Tíminn - 03.07.1980, Síða 9

Tíminn - 03.07.1980, Síða 9
Fimmtudagur 3. júli 1980. 9 Amnesty Internatíonal: Andófsmenn i Rúmeniu verða að þola margvíslegar refsingar Amnesty International til- kynnti i gær aB nlmönsk yfirvöld beiti margvlslegum refsiaögerB- um, bæBilöglegum og ólöglegum, gegn þeim sem fara út fyrir opin- ber mörk tjáningarfrelsis i stjórnmálalegum, trúarlegum eöa öBrum félagslegum málflutn- ingi. 1 20 blaösiBna skýrslu um mannréttindamál I Rúmenlu tel- ur Amnesty Intenational upp refsingar á borB viB fangelsun, nauBungarvinnu, innilokun á geösjúkrahúsum og skort á lög- vernd. Samtökin benda ennfrem- ur á ofsóknir á hendur einstakl- ingum, hótanir og brottrekstur úr starfi eöa þá nauöungarflutninga milli starfsgreina. Stjórnarskrá landsins setur hömlur á mál-, prent- og funda- frelsi og kveBur á um refsingar fyrir þaö sem nefnt er„ aö bera út óhróöur um rlkiö”. Þeim sem fengiö hafa fangelsisdóm af svo augljósum pólitlskum ástæöum, hefur heldur fækkaö á slöustu ár- um aö þvl er viröist, en nokkrir andófsmenn hafa veriö ákæröir fyrir glæpi eins og „snlkjulifnaö” og „kynvillu” eftir þvi sem skýrslan segir. Amnesty International telur ásakanir þess- ar vera óréttmætar. Meöal þeirra sem hlotiö hafa refsingu eru meölimir I óopinberu verkalýösfélagi, félagar I óleyfi- legum trúmálahreyfingum, þeir sem gagnrýna þær aögeröir rlkis- ins sem brjóta I bága viö almenn mannréttindi. Eitt tilfelli sem getiö er um I skýrslunni er mál Janos Török, efnaverksmiöjustarfsmanns og meölims I kommúnistaflokknum, en á fundi á vinnustaö slnum I Cluj I mars 1975, gagnrýndi hann þaö kerfi sem notaö er viö kosn- ingar til þjóöþingsins. Hann var handtekinn og sagt er aö hann hafi sætt alvarlegum pyndingum viö mjög langar yfirheyrslur. Hann var lokaöur inn á geödeild og fékk nauöugur stóran skammt af róandi lyfjum. Hann losnaöi af sjúkrahúsinu i mars mánuöi áriö 1978 og hefur siöan veriö I stofu- fangelsi og einungis fengiö aö fara aö heiman einu sinni i mánuöi til viötals viö geölækni. Hann er aöeins einn af fjölda andófsmanna sem hafa veriö lok- aöir inni á geödeildum, þó svo rúmönsk lög ætli þau örlög ein- ungis þám sem eru sjálfum sér og öörum hættulegir, eöa þá þeim sem séö veröur aö muni fremja alvarlegan glæp. 1 febrúar 1979 var stofnaö óopinbert og óháö verkalýösfélag rúmenskra verkamanna og hefur meölimum þess veriö refsaö á margvlslegan hátt: Dr. Ionel Cana var dæmdur til fimm og hálfs árs fangelsisvistar I júni 1979fyrir sakir sem enn hafa ekki fengist opinberaöar. Aörir hafa fengiö mildari dóma fyrir brot eins og aö dreifa upplýsingum erlendis i óleyfi og fyrir snikju- Minning Gardar Haukur Georgsson Hjartkæri vinur kvaddur ert nú, af fóstur systir sem kallaöir þú, Guö faöir þig leiöi I dýrðina heim, þú ávallt varst bróðir á okkar leiö. Þú áttir oft bágt ég vissi það og komst'þvi nótt sem nýtan dag. Þvi fóstur systur þú vissir af sem opnaöi hvenær sem komiö var. Frá Kristni og börnunum kveöju þú færö, þau þakka allt liöiö, þú varst þeim svo kær. Lifiö er fallvalt þaö vitum við vel, en Drottinn hann leiöbeinir þér réttani veg. Jarövist þinni lokiö er, faöirinn er þá hjá þér. Þar sem bústaö ætlaö er, i dýröarriki þá með sér. Guörún Konráðsdóttir lifnaö.. Georghe Brasoveanu hagfræöingur mun hafa veriö lok- aöur inni á geösjúkrahúsi I mars- mánuöi áriö 1979— I fimmta skipti á átta árum — eftir aö hafa gagn- rýnt stefnu stjórnarinnar. I ágúst áriö 1977 fóru námu- menn I Jiu dalnum I verkfall vegna deilu um eftirlaun og öryggisbúnaö. Þeir sem voru áberandi I þeirri baráttu voru handteknir og sendir án dóms til vinnu I öörum héruöum undir lög- reglueftirliti. Nokkrar heimildir herma aö tveir verkfallsleiötogar hafi látist skömmu eftir verkfall- iö og hafi lögreglan aldrei gefiö fullnægjandi skýringu á dauöa þeirra. Rúmönsk yfirvöld hafa boriö á móti þessum upplýsing- um. Gheroghe Rusu hagfræöingur sótti um aö fá aö flytjast til Frakklands áriö 1977 til þess aö geta veriö hjá konu sinni og barni. Hann var handtekinn og sakaöur um kynvillu, en sýknaöur fyrir rétti I Búkarest vegna skorts á sönnunum. Seinna var hann þó dæmdur til þriggja ára fangelsis- vistar þegar sækjandinn and- mælti úrskuröinum. Þeir sem fariö hafa i hungur- verkfall eöa hafa haft uppi aörar aögeröir til stuönings kröfunni um aö fá aö flytjast úr landi, hafa veriö fangelsaöir eöa lokaöir á geödeildum. Hinsvegar hafa aör- ir andófsmenn veriö ofsóttir uns þeir tóku viö vegabréfum og fóru úr landi. Þeir sem eru andófsmenn af trúarlegum ástæöum hafa einnig fengiö refsingar. Þeirra á meöal er Calciu, prestur sem hlaut 10 ára fangelsisdóm fyrir sakir sem ekki hafa fengist opinberaö- ar. Þeir mótmælendatrúarmenn sem hafa veriö virkir hafa ennfremur fengiö dóma fyrir aö valda ónæöi á almannafæri sem og fyrir snikjulifnaö. Sendinefnd frá Amnesty International heimsótti Rúmeniu eftir aö samtökin höföu hafiö baráttu gegn mannréttinda brot- um þar haustiö 1978. Samtökin hafa fariö fram á aö senda aöra nefnd til aö rannsaka mann- réttindamál I landinu og þó eink- um til aö kanna misnotkun stjórn- valda á geölækningum. SÍLSALISTAR úr krómstáli BLIKKVER BLIKKVER SELFOSSI Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040. FólksbOl Station Á FERÐ UM LANDIÐ Sýnum og kynnum Wartburg á eftirtöldum stöðum: Höfn Hornafirði: Við kaupfélagið fimmtudaginn 3. júli kl. 9-10 Reyðarfirði: Við verkstæðiðLykil fimmtudaginn 3.júli kl. 18-19 N eskaups tað: Við kaupfélagið föstudaginn 4. júli kl. 9-10 Akureyri: Við Búvélaverkstæðiðlaugardaginn 5.júlí kl. 16-18 sunnudaginn 6. júli kl. 13- 14 Notið tækifærið og kynnist þessum Austur-Þýzka lúxusbil TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonorlondi v/Sogoveg — Slmor 03560-07710

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.