Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.07.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafé/ag A fgreiðslutimi 1 til 2 sól- arhringar Stimpiagerö Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Nýja fasteignasa/an Ármúla 1. Sími 39-400 Sáttafundur i flugmannadeilunni i gærkvöldi: „Flugmenn sameinast um að skaða Flugleiði ” Un r« f nltlk n K nK U«rl ttmM.i Un - segir Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða „Tilboð Flugleiða ákaflega skýrt fyrir alla sem eru læsir” Kás — Rétt fyrir kvöldmat i gær hófst nýr fundur I deiiu flug- manna og Flugieiöa, en þeir fyrrnefndu hafa eins og kunnugt er boöaö til verkfalls á morgun og næsta laugardag, þ.e. 12. júli. Enginn sýnilegur árangur haföi náöstá þeim fundi, þegar blaöiö fór i prentun. A siöasta sáttafundi lögöu Flugleiöir fram tilboö þar sem flugmönnum var heitiö forgangi aö flugverkefnum hjá félaginu og dótturfyrirtækjum sem Flug- leiöir hafa fullt eignarhald á. t tilboöinu sagöi ennfremur, aö yröi á næstunni samdráttur i rekstri Flugleiöa þannig aö fækka yröi flugmönnum i áætlunarflugi sé félagiö reiöu- búiö til þess aö beita sér fyrir ráöningu flugstjóra og flug- manna til starfa hjá Air Bahama frá 1. október nk. aö óbreyttum verkefnum hjá þvi félagi. Einnig lýstu Flugleiöir sig reiöubúna aö stuöla aö viö- ræöum viö forsvarsmenn Arnarflugs i þvi skyni aö ný- ráöningar til þess félags eigi flugmenn á sameiginlegum starfsaldurslista flugmanna Flugleiöa aö ööru jöfnu forgang til nýrra starfa þar. Flugmenn höfnuöu þessu til- boöi Flugleiöa. Kristján Egils- son, formaöur Félags Isl. atvinnuflugmanna sagöi i sam- tali viö Timann i gær, aö erfitt væri aö skýra i hverju tilboö Flugleiöa væri fólgiö. „Ég geri ráö fyrir”, sagöi hann, ,,aö þeir hafi taliö, aö meö þvi væru þeir aö tryggja okkur eitthvaö i sam- bandi viö þær kröfur sem viö gerum um forgang aö verkefn- um. En viö getum ekki skiliö þaö út úr þvi.” Kristján bætti þvi viö aö þó langtbil virtist vera á milli flug- manna og Flugleiða i þessu máli, „þarf ekki langan tima til aö leysa þetta mál ef vilji er fyrir hendi aö hálfu Flugleiöa”. „Flugmönnum var I gær boöiö gull og grænir skógar, en þeir höfnuöu þvi”, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flugleiöa I samtali viö Timann i gær. „Þaö virðist svo sem aö Framhald á bls. 15 Fyrsta farrými fyrir Anderson Kás — A morgun heldur ein af þremur Boeing 727 þotum Flug- leiöa til Bandarikjanna, en hún mun næsta hálfan mánuö vera á leiguflugi fyrir John Anderson, bandariska fulltrúardeildarþing- manninn, sem ákveðið hefur aö gefa kost á sér utan flokka til for- setakjörs i Bandarikjunum i haust. Hyggur Anderson á feröalag til mið-Austurlanda, þar sem hann mun heilsa upp á Sadat og Begin, auk þess sem hann mun á heim- leiöinni lita viö hjá helstu þjóöar- leiðtogum i Evrópu. Framhald á bls. 15 Skrapdagarnir byrjaðir hjá togurunum: Margir vilja sigla með karfa Kás — t gær hófst þaö tlmabil sem þorskveiöar togara eru hvaö mest takmarkaöar. Mega þeir aöeins stunda þorskveiöar I 10 daga á 46 daga timabilinu frá 1. júll til 15. ágúst. Þennan tima veröa þéir þvl aö sækja I aörar fisktegundir, og þá aöallega karfa. Vegna hins lága verös á karfa hér á landi, og vegna aukins oliu- kostnaöar er tæplega hægt aö segja, aö þessar veiöar séu arö- bærar, né heldur vinnsla þessara fisktegunda. Þvl hefur veriö mikil ásókn I þaö hjá Lítl undanfarna daga hjá útgerðaraöilum togara, gætu, til aö ekki kæmi til veröfalls vegna offramboðs. Þaö væri þvl ljóst, aö færri fengu aö sigla en vildu. Miðuöu þeir viö þaö, aö ekki sigldu fleiri en þrjú til fjögur skip I viku hverri meö ferskan afla til Þýskalands. aö fá leyfi til sölu á ferskum karfa I Þýskalandi, en þar hafa átt sér staö aldeilis frábærar sölur slö- ustu daga, sérstaklega ef miöaö er viö árstima, og fengist gott verö fyrir aflann. Kristján Ragnarsson, formaöur Llú, sagöi i samtali viö Timann, aö þeir reyndu aö takmarka þessar siglingar eins og þeir RLR heldur áíram rannsókn á fjársvikamálinu: Gæs] luvar ð- hald L frar n- leng > t um 9 daga Kás — I gær var kveðinn upp gæsluvarðhaldsúr- skurður í sakadómi Reykjavíkur< af Birgi Þormar, fulltrúa, yfir tæp- lega fimmtugum Reykvík- ing sem setið hefur í gæsluvarðhaldi undan- farna tíu daga fyrir fjár- málamisferli. Var hann úrskuröaður í níu daga gæsluvarðhald til viðbótar, þ.e. til 11. júli, að kröfu Rannsóknarlögreglu ríkis- ins. Fyrri gæsluvaröhaidsúrskurö- ur þessa manns var kæröur til Hæstaréttar, sem staöfesti hann. Ekki mun ætlun kæröa aö kæra seinni úrskuröinn, sem kveöinn var upp I gær. Alls munu þau viöskipti sem kært er vegna nema um 20-30 millj. króna. Hér er um margar kærur aö ræöa, sem allar ganga út á þaö, aö kæröur hafi svikiö kærendur til aö samþykkja vlxla, en slöan hafi forsendur viöskipt- anna brostiö. S.l. þriöjudag bauö Búnaöarbankinn viöskiptavinum slnum upp á afmællskaffi f tilefni af 50 ára afmæli bankans. Mæltist þetta mjög vel fyrir meöal gesta og gangandi, enda ekki oft sem peningastofnanir láta góögeröir af hendi endurgjaldslaust Tlmamynd Tryggvi Undirbúningur að töku myndarinnar „Leitin að eldinum” i fullum gangi: Aöeins eftir að semja við land- eigendur áður en formlegt leyfi fyrir innflutningi dýranna fæst JSS — „Nú er veriö aö ganga frá samningum viö iandeigendur um afnot á tilteknum landssvæöum og landbúnaöarráöuneytiö getur ekki afgreitt formlega innflutn- ingsleyfi fyrir dýrin, fyrr en end- aniega hefur veriö gengiö frá samningunum”, sagöi Gisli Gestsson, sem hefur meö höndum framkvæmd aö undirbúningi viö töku kvikmyndarinnar „Leitin aö eidinum”, hér á iandi. Vegna kvikmyndatökunnar reynist nauösynlegt aö flytja hingaö til lands 12-15 fila, 2 tigris- dýr og einn skógarbjörn, og hafa ráöamenn hér á landi tekiö þvi erindi meö skilningi og velvilja, gegn þvi aö ströngustu varúöar- ráöstafana yröi gætt I hvivetna. Leyfiö hefur þó enn ekki veriö af- greitt formlega af ofangreindum ástæöum. „Dýrin veröa auövitaö i al- gjörri einangrun allan timann sem þau veröa hér, og undir stöö- ugu eftirliti þriggja dýralækna, auk strangrar löggæslu. Þau veröa lokuö inni i búrum eöa sterkbyggðum giröingum, meöan á myndatöku stendur”, sagöi Gisli. „Yfirdýralæknir er búinn aðkynna sér ástand þessara dýra mjög itarlega og hefur m.a. veriö I mjög nánu sambandi viö sam- starfsmenn sína i Bretlandi vegna þessa máls”. Sagöi Gisli enn fremur, aö dýr- in yröu sótthreinsuö bæöi áöur en þau kæmu hingaö og einnig eftir komuna, auk þess sem öll farar- tæki þ.e. búr og vagnar yröu hreinsuö af öllum hugsanlegum sýklum. Þá yröi öllu þvi sem kæmi frá dýrunum brennt um leiö, þannig aö um geysistrangar öryggisráöstafanir yröi aö ræöa. „Okkur þykir það leiöinlegt, en viö getum alls ekki hleypt al- Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.