (1979) var
ágætlega tekiö. Nýja platan „Go
to heaven” er eins og áöur segir
tlmamótaplata hjá Grateful
Dead, mun léttari en fyrri plöt-
ur og ómögulegt að segja hvert
hugur Dead stefnir I framtiö-
inni. Athygli vekur eins og áöur
segir, aö svo viröist sem aö Bob
Weir sé oröinn „sterki maöur-
inn” og I anda þess á Jerry Gar-
cia ekkinematvölög á plötunni.
Uppstilling á plötuumslagi hef-
ur einnig oröið til þess aö renna
stoöum undir getgátur sem
þessar, en þar trónar Bob Weir
fyrir miöri mynd, en Garcia er
geröur hornreka. Hvort sem aö
„himnaför” Grateful Dead
hreinsar þá af einhverjum kvill-
um eöa ekki, er ekki gott aö
segja og ómögulegt er á þessari
stundu aö spá nokkru um fram-
ha ldið.
Willie Nile —
Willie Nile
Arista /AB 4260
★ ★★
Arlega skjóta fjölmargir nýir
listamenn upp koilinum og þó aö
flestir þeirra hverfi fljótlega
aftur I gleymsku og dá, eru alit-
af nokkrir sem iifa „hreinsan-
irnar” af og festa sig I sessi.
Þetta á ekki sist við i popp-
inu og einn þeirra sem þar hefur
bariö á dyr frægöarinnar og
miklar vonir eru bundnar viö, er
Willie Niie.
Wilie Nile var alls óþekktur er
Utsendarar Arista hljómplötu-
Utgáfunnar, grófu hann upp á
einhverjum óþekktum klUbbi i
iðrum New York borgar, en þar
Framhald á bls 31
ísbjarnarblús
Út er komin platan
„IsbjarnarblUs” meö Bubba
Morthens og hljómsveitinni
Utangarösmönnum. Engum
oröum þarf aö fara um þessa
hljómsveit hér, þvi aö þaö mun
samdóma álit allra sem til
þekkja, aö efnilegri hljómsveit
hafi ekki komiö fram i langan
tima. Oll lög á plötunni eru
eftir þá Utangarösmenn, flest
eftir Bubba, en hann á einnig
flesta textana á plötunni.
Útgefandi er Iðunn, en Steinar
h.f. sjá um dreifingu.
„Kátir dagar”
— ný plata með hljómsveit Finns Eydals
Um næstu mánaöamót er
væntanlega á markaö ný hljóm-
plata meö hljómsveit Finns Ey-
dal á Akureyri og nefnist hún
„Kátir dagar”. Platan var tekin
upp I Studio Bimbo á Akureyri
en Utgefandi er Mifa—tónbönd.
1 samtali viö Finn Eydal kom
fram aö á plötunni eru aöallega
gömul og vinsæl lög, sem hljóm-
sveitin hefur haft á efnisskránni
undanfarin 2—3 ár, allt aö þvi
klassísk dægurlög sem hafa
falliö einstaklega vel I kramiö
fyrir noröan.
Hljómsveit Finns Eydals,
sem hefur leikið I „Sjallanum”
á Akureyri sl þrjU ár, hefur nU
hafiö störf þar aö nýju, eftir
þriggja mánaöa hlé og sagöi
Finnur aö aðsóknin heföi veriö
mjög góö aö undanförnu. I
hljómsveit Finns Eydals eru nú
auk Finns og Helenu, Gunnar
Gunnarsson er leikur á hljóm-
borö, Óli Ólafsson, söngvari,
Eirikur Höskuldsson, sem leik-
ur á gítar og bassa og Jón Sig-
urðsson, sem leikur á trommur.