Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 13
I 1 Fimmtudagur 3. júll 1980. lllliiiil { ‘l \ 13 Ferðalög Kópavogur Hin árlega sumarferö Fram- sóknarfélaganna í Kópavogi verður farin helgina 4.-6. júll, að Kirkjubæjarklaustri og Skafta- felli. Farið veröur frá Hamra- boré 5, föstudaginn 4. júll kl. 18.30. Leiösögumaður verður Magnús Bjarnfreðsson. Þátttaka tilkynnist til Skúla I sima 41801 — Jóhönnu i sima 41786 og Einari I sima 43420 og gefa þau allar nánari upplýsing- ar. Dragið ekki til siðasta dags að tilkynna þátttökuna þvi að slð- ast komust færri meö en vildu. Hornstrandaferðir: Hornvlk 11.-19. og 18.-26. júli Hornaf jarðaf jöll og dalir, steinaleit, 1.-5. júli Grænlandsferðiri júli og ágúst. Útivist, Lækjarg. 6a s. 14606 Ctivist Þórsmörkog Kerlingarfjöll um helgina, tjaldgisting. Hornstrandaferð i næstu viku. trlandsferði ágústlok, allt inni- faliö. (Jtivist s. 14606. Sumarleyfisferðir I júli: 1. 5.-13. júli (9 dagar): Kverk- fjöll — Hvannalindir 2. 5.-13. júli (9 dagar): Hornvlk — Hornstrandir (9 dagar) 3. 5.-13. júll (9 dagar): Aðalvlk (9 dagar) 4. 5.-13. júli (9 dagar): Aðalvík — Hornvlk (9 dagar) gönguferð. 5. 11.-16. júll (6 dagar): í Fjörðu — gönguferð 6. 12.-20. júll (9 dagar): Melrakkaslétta — Langanes 7. 18.-27. júll (9 dagar): Álfta- vatn-Hrafntinnusker-Þórs- mörk, Gönguferð. 8. 19.-24. júll (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur 9. 19.-26. júli (9 dagar): Hrafnsf jöröur-Furuf jörður- Hornvik Leitið upplýsinga um ferðirnar á skrifstofunni, öldugötu 3 ^ Ath.: Hylki fyrir Árbækur F.t. fást á skrifstofunni. Helgarferðir 4.-6. júli: 1. Hltardalur — Tröllakirkja — Gist i tjöldum. 2. Þórsmörk — Gist I húsi. 3. Landmannalaugar — Gist i - húsi. 4. Kjölur — Hveravellir. Gist i húsi. Brottför kl. 20 föstudag, frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag tslands. Náttúrulækningafélag Reykja- vlkur. Tegrasaferöir: Farnar verða tegrasaferðir á vegum NLFR laugardagana 5. og 19. júli. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins að Laugaveg 20b. Simi 16371. ísafjaröardjúp Alla þriðjudaga, brottför frá tsafirði kl. 8 11-12 tlma ferö, verð kr. 6.000. Viökomustaðir: Vigur, Hvítanes, ögur, Æðey Bæir, Melgraseyri, Vatnsf jörður, Reykjanes, Arngerðareyri og Eyri. Alla föstudaga brottför frá Isafirði kl. 8. Um það bil 5 tíma ferö. Viðkomustaðir: Vigur, Æðey og Bæir. Verð 3.000. Jökulfirðir. 4. júll. Ferð I Jökulfirði kl. 13-14. 7. júll. Ferð I Jökulfirði kl. 13-14. Yfir sumarmánuðina fer m.s. Fagranes meö hópa I Isafj.djúp, Jökulfirði og Hornstrandir, eftir þvl sem eftirspurnir eru og skipið getur annað. Leitið upplýsinga og pantið sem fyrst á skrifstofunni. HF. Djúpbáturinn tsafirði Slmi 94-3155. Frá Vestfirðingafélaginu: Gróöursetningaferöinni til Hrafnseyrar sem ráögerö var 14-17 júni i tilefni af 100 ártlö Jóns Sigurðssonar og konu hans Ingibjargar varð að fresta vegna óviðráðanlegra orsaka, en nú er ákveðið að fara þessa ferð föstudaginn 4. júli og verða þátttakendur að láta vita ákveð-' iö um helgina I síma 15413 þar sem Sigríður Valdimarsdóttir mun gefa allar nánari upplýs- ingar. Ým/s/egt Sýningar Galleri Kirkjumunir Kirkju- stræti 10 Reykjavlk. Sýning stendur yfir á glugga- skreytingum, vefnaöi, batik og kirkjulegum munum, sem flestir eru unnir af Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgar frá kl. 9-16 aðra daga frá kl. 9-18. THkynningar Bindindisféla g Islenskra kennara. Bindindisfélag norskra kennara býður einum Islenskum kennara ókeypis uppihald á fjögurra daga fræöslunámskeiði dagana 30. júll til 2. ágústs n.k., — einnig ferðastyrk 300 norskar krónur. Bindindiskennari hefur forgang. Nánari upplýsingar hjá Sig- urði Gunnarssyni Alfheimum 66 Reykjavlk. Slmi 37518. Tilkynning frá Heilbrigðiseftir- liti rikisins: Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Heilbrigðis- eftirlits rlkisins lokuö I júllmán- uöi. Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Asgrlmssafn Bergstaðarstæti Sumarsýning, opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13:30- 16. Aðgangur ókeypis. Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl.9-10 virka daga-; Borgarspitalinn I Reykjavík og Rauði Kross Islands I sam- vinnu við lögregluna I Reykja- vík, slökkviliðiö I Reykjavlk o.fl. munu á næsta vetri halda tvö einnar viku námskeið I sjúkraflutningum fyrir menn, sem annast sjúkraflutninga utan Reykjavlkur. Veröa þau I byrjun nóvember 1980 og I byrjun marz 1981. Námskeiðin verða með svipuðu sniði og námskeið, sem haldiö var um sama efni I nóvember 1979. Einnig verður haldið námskeið fyrir sjúkraflutninga menn I Reykjavlk I formi kvöldkennslu á næsta vetri og byrjar það I október 1980. Námskeiðin verða auglýst siðar til umsóknar. Tímarit Nýjar teiknimynda- sögur frá Iðunni IÐUNN hefur sent frá sér fimm nýjar teiknimyndasögur. — Fyrst er að telja tvær nýjar bækur I flokknum um hin fjögur fræknu: Hin fjögur fræknu og gullbikarinn og Hin fjögur fræknu og þrumugaukurinn. Þetta eru sjöunda og áttunda bókin I þessum flokki. Teikning- ar eru eftir Francois Craenhals, en handrit samdi Georges Chaulet. Bækurnar eru gefnar út I samvinnu viö Casterman I Parls, en prentaðar I Belglu. — Þá er þriöja bókin I flokknum um kalffann I Bagdað, Harún hinn milda og stórvesirinn Flá- ráö. Þessi nýja bók heitir Fláráður geimfari. Teikningar eru eftir Tabary, en texti eftir Goscinny. Bókin er gefin út I samvinnu viö Gutenbergshús I Kaupmannahöfn. Fjórða bókin um Viggó viöutan heitir Leikið lausum hala.. Þær bækur eru eftir franska teiknarann Fran- quin og gefnar út I samvinnu við A/S Interpresse. Loks er sjö- unda bókin um félagana Sval og Val eftir Forunier. Nefnist hún Sprengisveppurinn og segir frá ævintýrum þeirra félaga I Japan. Bókin er gefin út I sam- vinnu við A/S Interpresse, prentuð I Belgiu. — Jón Gunn- arsson þýddi allar þessar teiknimyndasögur. Félagslíf „Opið hús” I Norræna húsinu I kvöld fimmtudaginn 3. júli. Eins og fram hefur komið i fjöl- miðlum er sumarstarfsemi Norræna hússins nýlega hafin með þvi að hafa „Opið hús” á hverju fimmtudagskvöldi, og i kvöld kl. 20.30 flytur Haraldur ólafsson, lektor, erindi um ís- land I dag, og flytur hann erindið á sænsku. Siðan verða sýndar tvær kvikmyndir, önnur kvikmynd Gisla Gestssonar Reykjavik, ung borg á gömlum grunni, en hin er kvikmyndin Hornstrandir, gerð af Osvaldi Knudsen. Bæði kaffistofa húss- ins og bókasafn verða opin þessi fimmtudagskvöld, sem eru einkum hugsuð sem kynning fyrir norræna ferðamenn, en allir eru velkomnir og er að- gangur ókeypis. ABNET HUS I NORDENS HUS. torsdag den 3. juli 1980. FOREDRAG: kl. 20.30. „ISLAND I DAG” — foredrag Lektor Haraldur Olafsson (pa svensk) kl. 22.00. FILMFOREVISNING: En film om Reykjavik (af Gisli Gestsson) „Hornstrandir” (af Osvaldur Knudsen) I foyeren udstilles grafik af SVEN HAVSTEEN-MIKKEL- SEN og KJELD HELTOFT. I biblioteketer en udstilling með islandske folkedragter og deres tilbehör. Minningarkort Minningarspjöld Styrktár- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti Guðmundi Þóröarsyni gullsmiö, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stlg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný-“ býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- vlkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra, við Lönguhlið, Bókabúöinni Emblu v/Norðurfell, Breið- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu Hafnarfiröi og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. Minningarkört Sjúkrahús- sjóðs Höföakaupstaðar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigrlöi ólafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vik. Guðlaugi óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum I slma skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin slðan innheimt hjá send- anda með glróseöli. Mánuöina aprll-ágúst veröur skrifstofan opin frá kl. 9-16opiö I hádeginu. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavtk fást á eftirtöldunv stööum: Hjá Guöríði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, slmi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69,. simi 34088, Jónu Langholts- vegi 67, simi 34141.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.