Tíminn - 30.07.1980, Page 2

Tíminn - 30.07.1980, Page 2
.< I 2 11 •*■#*> f./ mt«< Miövikudagur 30. júli 1980 Gullfalleg frönsk leikföng INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 Vindheimamelar: Grímseying- ar senda hesta í keppni GÖ — Sauöárkróki. Sumarhátiö hcstamanna í Skagafiröi veröur á Vindheimamelum um næstu helgi, verslunarmannahelgina, og hefst kl. 15.00 á laugardag. Þá daga fara fram gæöinga- dómar og undanrásir kappreiöa. I gæöingakeppni veröur keppt bæöi I A-og B-flokki. Þar munu vafa- laust margir fallegir gæöingar keppa. Þá fer fram unglingakeppni, 15 ára og yngri, en þátttaka ungl- inga I hestaiþróttum fer sivax- andi. t skeiöinu munu keppa tveir hestar frá Grimsey, og er þaö ný- lunda. Hestarnir eru feögar og keppa i 250 og 150 metra skeiði. Á kappreiðunum munu margir frægustu hestar landsins keppa. Siödegis á laugardag veröur hestauppboö á Melunum. Veröa seldir nokkrir tugir hesta frá Krossanesi og Vallarnesi. Reiknaö er meö að fjöldi hesta sæki mótiö en góö aöstaöa er til aö taka á móti fólki, tjaldstæöi eru næg og margs konar veitingar á boöstólum. — í fyrra sem gefa varla undir 40.000 hitaeiiiingum á mann HEI — A s.l. ári voru framleidd hérá landi 1.920 tonn af sælgæti, en innflutningur nam 337 tonn- um. Samtals gerir þetta þvi 2.257 tonn á árinu, aö þvi er fram kom I greinargerö Versl- unarráös tslands um fram- leiöslu og innflutning sælgætis. Til samanburöar, var innlenda framieiöslan 888 tonn áriö 1969 og innflutningur 156 tonn, eöa samtals 1.044 tonn. Neyslan hefur þvi meira en tvöfaldast á þessum 10 árum og má segja aö hitn hafi aukist ár- lega, nema aö um smávegis samdrátt hefur oröiö aö ræöa áriö 1975. Samkvæmt þessu viröist aö um 10 kiló af sælgæti hafi lent upp I munn hvers Islendings á s.l. ári, aö meöaltali. Miöaö viö núgildandi smásöluverö, er 5.000 kr. á kiló tæpast ofreiknaö sem jafnaöarverö. Sennilega er það töluvert hærra. En þaö mundi þá þýöa 50 þós kr. sæl- gætisUtgjöld á mann yfir áriö. I Siöan er önnur hlið á málinu, sem margir eru viökvæmir fyr- ir, en þaö eru hitaeiningarnar. I sykri eru um 400 hitaeiningar I lOOgrömmum, en meira er t.d. I sUkkulaöi. En ef viö göngum Ut frá þessum 400, veröur árs- skammturinn aö meöaltali 40.000 hitaeiningar á mann. Dagleg hitaeiningaþörf fólks i léttri vinnu er sögö um 2.000 til 2.500, þannig aö sælgætiö upp- fyllir hitaeiningaþörfina I 16-20 daga á ári til jafnaöar. Þá er sagt aö um 7.000 hitaeiningar þurfi i eitt kg af fitu á mannslík- amanum, þ.e. sá sem minnkar viö sig sem þvi nemur léttist um eitt kiló og öfugt. Þannig má þvi ætla aö um 5,7 kg af likams- þunga hvers tslendings að meöaltali sé komið af neyslu sælgætis. Aö sjálfsögöu skal þvi ekki haldiö fram aö tslendingar hafi aö jafnaöi þyngst um 5,7 kg i fyrra. En þaö er þá vegna þess aö sælgætiö hefur komiö I staö annarra matvæla og þá kannski eilitiö hollari. Þá skal tekiö fram, aö i þessu yfirliti er aöeins átt viö sælgæti, en aðrar bætiefnasnauöar syk- urvörur, t.d. gosdrykkir, ekki meðtaldar. Selja að- gang í Mörkina — kemur i stað tjaldgjalda Um Verslunarmannahelgina veröur tekin upp sú nýbreytni aö I staö innheimtu tjaldgjalda af feröamönnum þá veröur inn- heimt eitt gjald, kr. 2.000.- af hverjum fullorönum sem i Þórs- mörk fer. Er þessi nýbreytni gerö I þvi skyni aö auövelda innheimtu jafnframt þvi sem henni er ætlað aö standa undir þvi aukna eftirliti og þjónustu sem ákveðiö hefur veriö ab veita feröafólki á svæö- inu um þessa helgi. Aöilar frá slysavarnardeildinni á Hvols- velli veröa á svæöinu frá föstu- degi til mánudags ásamt starfs- mönnum skógræktarinnar. Vonir eru bundnar viö þaö að meö þessu fyrirkomulagi megi auka öryggi allra þeirra sem í ’ Þórsmörk leita þessa helgi og gera þeim vistina ánægjulega. Jafnframt veröur löggæsla á svæöinu. Unniö aö sælgætisframleiöslu Sælgætísneysla um 10 kg á mann Runólfur Runólfsson handleikur skófluna Ibúðir fyrir aldraða í Vík Mánudaginn 21. jóli var fyrsta skólfustungan tekin fyrir Ibúöir fyrir aldraöa I Vik i Mýrdal. Skólfustunguna tók Runólfur Runólfsson, vistmaöur á Elli- heimilinu i Vik og voru aörir vist- menn viöstaddir þá athöfn. Eftir aö hafa tekiö skóflustunguna af- henti Runólfur 600.000. króna gjöf til byggingarinnar frá sér. 1 þessum fyrsta áfanga sem nú er ha&n bygging á eru fjórar ibilðir ásamt sameiginlegri setu- stofu og göngum alls um 300 fer- metrar aö flatarmáli, en i fram- tiöinni er fyrirhugaö aö húsin veröiþrjú sambyggö meö 12 ibúö- um ásamt sameiginlegu rými alls að flatarmáli 1140 fermetrar. Byggingarnar teiknar Jes Einar Þorsteinsson arkitekt, en verk- taki viö fyrsta áfanga er bygging- arfélagið Klakkur i Vik. Aö bygg- ingu þessari standa þrir aöilar, Minningarsjóöur Halldórs Jóns- sonar o.fl., Hvammshreppur og

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.