Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. júli 1980. 7 Lítil ábending til bænda í sláttarbyrjun 1980 ÞaB llöur óöum aö heyskap, og margir bændur eru þegar aö slætti. Allir vona aö vel viöri, svo björgun tööufengs gangi aö óskum. Á þessum tlmum kvóta og kjamfóöurskatts fer kaup bóndans og fólks hans ekki sist eftir þvl hver gæöi heyjanna veröa. Þaö fer oftast saman góöur aröur af búi og góö hey. Gæöi heyjanna fara eftir þvl, hvenær sumars þau eru slegin og hversu vel þau eru verkuö. Þessar llnur eiga aö leiöa huga lesandans aö sláttutimanum. Mikiö er biliö aö stagast á þvi aö bændur skuli slá snemma og ekki skal dregiö Ur þýöingu þess. — Þaö er nefnilega ein- faldasta leiöin til þess aö bæta gæöi heyjanna, og liklega einnig einfaldasta leiöin til þess aö drýgja bútekjurnar. Gæði heysins — kröfur gripanna BUféö gerir mismunandi kröf- ur til heyfóöursins. Vel má hugsa sér ab skipuleggja siátt túnsins eftir fóöurþörfum grip- anna á viökomandi búi — og þetta gera margir meö ágætum árangri. Viö getum til dæmis sett upp eftirfarandi kröfur: hana aö eigin reynslu og aö- stæöum. Næsti áfangi gæti verib aö setja á vetur.Þaö þykir ýms- um eflaust snemmt, — I sláttar- byrjun, — en færa má rök aö réttmæti þess: Um þaö leyti er veriö aö leggja grundvöll aö fóörun og framleiöslu búsins næsta vetur. Þessi ásetningur felst I þvl aö áætlaö er lauslega, hve mikiö þarf bUiö aö eiga af heyi í 1. gæöaflokki — helming, — þriöjung, — fjóröung? Hve mikiö af 2. flokks heyi og svo framvegis. Ekki er ósennilegt, aö einhæf kúabU þurfi aö ná a.m.k. 2/3 heyja I 1. gæöaflokk, á meöan einhæfum sauöfjárbU- um kann aö duga t.d. 1/3 hey- fengs Ur þessum gæöaflokki. A grundvelli reynslu fyrri ára og sprettuUtliti I ár má fara nærri um, hvernig skipta þurfi tUnum, svo æskileg skipting heyfengs I heyflokkana náist. Einnig þarna þarf aö taka tillit til sérþarfa gripanna á einstöku búi. Þroski grasanna — gæði heysins Hvenær á aö slá tiltekna spildu, svo heyiö af henni falli t.d. I 1. gæöaflokk? Þarna er þrautin þung, þvi enn vantar Flokkur Gripir Kröfur um heygæöi 1. Hámjólka kýr, ær á fengitíö og um og eftir burö 1,7 kg. af heyi og minna I fóðurein- ingu. 2. Kýr I lágri nyt, ær á miöjum vetri 1,7-1,9 kg I fóöur- einingu. 3. Geldneyti, hross 1,9-2,1 kg I fóöur- einingu. Vitanlega er taflan einfölduö, en hver og einn getur sniðiö reglur til þess aö styöjast viö. Rannsóknamenn leita þeirra og þegar liggja fyrir gagnlegar vlsbendingar. Plönturnar á tUninu renna sitt þroskaskeiö, og jafnt og þétt breytist fóöurgildi þeirra og efnamagn. TUngróöurinn á sitt timatal, slna klukku, sem viö þurfum aö læra á, svo sjá megi hvaö llöur vökunni. Eyktamerk- in eru mörg: Hófsóleyjan blóm- gast snemma, brennisóleyjan fer svo á stjá og túnfífillinn um likt leyti, þá skrlöur háliöagras- iö og hrafnaklukkan setur blóm sín. Nokkru síöar kemur puntur snarrótarinnar, og aöhér um bil einni viku liöinni frá þeim at- burbi setur tUnfifillinn bifukollu. Fáeinum dögum seinna skrlður slöasta tUngrasiö, vallarfox- grasiö, er ljósgrænir kólfar þess gægjast Ur sllörum. Um þaö leyti lætur nærri, aö þurfi 1,5-1,6 kg af fullþurru heyi I fóöurein- ingu af flestum túngrösunum. Viö þennan atburö, þ.e. skriö vallarfoxgrassins, má slöan miöa frekari gang þroskabund- inna breytinga á fóöurgildi töö- unnar. Meö hverri viku, sem sláttur dregst, bætast h.u.b. 0,05-0,1 kg af heyi I hverja fóöur- einingu. Lægri talan á viö um smágerðari grösin, t.d. vallar- sveifgras og túnvingul, en sú hærri á við háliöa- og vallarfox- gras, en fóöurgildi þeirra fellur örar en flestra annarra grasa. Samkvæmt þessu má reikna meö aö þaö hey, sem slegiö er innan 2-4 vikna frá þeim tlma, sem vallarfoxgras skrlöur falli I 1. gæöaflokk, enda takist verkun þess vel. Aöra flokka má nU reikna út á sama hátt. Hér þarf vandlega aö ítreka, aö um er aö ræöa áætlun og þaö grófa áætl- un, þvl skekkjuvaldar eru margir. Nægir þar aö nefna vor- beit, áburöartlma, áburöar- magn, jarövegsgerö og veöur- far. En ef tii eru efnagreiningar á heyi búsins frá fyrri árum, má vel nota niöurstöður þeirra til þess aö endurbæta þessa áæti- un. Auövitaö getur verkun heys-' ins einnig raskaö þessum tölum, en reynslan sýnir, aö þaö má mikið ganga á viö verkun heys- ins, áöur en áhrif sláttutlmans (þroskastigsins) hverfa alger- lega. Kvóti — kjarn- fóðurskattur — heimafóður Sjaldan hefur veriö brýnna en nú aö huga vel aö heygæöunum. Leita þarf allra ráöa til þess aö veröa sjálfbjarga um fóöur. Hér var gerö tilraun til aö minna á eitt ráöiö: Huga aö sláttutlman- um. Rekja mætti raunverulegt dæmi, semsýndi aö 25 hestburö- ir af snemmsteginni tööu skil- uöu sömu afuröum eftir fóörun og 60 hestburöir af heyi, sem slegnir voru tæpum 4 vikum seinna. Hliöstæö dæmi kannast sjálfsagt einhverjir viö. NU er mikiö talaö um aö spara aöföng. Meö skipulagi sláttar má draga úr þörf á aökeyptu fóöri.og ekki aöeins þvl, heldur má þannig llka bæta nýtingu fjármagnsins, sem bundiö er f ræktun túnsins, áburöargjöf, vélum og vinnuafii viö heyskap. Þaö er betra aö borga sjálfum sér og slnum launauppbót — einskonar heyskaparbónus — fremur en eyöa fjármununum til kaupa á erlendu korni um- fram brýnustu þarfir. Lok Aö endingu vil ég draga sam- an þau atriöi, sem ætlunin var aö leiða hugann aö: 1. Hvaö llöur þroska grasanna á einstökum spildum túnsins (= Hvaö Uöur fóöurgildi heysins)? 2. Hve mikils heys þarf aö afla Ur hverjum gæöaflokki handa áhöfninni? 3. Aröur tUnræktarinnar og hey- skaparins fer ekki eftir hey- magninu einu sér, heldur þvl hvernig einstakur gripur getur hagnýtt sér gæöi og magn heys- ins. 4. Þvi þarf aö stilla sláttutlm- ann aö verulegu leyti eftir fóö- urþörfum þeirra gripa, sem fóöra skal á heyinu. Stefnumótun í iðnaðar- málum næsta áratuginn Verðbólga, hnignun efnahags- vaxtar I. INNGANGUR Dagana 5.-9. maí, var haldin I Madrid alþjóöleg ráöstefna um stefnumótun I iönaðarmálum næsta áratuginn. Ráöstefnan var skipulögö á vegum OECD meö stuöningi spænska iönaöarráöu- neytisins. Markmiö ráöstefnunnar var aö draga saman yfirlit um efnahags- þróun slðustu ára, reynsluna af opinberum aögerðum til verndar og til eflingar iönaöi og bera saman bækurnar um vænlegar leiöir til aö hvetja efnahagsvöxt á. næstu árum meö aögeröum á sviöi iönaöarmála. Ráöstefnuna sóttu um 300 manns frá öllum aöildarlöndum OECD og ýmsum alþjóöastofnun- um. FulltrUar voru frá háskólum, ráöuneytum og stofnunum sem um iönaöarmál fjalla, samtökum iönaöar I aöildarlöndum og ein- stökum fyrirtækjum. Um 130 erindi voru lögö fram I 18 umræöuhópum (sjá meö- fylgjandi lista). Mörg erindin voru samin af háskóla- prófessorum, og hélt þaö umræöunni oft á allfræöilegum grundvelli. 1 heildina fékk þó um- ræöan breidd meö sjónarmiöum frá fulltrUum Ur iönaöi og frá stofnunum og ráöuneytum. 1 eftirfarandi veröur reynt aö gera grein fyrir þvl helsta sem fram kom á ráðstefnunni og und- irrituöum þótti markvert. Frá- sögn er ekki byggö nema á þeim hluta vinnufunda sem undirrit- aöír tóku þátt I, en reynt var aö skipta verkum þannig aö fylgst væri meö því sem áhugavert væri fyrir lsland. Skýrslur vinnuhópa á sameiginlegum fundum bentu til þess að fátt markvert heföi fariö framhjá okkur. Þátttakendur af hálfu Islands: Jafet S. Ólafsson, Iönaöarráðu- nevti. Vilhjálmur LUÖvIksson, Rannsóknarráö rlkisins. Þóröur Friöjónsson, Félag Isl. iön- rekanda. Þorvaröur Alfonsson, Iönþróunarsjóöur. 2. BAKGRUNNUR RÁÐSTEFNU — SIÐ- ASTI ÁRATUGUR Ráöstefnan er haldin aö lokum áratugar sem einkennst hefur af stöönun I efnahagsvexti hjá iön- væddum þjóöum og vaxandi spennu I alþjóölegum samskipt- um, viöskiptalegum og stjórn- málalegum. Einkennisíöasta áratugsins frá sjónarmiöi OECD-landa eru: —hægur almennur efnahagsvöxtur — deyfö I fjárfestingu — atvinnuleysi — verðbólga — hnignun margra hefðbundinna iöngreina og vannýtt framleiöslugeta I þeim — vaxandi tilhneiging til verndaraögerða og viöskipta- hindrana. Orsakir þessara vandamála eru taldar margar og samverk- andi og voru taldar eftirfarandi, ekki endilega I mikilvægisröö: 1. Minnkandi tæknilegt forskot Bandarlkjanna, sem viö lok siöari heimsstyrjaldar var upp spretta og hvati framfara I flestum aðildarlöndum OECD fram til loka 7. áratugsins. Þetta tæknilega forskot (og um leiö efnahagslegir yfirburöir Bandarikjanna) var oröiö litiö viö byrjun 8. áratugsins og dró þá Ur hraöa nýsköpunar vlöa I Evrópu. Sköpun nýrrar tækni- þekkingar og hagnýting hennar hefur reynst Evrópuþjóöum erfiöari en vænst var. 2. Dregið hefur úr eftirspurn eftir ýmsum „varanlegum” iönaöarafuröum (heimilistækjum, bifreiöum, o.þJt.) aö hluta vegna mettun- ar og jafnframt vegna minnkandi hagvaxtar. 3. Féiagslegar kröfur vegna áherslu á bætt umhverfi, aöbúnaö á vinnustööum, at- vinnuöryggi og áhrif launþega á vinnustaöi hafa aukist. Áhersla er nU meiri á huglæg gæöi I staö hagvaxtar meöal al- mennings. Auknar álögur I fyr- irtækin, fjárhagslegar og laga- legar, hafa fylgt þessum félagslegu kröfum. 4. órt hækkandi orkuverð, óvissa I orkumálum af stjórnmálaleg um og tæknilegum ástæöum. Þessi þáttur er oft talinn meginvaldurinn, en var á ráö- stefnunni aöallega talinn hafa flýtt þróun sem af áöurtöldum ástæöum (1—3) var raunar þegar hafin um 1968—1970. 5. Tilkoma nýiönvæddra rikja I AsIuogS.-Amerlku meö aukinni samkeppni fyrir ýmsar hefö- bundnargreinar iönaöar (stál- iönaö, trefja- og fataiönaö, skipasmlöar, raftækjaiönaö og bifreiöaiönaö). A ráöstefnunni var sýnt fram á, aö þótt til- koma nýiönvæddu rlkjanna heföi haft erfiöleika I för meö sér fyrir einstakar greinar og byggðasvæöi I iönaöarlöndun- um, væru áhrifin I heildina hagstæð og viöskiptajöfnuöur þeim siöarnefndu I hag. 6. Breytingar á kostnaöarhlut- föllum milli greina og milli landa I kjölfar hækkandi orku og hráefnaverös svo og iönvæö ingar I láglaunalöndum. 7. Viöbrögö stjórnvalda viö verö- bólgu meö aöhaldi I peninga- málum hefur aö margra mati dregiö Ur fjárfestingu I iönaöi og hindraö nauösynlega endur- nýjunl áhættusömum nýiönaöi. 8. Minnkandi hagnaöur fyrir- tækja sem afleiöing af öllu ofangreindu og vegna hækk- aöra skatta og aukinnar tekju- dreifingar, hefur dregiö Ur mætti og getu fyrirtækja til aö fjárfesta I nýjum greinum og koma á nýsköpun. 9. óvissa i alþjóðamálum og al- þjóðlegum peningamálum, orkumálum, minnkandi hagnaðarvon, verslunarhindr- anir og lamandi áhrif hinna hnignandi greina hafa dregiö úr áræöifyrirtækja til nýsköp- unar. 1 lok ráöstefnunnar kom fram þaö sjónarmiö aö sterkustu áhrif 8. áratugsins fyrir iðnvæddar þjóöir væru sjálf vonbrigöin aö hafa ekki haldiö áfram sama hraöa efnahagsvaxtar og örasta framfaraskeiös, sem mannkyniö hefurþekkt.áratugina 1950—1970. Þegar litiö væri til baka væri raunar merkilegt hve vel heföi tekist aö stýra framhjá stóráföll- um af völdum einangrunarhyggju og ágreinings milli þjóöa sem heföi getaö endaö meö skelfingu. Aö lokum þessa áratugar mætti merkja mikilvæga hugarfars- breytingu I átt til jákvæös aðlög- unarvilja aö alþjóölegri iönvæö- ingu og verkaskiptingu á sviöi iönaöar, þar sem m.a. væri skapaö rúm fyrir efnahagsfram- farir 1 löndum þriöja heimsins. Ennfremur færi orkunotkun hlut- fallslega minnkandi. Skilningur fer vaxandi aftur fyrir nauösyn þess aö markaösöfl fái aö ráöa aölögun og haldið veröi fast viö grundvallarreglur alþjóölegs viö- skiptafrelsis. A þvi hagnist allir aöilar til lengri tlma litiö. Frásögn af alþjóð- legri ráðstefnu á veg- um OECD landanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.