Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 3. júlí 1980 143. tölublað 64. árgangur Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392^ Ætlar Efnahagsbandalagið að útrýma karfastofninum? Kás — Allt bendir til þess aö karfastofninn veröi settur i stór hættu, haldi Efnahags- bandalag fast viö þá stefnu sina aö ætla aö veiöa tæpar 35 þús. iestir af karfa viö Græn- land á næstunni. Er þetta þrefalt meira magn en nokkurn tfmann hefur veiöst á þessu svæöi. Kemur þetta glögglega fram ef miöaö er viö meöalkarfaveiöi viö Grænland siöustu tvö árin. Fyrir dyrum standa viðræö- ur milli Islands og EBE um fiskveiðar við Grænland, og gefur augaleið að mjög mikil- vægt er að fá þeim þokað i skynsemisátt i þessu máli. En það er ekki aðeins i karf- anum sem EBE ætlar sér mikla hlutdeild, heldur einnig i rækjuveiðum og veiðum á grálúðu. Hafa þeir m.a. ákveöið sér veiðikvóta viö Grænland á grálúöu upp á 15 þús. tonn, sem er nákvæmlega sama magn og Noröur-At- landshafsveiðinefndin hefur talið hæfilegt að veiöa á öllu svæðinu sem nefndin hefur umsjón með. Hingaö til hefur sáralitið af grálúðu verið veitt við Grænland. Sparnaður minnkað og útlán vaxið ört í bönkunum: verður dregið úr lánvfiilingiim HEI — Lausafjárstaöa viöskipta- bankanna er nú oröin svo slæm, aö bankarnir komast ekki hjá aö draga mjög úr útlánum næstu mánuöi, segir i frétt frá bönkun- um. Astæður þess eru, að það sem af er þessu ári hefur fólk veriö stór- um duglegra við að eyða pening- um og slá sér lán I bönkunum á undanförnum árum og hefur þetta m.a. komið fram i gifurleg- um innflutningi fyrstu mánuöi þessa árs. Tekiö er fram I fréttinni, að reynt verði að forðast að sam- dráttur útlána komi niöur á reglubundnum afuröa- og rekstrarlánum til atvinnuveg- anna og á venjulegum lánum til einstaklinga, sem eru 1 innláns- viöskiptum við banka. A hinn bóginn veröi ekki hjá þvi komist að tekið veröi fyrir lánveitingar af öðru tagi næstu mánuöi, þótt bönkunum sé ljóst að sú stefna muni valda viöskiptavinum þeirra erfiðleikum. En tekið er fram, að hér sé um almenna stefnu að ræða, sem viðskipta- menn verði að laga sig að, með frestun framkvæmda og inn- kaupa og minnkun birgöahalds. Stjórnendur bankanna hafa von um, aö sú breyting sem gerð hefur veriö á ávöxtunarkjörum sparifjár, ásamt opnun verð- tryggðra innlánsreikninga, muni leiða til þess, að fólk fari i aukn- um mæli að leggja fé sitt inn i bankana á ný. Og breytist að- stæður til batnaðar með auknum sparnaði, lofa þeir að taka út- lánastefnu sina til endurskoðunar á ný. Sættir í flugmannadeilunni? Flugleiöir með nýtt tilboð Kás — A sáttafundi meö flug- niönnum og forsvarsmönnum Flugleiöa i gærkveldi, sem fór fram undir stjórn dr. Gunnars G. Schram aöstoöarsáttásemjara, lögöu þeir sföarnefndu fram nýtt tilboð til iausnar deilunni, sem gengur lengra i sáttaátt, en þaö tilboö Flugleiða sem flugmenn. höfnuöu á sáttafundi sl. þriöju- dagskvöld. Sáttafundi var ekki lokiö þegar blpðið fór i prentun en margt benti til þess að flugmenn myndu á einhvern hátt geta hugsaö sér að ganga að tilboöinu, eða a.m.k. frestaö fyrirhuguöu verkfalli sinu á morgun, meöan málin yrðu rædd betur. Eftir sólrikan júnlmánuö hefur júli heilsaö Sunnlendingum meö rigningu og regnhiifin þvi oröin þarfasti þjónninn. Noröanlands brosir sólin aftur á móti viö fólkiog komst hitinn 121 stig I þeim landshluta i gær. Timamynd: Tryggvi. Krístján Thorlacius formaður BSRB: „Mín afstaða grundvöllur tíl JSS — ,,Ég tel, aö halda beri þessum viöræöum áfram og kanna hvort ekki sé hægt aö ná meiru fram. Ég get tekiö þaö skýrt fram, aö eins og málin liggja fyrir nú, er mln afstaöa sú, aö ekki sé grundvöllur til samninga”, sagöi Kristján Thorlacius formaöur BSRB er Timinn ræddi viö hann I gær. Þá var haldinn fundur i stjórn BSRB og einnig I bæjarstarfs- sú að ekki sé samninga nú” andi réttindamál. Þó væri enn allt I óvissu um þann þátt lif- eyrissjóösmála, er varðaði heimild starfsmanna til að hætta störfum meö eftirlaunum við 60 ára aldursmark. „Þaö hafa ekki komið fram nýjar tillögur frá rikisstjórn- inni, sem breyta þeirri skoöun minni, að það sé ekki grundvöll- ur til samninga, sem byggist á þvi sem fram er komið” mannaráöi, þar sem staða samningamála var rædd. En hié hefur verið gert á formlegum samningaviðræðum, meöan könnuð verði afstaða aöildarfé- laga BSRB til stöðu samninga- mála, eins og hún er nú. Kl. 4 I dag hefst svo samningarnefnd- arfundur. Sagði Kristján að samninga- málin væru þvi i algjörri kyrr- stöðu nú og ekki heföu verið lögö fram nein ný samkomulags- drög. „Ég hef um sfðustu helgi átt óformlegar viðræður við fjár- málaráöherra, en þær hafa ein- ungis verið til könnunar, eins og gerist og gengur I samningavið- ræðum. Það kom fram hjá ráö- herranum, að hann væri ekki reiöubúinn tíl að ræða að svo stöddu hækkun á tilboðinu um grunnlaunahækkun. Hins vegar kvaðst hann geta sagt, að rikisstjórnin væri til viðtals um að afnema þakið svokallaða á veröbætur. Einnig var fjallaö um önnur atriði, en um bein til- boð, umfram það gagntilboð sem ráðherra hefur þegar lagt fram, var ekki aö ræöa”, sagöi Kristján. Þá sagöi hann, að komið heföi veriö til móts við tillögur sam- takanna I ýmsum atriðum varð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.